Viðauki við fjárhagsáætlun tæpar 30 milljónir
feykir.is
Skagafjörður
30.08.2013
kl. 09.00
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar voru samþykktir viðaukar við fjárhagsáætlun 2013 annars vegar vegna áætlunarflugs á milli Sauðárkróks og Reykjavíkur og hins vegar vegna gatnagerðar. Alls nemur upphæðin tæpum 30 m...
Meira
