Skagafjörður

Þyrla flaug með nýja göngubrú yfir Fossá

Ný brú sem þjóna á göngufólki yfir Fossá í Austurdal í Skagafirði var í síðustu viku flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Keldudalsbrúnum og á sinn stað sem eru um 12 km fyrir innan Hildarsel. Flutningurinn gekk vel að sö...
Meira

Sundlaugin lokuð á morgun vegna heitavatnsleysis

Vegna heitavatnsleysis verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð á morgun en eins og fram hefur komið verður heitavatnslaust í gamla bænum frá kl. 9 og fram eftir degi.
Meira

Titilvörn Tindastóls í Lengjubikarnum hefst í kvöld

Í kvöld hefur Tindastóll titilvörn sína í Lengjubikarnum er lið Grindavíkur kemur í heimsókn í Síkið og hefst leikurinn klukkan 19:15. Að sögn Bárðar Eyþórssonar er mikil tilhlökkun í liðinu enda alvaran að byrja. Bárður s...
Meira

Farskólinn í Skagfirðingabúð í dag

Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra verður í Skagfirðingabúð í dag kl 15:30-18:00 að kynna starfsemi vetrarins. Að vanda verður fjölbreytt úrval námskeiða, lengri námsleiða og réttindanám í boði fyrir ...
Meira

Heitavatnslaust í gamla bænum á morgun

Vegna tengivinnu við stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í gamla bænum á Sauðárkróki frá klukkan 6 að morgni laugardags 7. september næstkomandi og fram eftir degi. Lokunin nær til Skagfirðingabrautar norðan Bárustígs og a...
Meira

Innköllun fóðurs í 35 kg smásekkjum

Fóðurblandan innkallar allt húsdýrafóður í 35 kg smásekkjum sem hefur pökkunardagsetningu frá 4. júlí til 29. ágúst, 2013. Aðgerðin er gerð í samræmi við aðgerðaráætlun gæðakerfis fyrirtækisins vegna gruns um salmonellu ...
Meira

Til Svölu – nýtt lag Árna Gunnarssonar

Nýtt skagfirskt tónlistarvídeó er komið á netið en þar syngur Sandra Dögg Þorsteinsdóttir ljóð Einars Benediktssonar sem hann lauk þó endanlega ekki við en Árni Gunnarsson kvikmyndagerðarmaður með meiru samdi lagið. Fúsi Ben ...
Meira

Álagablettir sýndir í Sævangi

Laugardaginn 7. september (þjóðtrúardaginn mikla, 7-9-13) klukkan 20:00 verður haldin kvöldskemmtun í Sauðfjársetrinu á Ströndum. Þar verður opnuð sögu-og listasýningin Álagablettir, auk þess sem flutt verður tónlist og ýmis ...
Meira

Sveppauppskeran góð - Myndir

Sveppaspretta mun vera með ágætasta móti í ár, að því er haft hefur verið eftir kunnugu sveppaáhugafólki í fjölmiðlum síðustu vikur. Sveppir fylgja skóglendi og því er helst að leita þeirra þar, fyrir þá sem áhuga hafa á...
Meira

Vísindi og grautur

Nú er hin árlega fyrirlestrarröð Ferðamáladeildar Hólaskóla, "Vísindi og grautur" að hefjast. Hægt verður að hlusta á fyrirlestrana á Hólum í stofu 303, í Háskólanum á Akureyri í stofu N201 og í HÍ í Árnagarði, stofu 310...
Meira