Skagafjörður

Laufskálarétt – Myndir

Réttað var í Laufskálarétt sl. laugardag í sól og blíðu og samkvæmt venju voru margir gestir samankomnir til að sýna sig og sjá aðra. Feykir fór á staðinn og myndaði mannlífið sem eins og sjá má var ansi gott. .
Meira

Þingsetning Alþingis – hugvekja Siðmenntar

Siðmennt býður þingmönnum að hlusta á hugvekju félagsins vegna setningar Alþingis 1. október kl. 12:40 á Hótel Borg. Að venju verður stutt hugvekja í tilefni dagsins, boðið verður upp á kaffi og með því og síðan spjallað u...
Meira

Hreindís Ylva með nýtt lag

Nýtt lag frá hinni skagfirskættuðu söngkonu, Hreindísi Ylvu, er að finna á YouTube og ber það heitið Leaving Town Alive. Þar syngur hún ásamt Liv Austin en Liv þessi raddar með henni lagið og leikur undir á píanó. Von er á lag...
Meira

Myndir frá Króksbrautarhlaupinu

Hið árlega Króksbrautarhlaup var háð síðasta laugardag þar sem fjöldi fólks á öllum aldri tók þátt. Heildar vegalengdin sem hlaupin, gengin eða hjóluð var rétt tæplega 1300 km. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Selmu B...
Meira

Haustkaffi Skagfirðingafélagsins i Reykjavík .

Haustkaffi Skagfirðingafélagsins i Reykjavík verður haldið i Þróttaraheimiinu i Reykjavík laugardaginn 5. oktober  frá kl 14-17. Boðið verður upp á kaffihlaðborð og skagfirsk skemmtiatriði. Hofsósingurinn góðkunni Kristján Sno...
Meira

Gengið á Ennishnjúk - Myndir

Um helgina var göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, gjarnan nefndur Fjalla-Steini, á ferð um Norðurland vestra í þeim tilgangi að ljúka göngu sinni á íslensk bæjarfjöll. Um er að ræða verkefni sem hann hóf fyrr á þessu ári og
Meira

Viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og einstakt framtak

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa nú verið veittar í níunda sinn, en þær eru veittar í samstarfi við  Soroptimistaklúbb Skagafjarðar. Farnar eru tvær ferðir yfir sumarið um allt sveitarfélagið, bæði dr...
Meira

Veit einhver hvar þú ert?

Ánægjulegt er að sjá þá vakningu sem  hefur orðið í heilsueflingu hér á landi undanfarin ár og hafa fjölmargir hafa gert útivist að föstum lið í sínu daglegu lífi, segir á heimasíðu VÍS. „Reglulega birtast fréttir af st...
Meira

Hringekjan í spilun

Í sumar kom út önnur sólóplata Gísla Þórs Ólafsson, Bláar raddir. Lag af plötunni, Hringekjan, er komið í spilun á Rás 2 og er hægt að kjósa það á Vinsældarlista Rásar 2 en þátturinn er sendur út á sunnudagskvöldum. Bl
Meira

Rangar dagsetningar á inflúensubólusetningu

Sú meinlega villa er í auglýsingu frá Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem birtust í Sjónhorni og Feyki í dag að dagsetningar eru rangar. Rétt er að bólusett verður kl. 13:30 – 15:00 mánudaginn  30. sept., þriðjud. 1. ok...
Meira