Skagafjörður

Bestu og efnilegustu leikmennirnir verðlaunaðir

Um síðustu helgi voru haldnar uppskeruhátíðir fyrir fjórða-, þriðja- og  meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu og veitta viðurkenningar að venju. Hjá meistaraflokki karla þótti Atli Arnarson bestur en hjá konunum Bryndís Rut H...
Meira

Laufskálarétt um helgina

Laufskálaréttarhelgin nálgast með allri sinni dýrð. Fjörið hefst í Svaðastaðahöllinni á föstudagskvöldið, 27. sept.,  með gæðingum, gríni og söng. Stóðið er síðan rekið til réttar undir hádegi á laugardag og réttars...
Meira

Pólskur gestakennari við Háskólann á Hólum

Anna Pawlikowska-Piechotka frá Jozef Piłsudski University of Physical Education í Varsjá, var gestakennari við Ferðamáladeild á dögunum. Hún flutti þrjá fyrirlestra um menningararf og ferðamennsku, pílagrímaferðir og trúartengda f...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins opið í september

Á heimasíðu á Söguseturs íslenska hestsins kemur fram að það verði opið alla virka daga frá 10-12 og 13-16 út september. Einnig verður opið um næstu helgi í tilefni af Laufskálarétt. Sögusetur íslenska hestsins var stofnað a...
Meira

Hnakkakynning á Narfastöðum

Það er alltaf eitthvað að gerast í sveitinni dagana í kringum Laufskálarétt og ætla bændurnir á Narfastöðum ekki að láta sitt eftir liggja. Föstudaginn 27. september verður kynning á vörum frá Tolthester Island í hesthúsinu
Meira

1300 km lagðir að baki í Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag en það markar lok sumarstarfs skokkhópsins á Sauðárkróki sem stafræktur hefur verið sl. 19 ár. Fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt í hlaupinu og er heildar vegalengdin...
Meira

Umhverfisviðurkenningar veittar á fimmtudag

Árleg afhending umhverfisviðurkenninga Sveitarfélagsins Skagafjarðar í samstarfi við Soroptimistaklúbb Skagafjarðar fer fram fimmtudaginn 26. september í Húsi frítímans kl. 17:00. Soroptimistasystur hófu yfirreið sína um Skagafjör
Meira

Veiðin í fyrra tvöfölduð og þrefölduð

Nú þegar veiðisumrinu er að ljúka hefur veiðin í helstu laxveiðiám á Norðurlandi vestra verið tvöfölduð eða jafnvel þrefölduð miðað við heildarveiðina í fyrrasumar. Miðfjarðará heldur þriðja sætinu og Blanda sjötta s...
Meira

Bryndís Rut heldur hreinu hjá íslenska landsliðinu

Stelpurnar í U19 unnu annan stórsigur í dag í undankeppni EM en leikið er í Búlgaríu.  Mótherjarnir í dag voru frá Slóvakíu og unnu okkar stelpur öruggan sigur, 5 - 0.  Með þessum sigri er íslenska liðið öruggt með sæti í ...
Meira

Réttarupphitun á Vatnsleysu

Réttarupphitun verður á Vatnsleysu í Skagafirði föstudaginn 27. september, en réttað verður í Laufskálarétt á laugardeginum. Björn og Arndís munu bjóða uppá kaffi og kleinur í hesthúsinu frá kl. 15:00 en frá 16:00 – 18:00 v...
Meira