Skagafjörður

Tindastóll Grindavík í Lengjubikar

Nú fer körfuboltavertíðin að fara af stað og fyrsti alvöru leikur Tindastóls þessa tímabils verður næsta föstudagskvöld er lið Grindavíkur kemur í heimsókn í Síkið. Leikurinn er liður í Lengjubikarnum og hefst hann kl. 19:15...
Meira

Norðurlandsmeistarar í golfi

Sunnudaginn 1. september var lokamót Norðurlandsmótaraða barna-og unglinga haldin á Jaðarsvelli á Akureyri. Jafnframt voru Norðurlandsmeistarar í öllum flokkum krýndir. Að venju átti Golfklúbbur Sauðárkróks fjölda keppenda á mó...
Meira

Námskeið í skinna- og leðursaumi

Haldið verður námskeið í skinna- og leðursaumi í október á vegum FNV. Nemendur læra m.a. sniðagerð, saumaskap og umhirðu á leðri og mokkaskinnum.  Kennsla fer fram á saumastofu Loðskinns ehf á Sauðárkróki og stendur yfir 1.- ...
Meira

Vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni

Þann 15. september tekur vetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gildi og mun áætlunin gilda til 17. maí 2014. Ný leið (Leið 85) með akstur í pöntunarþjónustu kemur inn í Skagafirði, tvær ferðir á dag, miðvikudaga, föstudaga ...
Meira

Jöfnunarstyrkur til náms

Umsóknarfrestur á jöfnunarstyrk til náms á haustönn 2013 er til 15. október nk. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði og ræðst styrkurinn af búsetu og er fyri...
Meira

Göngur og ógöngur – Hlýnandi spá í kortunum

Nú eru fyrstu göngur afstaðnar víðast hvar á Norðurlandi en tími til kominn að fara í ógöngur. Það á alla vega við um bílstjórann sem brá sér í ógöngur í gær fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki en túnið á umferðarey...
Meira

Kindum bjargað úr sjálfheldu

Feykir sagði frá því snemma í ágúst að björgunarsveitarmenn hefðu bjargað kindum úr Kolugljúfrum. En það eru ekki bara húnvetnskar kindur sem koma sér í vandræði, því þrjár kindur í fyrrum Lýtingsstaðahreppi stukku um ei...
Meira

Húfa og gleraugu fundust

Kona nokkur kom við á skrifstofu Feykis fyrr í dag með húfu og gleraugu meðferðis sem hún fann er hún átti leið um svæðið fyrir ofan Háuhlíðina á Sauðárkróki. Ekki voru hlutirnir þó á sama stað en líklega má ætla að þ...
Meira

Hringdi skólann inn í bókstaflegri merkingu

Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst hringdi skólann inn í bókstaflegri merkingu á Bifröst í dag 2. september við athöfn í Hriflu. Vilhjálmur bauð nýja nemendur velkomna, minnti þá á mikilvægi þekkingar og sagðist ...
Meira

Miðfjarðará og Blanda á svipuðu róli

Miðfjarðará og Blanda eru á svipuðu róli og undanfarnar vikur og halda 5. og 6. sætinu fyrir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt veiðitölum á angling.is. Úr Miðfjarðará voru komnir 2903 laxar sl. fimmtudag og 2498 laxar úr B...
Meira