Skagafjörður

Myndband úr Staðarréttum

Réttað var í Staðarrétt laugardaginn 14. september sl. Vel gekk að smala afréttinn en færið var nokkuð erfitt á köflum þar sem snjór var í fjöllum og blautt. Hross voru þó í færra lagi sem komu niður ganginn við réttina en u...
Meira

Veðurofsi í dag og á morgun

Svo virðist sem veðurofsinn sem Veðurstofa Íslands spáði fyrir daginn í dag og morgundaginn sé að einhverju leyti gengin eftir. Nánast á mínútunni þrjú í dag brast á með leiðindaveðri á Sauðárkróki. Spáin er eftirfarandi: ...
Meira

Einherji varð meistari 4. deildar karla á Sauðárkróki - Myndir

Úrslitaleikur 4. deildar karla var leikinn á Sauðárkróksvelli í gær en þar áttust við Berserkir ú Fossvoginum og Einherji frá Vopnafirði en bæði lið höfðu tryggt sér sæti í 3. deild að ári. „Þetta var mun meiri baráttule...
Meira

Ný stjórn Landsambands framsóknarkvenna

Á 16. landsþingi Landsambands framsóknarkvenna haldið þann 7. september síðastliðinn var Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir kosin formaður og með henni í framkvæmdastjórn landsambandsins eru Rakel Ósk Óskarsdóttir, Sunna Gunnars...
Meira

Haukar sigruðu Stólana í Hafnarfirði

Haukar í Hafnarfirði fengu Tindastól í heimsókn í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í gærdag. Stólarnir hafa að litlu að spila fyrir utan stoltið og að bæta stigafjöldann frá í fyrrasumar. Haukarnir eru hins vegar í bar...
Meira

Kindur og steinull

Það var skondin sjón sem blasti við einum vegfarenda við Steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki snemma morguns fyrir skömmu. Nokkrar kindur sem komnar voru nokkuð útfyrir sín heimalönd töltu þá upp að verksmiðjunni og litu inn um...
Meira

Úrslitaleikur 4. deildar karla á Sauðárkróksvelli

Nú er hafinn úrslitaleikur 4. deildar karla en hann er leikinn á Sauðárkróksvelli og hófst kl. 13:00. Þar mætast Berserkir og Einherji frá Vopnafirði. Í dag er einnig leikið um 3. sætið en þar mætast Elliði og KFG á Fylkisvelli ...
Meira

Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land nema á Norðurlandi vestra

Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, kipulagsuppdrættir,  náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna sér og njóta á Degi íslenskrar...
Meira

Fossá í Austurdal brúuð

Ný brú sem þjóna á göngufólki yfir Fossá í Austurdal í Skagafirði var fyrir skömmu flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keldudalsbrúnum og á sinn stað sem er um 12 km fyrir innan Hildarsel. Flutningurinn gekk vel eins og sagt...
Meira

Réttir helgarinnar

Í dag verður réttað á mörgum stöðum á Norðurlandi vestra. Bæði er um fjár- og stóðréttir að ræða. Í Skarðarétt í Gönguskörðum og Staðarrétt í Skagafirði verður stóðið dregið í dag en Silfrastaðarétt í Blöndu...
Meira