Skagafjörður

Bardaginn á Örlygsstöðum

Adan bókaútgáfa hefur gefið út skáldsöguna Bardaginn á Örlygsstöðum eftir Önnu Dóru Antonsdóttur, myndskreytta af Sillu Skaftadóttur McClure. Bókin er spennandi skáldsaga, unnin upp úr Sturlungu og góð kynning á þessum atbur
Meira

Áætlunarflug til Sauðárkróks ekki styrkt af ríkinu

Á fundi Byggðaráðs Svf. Skagafjarðar í síðustu viku var lagt fram bréf frá innanríkisráðuneytinu varðandi stuðning við áætlunarflug til og frá Alexandersflugvelli. Í bréfinu segir:"Staða ríkissjóðs er þröng og er ekki ge...
Meira

Meistararnir úr leik í Lengjunni þrátt fyrir stórsigur á Val

Tindastólsmenn léku Valsmenn illa í Vodafonehöllinni í gærkvöldi þegar liðin mættust í síðustu umferð í riðlakeppni Lengjubikarsins. Þrátt fyrir það komust Stólarnir ekki í úrslitakeppnina því Grindvíkingar völtuðu á s...
Meira

Borga ekki meðlög í desember

Stjórn Samtaka meðlagsgreiðenda hafa samþykkt að boða til greiðsluhlés meðlaga í desembermánuði. Samtökin óskuðu eftir samstarfi Sambands íslenskra sveitafélaga við að koma á siðbótum í viðskiptum stofnanna sveitafélaganna...
Meira

Opið hús á Varmalandi

Eins og undanfarin ár ætlar fjölskyldan á Varmalandi í Sæmundarhlíð að vera með opið hús föstudaginn fyrir Laufskálarétt 27. september frá kl. 13-17. Þar verða til sýnis og sölu folöld, tryppi og tamin hross og einnig verður ...
Meira

Stólarnir náðu sér ekki á strik en enduðu í 9. sæti í 1. deild

Tindastóll mætti liði BÍ/Bolungarvíkur í síðustu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu sem fram fór í dag. Gestirnir áttu enn veika von um að spila í efstu deild að ári og voru mun ákveðnari og beittari en heimamenn enda fór sv...
Meira

Ruglkafli Keflvíkinga í þriðja leikhluta skóp öruggan sigur þeirra

Keflvíkingar komu í heimsókn á Krókinn í kvöld og léku við Tindastól í Lengjubikarnum í körfunni. Leikurinn var ágæt skemmtun framan af en gestirnir völtuðu yfir okkar menn í þriðja leikhluta og unnu sanngjarnan sigur, 68-92. ...
Meira

Auglýst eftir umsóknum um viðbótaraflamark

Byggðastofnun mun næstu fimm fiskveiðiár hafa til ráðstöfunar aflaheimildir sem nema 1.800 þorskígildis­lestum til að styðja byggðarlög í alvarlegum og bráðum vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi. Á vef stofnunarinnar segir ...
Meira

Söfnuðu til styrktar SMA

Þann 23.ágúst sl. héldu nokkrir krakkar á Sauðárkróki tombólu og söfnuðu samtals 14.322, krónum til styrktar SMA félaginu á Íslandi. SMA félagið á Íslandi styður við rannsóknir á taugasjúkdómnum SMA. Þessir myndarkrakkar...
Meira

Trésmíðanemar á Tyrfingsstöðum

Í vikunni fékk fyrsti hópur nemenda í húsasmíðum í FNV að kynnast hvernig best er að haga timburviðgerðum á gömlum húsum. Fór hópurinn að Tyrfingsstöðum á Kjálka í Skagafirði og kynnti sér viðgerðir á framhúsinu þar, ...
Meira