Skagafjörður

Starfsmann vantar við skólabúið á Hólum

Hólaskóli-Háskólinn á Hólum auglýsir eftir starfsmanni við skólabú háskólans í tímabundið starf. Á ábyrgðar- og starfssviði viðkomandi eru umhirða hesta og almenn bústörf inni og úti. Menntunar- og hæfniskröfur: Reynsla...
Meira

Hvít steypa - Myndir

Stafsmenn Steypustöðvar Skagafjarðar stóðu í tilraunastarfsemi í morgun þegar Feyki bar að garði. Verið var að blanda hvítu sementi og hvítri möl í þeim tilgangi að fá hvíta steypu sem fara á í stéttir við íbúðarhús á ...
Meira

Þjálfarar fullsaddir á aðstöðuleysi á Sauðárkróki

Á fundi sem formaður knattspyrnudeildar, framkvæmdastjóri og tengiliður við barna- og unglingaráð áttu með þjálfurum yngri flokka Tindastóls í knattspyrnu kom fram að þeir íhugi alvarlega að halda ekki áfram störfum sínum fyri...
Meira

Ingileif og Rúnar sigruðu á Skagfirðingamótinu í Borgarnesi

Skagfirðingamótið í golfi fór fram að Hamri í Borgarnesi um síðustu helgi. Þetta var í sjötta sinn sem kylfingar meðal burtfluttra Skagfirðinga héldu mótið í Borgarnesi, en það var fyrst haldið á Nesvellinum á Seltjarnarnesi...
Meira

Lúxusgistihús mun rísa í Fljótum

Orri Vigfússon sem þekktur er fyrir að gegna stöðu formanns verndarsjóðs villtra laxastofna, ásamt fleirum athafamönnum standa í viðamikilli uppbyggingu ferðamennsku í Fljótum í Skagafirði. Á bænum Deplum mun að öllum líkindum...
Meira

Um tuttugu nýttu sér V.I.T. verkefnið

V.I.T. (Vinna, Íþróttir, Tómstundir) er átaksverkefni sem hefur verið í gangi um fjögurra ára skeið hjá sveitarfélaginu Skagafirði og lítur að því að öll ungmenni á aldrinum 16-18 ára fái sumarstörf hjá hinum ýmsu fyrirtæ...
Meira

Sameiginlegt lið Norðlendinga

48. bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum fór fram í Reykjavík um síðustu helgi. Norðlendingar sendu sameiginlegt lið, skipað íþróttafólki úr UMSS, UFA, UMSE og HSÞ. Liðið hafnaði í þriðja sæti með 150 stig, en ÍR sigraði...
Meira

Bílveikur aðstoðarbílstjóri í Skagafjarðarrallýinu - Myndband

Í Skagafjarðarrallýinu sem fram fór í lok júlí gerðist skondið atvik er aðstoðarbílstjórinn Brynjar Sverrir Guðmundsson á Sauðárkróki varð bílveikur á fyrstu sérleiðinni og kastaði upp. En hann lét það þó ekki stöðva...
Meira

Bjarni Har á RIFF

Heimildamynd Árna Gunnarssonarum kvikmyndagerðarmanns um hinn kunna kaupmann á Sauðárkróki, Bjarna Har, verður frumsýnd á RIFF kvikmyndahátíðinni sem fram fer í Reykjavík dagana 26. september til 6. október. Þá er ætlunin að haf...
Meira

Málþing um Sturlungu í Kakalaskála Skagafirði

Laugardaginn 7. september verður málþing í Kakalaskála í Skagafirði sem ber yfirskriftina „til fundar við Ásbirninga“. Það eru héraðsbókasafn Skagfirðinga, félagið á Sturlungaslóð og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum...
Meira