Skagafjörður

Viðauki við fjárhagsáætlun tæpar 30 milljónir

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar voru samþykktir viðaukar við fjárhagsáætlun 2013 annars vegar vegna áætlunarflugs á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur og hins vegar vegna gatnagerðar. Alls nemur upphæðin tæpum 30 m...
Meira

Viðvörun: Varað við stormi

Búist er við hvassviðri eða stormi (15-23 m/s) V-til seinnipartinn í dag, en um mest allt land í kvöld og nótt og eru horfur á roki (23-28 m/s) um tíma allra nyrst á landinu í nótt, samkvæmt spá Veðurstofunnar. Búist er við mikil...
Meira

Umferðartafir á Þverárfjallsvegi

Búast má við töluverðum töfum á umferð um Þverárfjall á tímabilinu frá kl. 17:00 – 23:00 í dag vegna fjárrekstur um Norðurárdal, nánar tiltekið frá Þverá niður að Skrapatungurétt, en smölun þessi fylgir í kjölfari
Meira

Búið að manna Útsvarslið Skagafjarðar

Nú dregur að því að keppni í Útsvari hefjist í Ríkissjónvarpinu. Lið Skagafjarðar stóð sig mjög vel síðasta vetur og komst í undanúrslit. Er það besta útkoma fram til þessa hjá okkar fólki.  Það var því augljóst a...
Meira

Leikskólann Ársali bráðvantar starfsmann til afleysinga strax

Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 2. sept.-11. okt. n.k. Vinnutíminn er  8:15-16:15 Áhugasamir hafi samband við  Önnu Jónu Guðmundsdóttur í síma 455 6090 eða 899 1593. Sækja skal um með rafrænni umsókn sem er í Íbú...
Meira

Spáð mestri úrkomu í óveðrinu í Húnavatnssýslu, Skagafirði og á Tröllaskaga

Veðurstofan reiknar með að úrkoma í óveðrinu sem er á leið til landsins verði mest í Húnavatnssýslum, Skagafirði og á Tröllaskaga fyrripart dags á laugardag. Á vef morgunblaðsins er sagt því að Veðurstofan spáir vaxandi no...
Meira

Staðarrétt - fyrri rétt af tveimur

Réttað var í fyrri rétt af tveimur í Staðarrétt í Skagafirði í gær en bændur í fyrrum Skarðs- og Seyluhreppum í Skagafirði héldu í göngur snemma í gærmorgun.  Smalamennskan gekk þokkalega í gær, allavega var veður nokku
Meira

30 tinda göngu lokið á Bolafjalli

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað, sem gengið hefur á fjöll og/eða tinda víðs vegar um land í ágúst, lauk göngu á þrítugasta tind á Bolafjalli við Bolungarvík að kvöldi 27 ágúst. Tilgangur verkefnisin...
Meira

Fjölbreytt úrval lengri námsleiða

Vetrarstarf Farskólans er nú að fara í fullan gang og er búið að auglýsa fjölbreytt úrval lengri námskeiða. M.a. verður boðið upp á nám í Almennum bóklegum greinum, Skrifstofuskólann og Menntastoðir. Námskeið í Almennum b
Meira

Sr. Gylfi leysir sr. Gunnar af

Frá 1. september næstkomandi til og með 31. maí 2014 verður sr. Gunnar Jóhannesson í ársleyfi frá embætti sem sóknarprestur Hofsóss- og Hólaprestakalls. Í fjarveru sr. Gunnars mun sr. Gyfi Jónsson á Hólum í Hjaltadal þjóna sem...
Meira