Skagafjörður

Opið hús í Félagsheimili Rípurhrepps

Eins og auglýst er í Sjónhorninu í dag verður útsölumarkaður í Félagsheimili Rípurhrepps í Hegranesi alla helgina. Rekstraraðilar hússins ætla að nota tækifærið og bjóða fólk velkomið í Nesið á laugardaginn og verður þ
Meira

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga er á Hilton Reykjavík Nordica hóteli við Suðurlandsbraut í Reykjavík í dag og á morgun.Ráðstefnan hefst klukkan tíu í morgun með ræðu formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór...
Meira

Grænt kort af Íslandi

Náttúran.is hefur gefið út Grænt kort / Green Map IS í prentútgáfu en kortið er afrakstur áralangrar vinnu við rannsóknir og gagnasöfnun um stofnanir, félög, verkefni, þjónustu- og framleiðslufyrirtæki sem og náttúrfyrirbæri ...
Meira

Vetrarstarf kóranna að hefjast

Vetrarstarf skagfirskra kóra er nú að komast í fullan gang og æfingar að hefjast á ný eftir sumarfrí. Í Sjónhorninu í dag kemur fram á æfingar hjá Rökkurkórnum hefjast á sunnudagskvöldið kl 20:30 í Miðgarði. Hjá sönghópi ...
Meira

Kjarnfóðurverð lækkar um allt að 5%

Tvö fyrirtæki sem sjá bændum fyrir kjarnfóðri, Fóðurblandan og Lífland, hafa bæði lækkað verð á kjarnfóðri frá 1. október. Lækkunin er mismunandi eftir tegundum en mest nemur hún 5%. Ástæða verðbreytinganna er lækkun á h...
Meira

Laufskálarétt – Myndband

Það var líf og fjör um síðustu helgi í Hjaltadalnum þegar Laufskálarétt fór fram. Fjöldi hrossa og gesta fylltu dilka og almenning og allir sýndust í besta skapi. Eftirfarandi myndband sýnir stemninguna sem ríkti þennan góða lau...
Meira

Grænn Senegal páfagaukur á sveimi

Um 18 í kvöld slapp Senegal páfagaukur út úr húsi í Raftahlíð á Sauðárkróki. Pási er stór og grænn og einstaklega gæfur. Ef einhver sér greyið á sveimi, eða nær honum er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband ...
Meira

Flutningabíll útaf

Vegfarandi um Norðurárdal í Skagafirði sendi Feyki meðfylgjandi mynd af flutningabíl sem einhverra hluta vegna hafði endað utanvegar í gær. Lögreglan á Sauðárkróki hafði ekki fregnað af atvikinu þegar Feykir leitaði eftir því ...
Meira

Vill fund í sveitarstjórn sem fyrst

Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra hefur sent kollegum sínum í sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar áskorun að boðað verði til fundar í sveitarstjórninni hið fyrsta til að mótmæla tillögum sem fram koma í fjár...
Meira

SúEllen kemur "heim"

SúEllen heimsækir nú Sauðárkrók og ætlar að kynna nýjan disk á Mælifelli og spila sín þekktustu lög föstudagskvöldið 4. október.Hefjast tónleikarnir kl 23:00. Mikil eftirvænting er í hljómsveitarmeðlimum, enda Sauðárkróku...
Meira