Skagafjörður

Heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi verða sameinaðar

Í Fjárlögum 2014 kemur fram að heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sameina heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni til að mæta veltutengdum aðhaldsmarkmiðum ríkisstjórnar.  Gert er ráð fyrir að ein stofnun verði í hverju h...
Meira

Mun minni menntun á landsbyggðinni

Tæp 30 prósent landsmanna á aldrinum 25 til 64 ára höfðu eingöngu lokið grunnmenntun á síðasta ári, eða 47.100 manns. Þetta kemur fram í niðurstöðum vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og er um að ræða fækkun úr 34,6 pr...
Meira

Áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent

Stærsta hæfileikakeppni heims teygir nú anga sína til Íslands og verða fulltrúar hennar á Sauðárkróki á laugardaginn í leit að hæfileikaríku fólki. Áheyrnarprufur fara fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki laugardaginn 5. o...
Meira

Námskeið í kljásteinavefnaði

Fornverkaskólinn stendur fyrir námskeiði í kljásteinavefnaði í  Auðunarstofu, helgina 18.-20. október 2013. Á námskeiðinu verður farið í gegnum rakningu og uppsetningu á vef í kljásteinavefstað og kennd helstu handbrögðin vi
Meira

Hvernig við hjálpum að losna undan ofbeldi

Fræðsluþing verður haldið á Sauðárkróki 1. október n.k. um hvernig við hjálpum börnum að losna undan ofbeldi. Þingið er á vegum Vitundarvakningar um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum og verður haldið þr...
Meira

Skylda stjórnmálamanna að tryggja mannréttindi

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt ræðu sína á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í gærmorgun þar sem hann fór yfir áherslur Íslands í utanríkismálum. Gunnar Bragi hóf ræðu sína á fordæmingu hryð...
Meira

Afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk

Frá ársbyrjun hefur orðið veruleg söluaukning í smjöri, rjóma, ostum, drykkjarmjólk og fleiri afurðum. Mjólkursamsalan býst við áframhaldandi sömu þróun næstu vikur og fyrirtæki í mjólkuriðnaði hafa ákveðið að kaupa alla...
Meira

Umsóknarfrestur um Eyrarrósina til 15. nóvember

Eyrarrósin, viðurkenning til framúrskarandi menningarverkefna á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í tíunda sinn sinn í febrúar 2014. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staðið hafa...
Meira

Heimildamynd um Bjarna Har sýnd í Króksbíó

„Búðin“, heimildamynd Árna Gunnarssonar kvikmyndagerðarmanns um hinn kunna kaupmann á Sauðárkróki, Bjarna Har, var frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni á laugardaginn var, auk þess sem hún var sýnd í Króksbíó á sunnudaginn....
Meira

Nemendur sigruðu starfsfólk á golfmóti FNV

Golfmót FNV var haldið í annað sinn miðvikudaginn 18. september. Nemendur kepptu á móti starfsmönnum í 9 holu keppni. Það er skemmst frá því að segja að keppnin var æsispennandi en nemendur sigruðu lið starfsfólks að lokum. Li...
Meira