Skagafjörður

Gerðu góða ferð á metamót Spretts

Um síðustu mánaðarmót var haldið árlegt Metamót Spretts á nýju svæði félagsins á Kjóavöllum. Skagfirðingarnir Líney María Hjálmarsdóttir og Sæmundur Sæmundsson tóku þátt í mótinu og gerður góða ferð á mölina, eins...
Meira

Fyrirlestur um Gladmat hátíðina í Stavanger

Eins og undanfarin ár stendur ferðamáladeild Hólaskóla - Háskólans á Hólum fyrir röð opinna fyrirlestra. Alls verða fjórir slíkir haldnir fyrir áramót, hinn fyrsti miðvikudaginn 11. september kl. 11:15 - 12:00. Fyrirlesarinn að ...
Meira

Sundæfingar Tindastóls að hefjast

Sundæfingar hjá sunddeild Tindastóls á Sauðárkróki eru nú að hefjast en fyrsta æfingin verður í sundlaug Sauðárkróks 16. september. Þjálfarar verða Ragna Hrund Hjartardóttir og Sunneva Jónsdóttir og auk þess mun Ragnheiður R...
Meira

Vörukarfan Í Skagfirðingabúð hækkaði um 3% á rúmum mánuði

Vörukarfa ASÍ hækkaði um 3,2% hjá Kaupfélagi Skagfirðinga frá því í júlí (viku 28) þar til nú í lok ágúst (viku 35). Ef þessi hækkun Kaupfélags Skagfirðinga væri dæmigerð fyrir aðra mánuði ársins samsvaraði hún ársv...
Meira

Rangt farið með tunnufjölda í Bændablaðinu hvað Skagafjörð varðar

Í Bændablaðinu sem kom út í síðustu viku voru rangar staðhæfingar um sorpflokkun í Sveitarfélaginu Skagafirði. Í umfjöllun blaðsins sagði að Sveitarfélagið Skagafjörður væri stærst þeirra sveitarfélaga sem eingöngu byðu ...
Meira

Kaffi og bakkelsi á bókasöfnum í dag

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land í dag og er það í þriðja sinn sem það er gert. Að þessu sinni er dagurinn tengdur degi læsis sem er haldinn 8. september ár hvert. Yfirskrift dagsins er ,,Lestur er bestur – sp...
Meira

Keflavík og Tindastóll í kvöld

Annar leikur Tindastóls í fyrirtækjabikarnum verður háður er liðið heimsækir Keflavík syðra. Leikurinn hefst klukkan 19:15. og verður hann sýndur á Tindastóll TV en einnig er boðað til sýninga á Kaffi Krók en þar verður pizzu...
Meira

Nokkrar myndir úr Hofshreppi hinum forna

Hofshreppur (áður Höfðastrandarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Hof á Höfðaströnd. Hinn forni verslunarstaður Hofsós var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1948 e...
Meira

Tap gegn Víkingi en sætið í 1. deild loksins öruggt

Tindastóll og Víkingur Reykjavík áttust við á Sauðárkróksvelli í dag í 1. deildinni í knattspyrnu. Stólarnir áttu ekki góðan leik enda talsvert farið að kvarnast úr liðinu og unnu gestirnir sanngjarnan 3-0 sigur. Talsverður s...
Meira

Tindastóll með öruggan sigur á Grindavík

Í gærkvöldi áttust við Tindastóll og Grindavík í fyrirtækjabikarnum. Leikurinn var fjörugur og bráðskemmtilegur í alla staði. Byrjunarliðið var skipað Helga Rafni, Pétri Rúnari, Viðari, Antoine og Flake. Á heimasíðu Tindast
Meira