Skagafjörður

Þrír leikir framundan hjá Tindastóli

Þeir verða annasamir næstu dagarnir hjá Tindastóli í körfunni en þeir leika þrjá leiki á næstu fimm dögum. Í kvöld kemur Valur í heimsókn á Krókinn og eigast liðin við í Lengjubikarnum og hefst leikurinn kl. 19:15. Á föstud...
Meira

Króksbrautarhlaupið á laugardaginn

Laugardaginn 21. september nk. lýkur sumarstarfi Skokkhópsins á Sauðárkróki með hinu árlega Króksbrautarhlaupi. Fólk velur sér þá vegalengd sem það ætlar sér að leggja að baki og hleypur á Krókinn á brautinni milli Varmahlí
Meira

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsótti stofnanir, afurðastöðvar og sjávarútvegsfyrirtæki á Norðurlandi í síðasta mánuði,  auk þess að stoppa við á athyglisverðu lífrænu berjabúi. Fyri...
Meira

Verðlaunahafar á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, veitti í gær í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, Páli Steingrímssyni, kvikmyndagerðarmanni, fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Við sama tækifæri...
Meira

Brotnir staurar í Lýdó

Allar björgunarsveitir í Skagafirði hafa verið að aðstoða starfsmenn RARIK við að berja ísingu afrafmagnslínum og segir Haraldur Ingólfsson formaður Skagfirðingasveitar þá hafa verið að frá því klukkan 3 í nótt. Nokkrir rafm...
Meira

Háspenna lífshætta í Grindavík

Stólarnir sóttu Grindavík heim í gærkvöldi í Lengjubikarnum í körfunni og var boðið upp á háspennuleik því þegar upp var staðið hafði viðureignin verið tví framlengd en það voru heimamenn í Grindavík sem höfðu vinningin...
Meira

Mjólk og mjólkurafurðir hækka í verði um 3,1%

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið samhljóða ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, hækki 1. október um 3,1%. Afurðastöðvaverð til bænda hækkar um 2,49 kr. á lítra mjólkur, úr 80,4...
Meira

Björgunarsveitir á Norðurlandi vestra kallaðar út

Nokkrar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út seint í gærkvöldi og voru að störfum fram á nótt. Nýjum verkefnum fækkaði fljótlega eftir miðnætti og var þeim flestum lokið á fjórða tímanum. Bílar...
Meira

Slydda og snjókoma

Ekki hefur það farið framhjá neinum að leiðinda veður hefur verið ráðandi á landinu undanfarinn sólarhring en einna verst hefur það verið SA-lands og á sunnanverðum Austfjörðum. Áfram er búist við stormi eða roki (20-28 m/s)...
Meira

Síðustu forvöð að sækja um menningarstyrki

Á morgun, mánudaginn 16. september, eru síðustu forvöð að sækja um í aukaúthlutun menningarstyrkja. Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálar...
Meira