Skagafjörður

Hvatt til stuttra samninga

Alþýðusamband Norðurlands hvetur aðila vinnumarkaðarins til að hraða vinnu við endurnýjun kjarasamninga og telur óráðlegt að semja til lengri tíma en sex til tólf mánaða. Sambandið hefur þungar áhyggjur af stöðu efnahags-, k...
Meira

Helga Sigurbjörnsdóttir hætt störfum hjá sveitarfélaginu

Nýverið lét Helga Sigurbjörnsdóttir af starfi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði eftir rúmlega 40 ára farsælt starf í þágu íbúa á Sauðárkróki, lengst af sem leikskólastjóri. Frá því er Helga fluttist til Sauðárkróks hefur h...
Meira

Fræknir garpar á Norðurlandamóti í sundi

Norðurlandamót garpa í sundi fer nú fram í Laugardalslaug í Reykjavík en það er sniðið að eldri þátttakendum. Sunddeild Tindastóls á fimm þátttakendur á mótinu, systkinin Helgu og Sigurjón Þórðarbörn, Valgeir og Soffíu K
Meira

Telur eðlilegt að skoða yfirtöku sveitarfélagsins á HS

Mikil óánægja er meðal landsmanna, ekki síst Skagfirðinga, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að sameina sjúkrastofnanir undir einn hatt í hverju heilbrigðisumdæmi. Vestmannaeyingar ætla að kanna kosti og galla þess að Vestmannae...
Meira

Bjartsýnn á breytt fjárlög

Fulltrúar sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar með Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra og Stefán Vagn Stefánsson formann byggðaráðs í fararbroddi, hafa í vikunni fundað með þingmönnum kjördæmisins, ráðherrum og þar á  meðal fors...
Meira

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tók gildi 15. maí 2013 og gildir til 30. apríl 2019. Tannlækningar barna eru greiddar að fullu af SÍ utan 2.500 kr. árlegs komugjalds. Forsenda greið...
Meira

Landinn í loftið á ný

Nú er að hefjast fjórða sýningartímabil Landans en þáttur númer 125, frá upphafi, fer í loftið á RÚV sunnudagskvöldið 6. október, strax á eftir fréttum. Landinn hefur síðustu þrjú árin verið með vinsælasta sjónvarpsefni...
Meira

37. tölublað Feykis komið út

37. tölublað Feykis kom út í dag. Í blaðinu er m.a. fjallað um Laufskálarétt og Árhólarétt í Unadal í Skagafirði í máli og myndum. Í opnuviðtali er rætt við Rósalind og Einar Vigfússon frá Nýja Íslandi. Einnig er rætt vi...
Meira

Hrútaveisla í Akrahreppi

Hin langþráða hrútasýning verður haldin sunnudaginn 6. október í fjárhúsunum á Þverá í Akrahreppi í Skagafirði og hefst klukkan 13:00. Sýndir verða veturgamlir hrútar og lambhrútar og börnin sýna skrautgimbrar. Þá verður l...
Meira

22 tonna skurðgrafa á bólakaf

Á þriðjudag þegar verið var að leggja síðustu hönd á hitaveitulögn sem liggur yfir Húsabakkaflóann í Skagafirði og tengist lögn yfir Héraðsvötn og í Hegranes, vildi ekki betur til en svo að skurðgrafa verktakans sem sér um v...
Meira