81,3% landsmanna vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2013
kl. 08.56
Samkvæmt könnun MMR fyrir Hjartað í Vatnsmýri eru 81,3% landsmanna fylgjandi því að Reykjavíkurflugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýri. Stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri mælist mikill á öllum svæðum landsins en 80,6% íbúa...
Meira
