Skagafjörður

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi

Tilraunaverkefni um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi fer vel af stað. Verkefnið er liður í átaki til þess að hækka menntunarstig í íslensku atvinnulífi og eitt af nokkrum verkefnum sem sett voru af stað í framhaldi af k...
Meira

Réttað í Staðarrétt í dag

Réttað verður í Staðarrétt í Skagafirði um klukkan fjögur í dag, en bændur í fyrrum Skarðs- og Seyluhreppum í Skagafirði héldu í göngur snemma í morgun. Að sögn Bjarna Bragasonar á Halldórsstöðum gekk ágætlega að manna ...
Meira

Árskóli settur í gær

Skólasetning Árskóla á Sauðárkróki fór fram í gær í breyttu húsnæði en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í fyrrasumar þar sem skólinn er nú að fara undir eitt þak. Framkvæmdir eru nú á lokametrunum og hefst kennsla ...
Meira

Til fundar við Ásbirninga

Laugardaginn 7. september standa félagið Á Sturlungaslóð, Héraðsbókasafn Skagfirðinga og Árnastofnun fyrir málþingi í Kakalaskála á Kringlumýri í Blönduhlíð. Ber þingið yfirskriftina „Til fundar við Ásbirninga.“ Frams...
Meira

Skagafjörður tekur 200.000.000 kr. lán

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á síðasta fundi sínum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 200.000.000 kr. til 15 ára. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins. Er lánið teki
Meira

Ráðherra heimsækir Hóla

Sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, var í heimsókn heim á Hólum í Hjaltadal sl. föstudag.  Í för með honum var aðstoðarmaður hans, Helga Sigurrós Valgeirsdóttir. Eftir gott kaffispjall á veitinga...
Meira

GSS í 7. sæti í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri drengja

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveit til keppni í Sveitakeppni GSÍ 18 ára og yngri sem var haldin á Strandavelli við Hellu dagana 23.-25.ágúst. Þrettán lið voru skráð til keppni að þessu sinni. Þeir sem skipuðu sveitina voru þ...
Meira

Víða verið að flýta göngum

Víða á Norðurlandi vestra eru bændur að leggja upp í göngur, um það bil 10 - 20 dögum fyrr en áætlað var, en algengustu réttardagar á svæðinu eru 6. - 7. og 14. - 15. september. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa almannav...
Meira

Leikmaður 18. umferðar - Atli Arnarson

Atli Arnarson, leikmaður meistaraflokks karla hjá Tindastól hefur staðið sig mjög vel í sumar og hefur verið valinn besti leikmaður 18. umferðar á fótbolti.net. Hér má lesa viðtalið sem fótbolti.net tók við Atla.  Bestur í 1....
Meira

Fyrsti æfingaleikurinn í körfunni

Í kvöld er komið að fyrsta leik vetrarins hjá meistaraflokki í körfuboltanum. Þór Akureyri kemur í heimsókn og mætir Stólunum í Síkinu. Þetta er fyrsti æfingaleikur vetrarins og eru menn hvattir til að fjölmenna og hvetja sína...
Meira