Skagafjörður

Landsbankinn nýr eigandi Ístaks

Landsbankinn eignaðist í gær 99,9% hlutafé í verktakafyrirtækinu Ístaki, sem áður var dótturfélag danska verktakafyrirtækisins E. Phil&Søn A/S en það var lýst gjaldþrota mánudaginn 26. Ágúst sl.  Kaupverð er trúnaðarmá...
Meira

4.flokkur karla kominn í úrslitakeppnina

Það var ansi blautt á Sauðárkróksvelli í dag þegar 4. flokkur karla sigraði lið Fjarðabyggðar/Leiknis með fjórum mörkum gegn einu. Halldór Broddi Þorsteinsson gerði þrjú mörk og Pétur Guðbjörn Sigurðarson eitt. Á heimasí...
Meira

Smalaðist vel þrátt fyrir manneklu

Réttað var í Mælifellsrétt í fyrrum Lýtingsstaðarhreppi í gær eftir að Eyvindarstaðar- og Haukagilsheiði voru smalaðar ásamt heimalöndum en þar eins og víðast hvar annars staðar var smalamennsku flýtt vegna slæmrar veðurspá...
Meira

Naumt tap 3. flokks Tindastóls/Hvatar í síðasta leik sumarsins

Stelpurnar í 3. flokki Tindastóls/Hvatar léku sinn síðasta leik í Íslandsótinu á Sauðárkróksvelli í dag gegn RKV af Suðurnesjunum. Aðstæður voru ágætar til knattspyrnuiðkunar en hefði mátt vera hlýrra. Norðanstelpum beið e...
Meira

Óverulegt óveður

Minna varð úr óveðrinu í nótt en búist hafði verið við. Þó snjóaði víða í fjöll á Norðurlandi og fjallvegir urðu torfærir yfirferðar en eru nú greiðfærir. Hitastig fer hækkandi og mælir Vegagerðin 3°C á Þverárfjall...
Meira

Smalað í Vesturfjöllum

Eins og kunnugt er var göngum og réttum flýtt víða á Norðurlandi vegna slæmrar veðurspár. Vesturfjöllin í Staðarhreppi í Skagafirði voru smöluð í gær, fimmtudaginn 29. ágúst og réttað í morgun. Vel tókst til að manna gön...
Meira

100 daga afmæli ríkisstjórnarinnar

Í dag eru liðnir 100 dagar frá því að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumum án þess að nokkuð áþreifanlegt hafi komið fram til varnar heimilum og fjölskyldum landsins að mati Hagsmunasamtaka heimilanna. „Tillögur hafa veri
Meira

4. flokkur karla berst um sæti í úrslitakeppninni

Strákarnir í 4. flokki hjá Tindastól hafa staðið sig mjög vel í sumar en þeir eiga eftir einn leik í riðlakeppni Íslandsmótsins. Þeir eru nú í öðru sæti í riðlinum með 26 stig. Ef strákunum tekst að sigra síðasta leikinn ...
Meira

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð auglýsir eftir starfsfólki

Á vef Skagafjarðar er auglýst eftir starfsmönnum í Íþróttamiðstöðinni í Varmahlíð, karlmanni í  50 % starf  og kvenmanni í 60% starf í haust. Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára. Æskilegt að viðkomandi sé með bjö...
Meira

Stólarnir fengu slæma útreið á Akureyrarvelli

Tindastólsmenn heimsóttu Akureyri í gær en þar var leikið við lið KA við ágætar aðstæður. Bæði liðin voru fyrir leikinn nokkuð örugg með sæti sín í 1. deild en KA menn voru engu að síður tveimur sætum fyrir neðan Stóla...
Meira