Skagafjörður

Gangbraut - Já takk

Félag Íslenskra bifreiðaeigenda stóð fyrir umferðarátaki fyrir skömmu þar sem það hvatti fólk til að senda inn myndir sem sýndu gangbrautir eða gervigangbrautir sem hugsanlega ógnuðu öryggi þess eða þeirra sem um þær fara. F...
Meira

Módel að skreiðarsetri kynnt

Í morgun kynntu Tómas H. Árdal og Jón Þórisson tillögur að skreiðarsetri í gamla slátursamlagshúsinu við höfnina á Sauðárkróki. Tómas hefur látið hanna og teikna skreiðarsetur og og hugmyndin er að það verði í húsinu, m...
Meira

Óhreinsað rækjuhrat í sjóinn

Á fundi Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra fyrr í vikunni var samþykkt að veita rækjuvinnslu Dögunar á Sauðárkróki formlega áminningu sbr. 26. gr. laga nr. 7/1998, þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að starfsleyfisskilyrðum ...
Meira

Fatamarkaður í Ljósheimum í dag

Original fatamarkaður verður haldinn í Ljósheimum í dag frá klukkan 13 til 19. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu misfórst auglýsing sem fara átti inn á öll heimili á Sauðárkróki en í boði verða frábær skóla- og leikskól...
Meira

Mennta- og menningarmálaráðherra áfrýjar ekki dómi Héraðsdóms

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra,  hefur ákveðið í samráði við stjórnarformann LÍN að íslenska ríkið muni ekki áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli  námsmanna gegn Lánasjóði íslenskra námsma...
Meira

Skagfirðingar vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar nú í morgun var samþykkt ályktun um Reykjavíkurflugvöll þar sem  skorað er á borgarstjórn Reykjavíkur að endurskoða framkomnar hugmyndir um færslu vallarins og gleyma ekki skyl...
Meira

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GSS

Uppskeruhátíð Golfklúbbs Sauðárkróks var haldin mánudaginn 9. september á Hlíðarendavelli og var mæting ljómandi góð samkvæmt heimasíðu félagsins. Farið var yfir sumarstarfið og helstu viðburði en um þá er hægt að lesa
Meira

Nýtt bindi af skagfirskum æviskrám í vinnslu

Áttunda bindi skagfirskra æviskráa frá tímabilinu 1910-1950 er nú í vinnslu og er væntanlegt frá prentsmiðju um mánaðamótin október/nóvember. Á heimasíðu Sögufélags Skagfirðinga kemur fram að samtals séu 82 æviskráþættir...
Meira

Aflýst vegna dræmrar þátttöku

Fundi um ferðaþjónustu og markaðssetningu hennar erlendis, sem vera átti á Blönduósi í gær, var aflýst vegna dræmrar þátttöku. Fyrirhugaður fundur var á vegum Íslandsstofu og var hagsmunaaðilum í ferðaþjónustu boðið til sk...
Meira

Halldór Broddi valinn í úrtakshóp U15

Úrtakshópur hefur verið valinn yfir æfingar hjá U15 karla og fara æfingarnar fram um komandi helgi í Kórnum. Þessar æfingar eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni Ólympíuleika ungmenna en þar munu fjórar þjóðir, Ísland, Fi...
Meira