Skagafjörður

81,3% landsmanna vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri

Samkvæmt könnun MMR fyrir Hjartað í Vatnsmýri eru 81,3% landsmanna fylgjandi því að Reykjavíkurflugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri. Stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri mælist mikill á öllum svæðum landsins en 80,6% íbúa...
Meira

Gengið á Ennishnjúk í dag

í dag er áformað að ganga á Ennishnjúk við Hofsósi og verður lagt upp kl. 11:00. Tímasetning getur þó breyst með stuttum fyrirvara, vegna veðurs. Allir sem vettlingi geta valdið eru boðnir velkomnir í gönguna og er áhugasömum b...
Meira

Málþing um nám í plastiðnum

Föstudaginn 27. september nk. munu Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Den jydske Haandværkerskole í Danmörku og Salpaus Further Education í Finnlandi standa að málþingi um nám í plastiðnum á Ísland...
Meira

Tindastóll Valur - Myndband

Skemmtilegur leikur í Síkinu í gær þar sem Valsarar lutu í parket fyrir Tindastóli. Góður sigur hjá strákunum sem hafa virkilega komið á óvart með skemmtilegri spilamennsku. http://www.youtube.com/watch?v=XT2Dr4ENk9A
Meira

Flutningsjöfnunarstyrkir - 170 milljónir króna

Greiddar hafa verið tæplega 170 milljónir króna í svo kallaðan flutningsjöfnunarstyrk á þessu ári. Markmiðið er að styðja framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni með því að jafna kostnað framleiðenda við f...
Meira

Steingrímur J. vill lánsveð hjá lífeyrissjóðum

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður VG mælti í gær fyrir frumvarpi, sem heimilar ríkinu að mæta kostnaði vegna aðgerða í þágu lántakenda með lánsveð hjá lífeyrissjóðum. Frumvarpið er í samræmi við samkomulag sem náðist...
Meira

Tindastóll sigraði Val örugglega 109 – 85

Í gær áttust við í Lengjubikarnum fyrstudeildarliðið Tindastóll og úrvalsdeildarliðið Valur úr Reykjavík í Lengjubikarnum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Stólarnir komu vel stemmdir til leiks og byrjuðu af krafti en eftir
Meira

Göngu á íslensk bæjarfjöll að ljúka

Þorsteinn Jakobsson, gjarnan nefndur Fjalla-Steini, er þessa dagana að ljúka göngu sinni á Íslensk bæjarfjöll. Í dag og næstu daga mun hann ljúka við þau fjöll sem eftir voru á Norðurlandi. Reiknar hann með að leggja á Vatnsdal...
Meira

Mikið um óhrein löndunarkör

Sumareftirlitsmenn Matvælastofnunar hafa nú lokið störfum en þeir voru tveir og störfuðu á höfnum á Norðurlandi, Suðurvesturlandi og Vesturlandi. Verkefni þeirra var að mæla hitastig landaðs afla, kanna aflameðferð og löndunara
Meira

Sönghópurinn Spectrum kemur norður!

Tónleikar sönghópsins Spectrum verða haldnir í Sauðárkrókskirkju laugardaginn 28. september kl. 17:00 og í Akureyrarkirkju sunnudaginn 29. september kl. 17:00. Flutt verður verkið “Requiem” eða Sálumessa eftir John Rutter undir st...
Meira