Skagafjörður

Ásta Pálma í stjórn Íslandsstofu

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur skipað Ástu Björg Pálmadóttur sveitarstjóra í Skagafirði í nýja stjórn Íslandsstofu en hana skipa sjö einstaklingar sem valdir eru til þriggja ára í senn. Utanríkisráðherra skipa...
Meira

Yfirlýsing frá almannavörnum

Almannavarnarnefnd Skagafjarðar og almannavarnanefnd Húnavatnssýslna vilja koma eftirfarandi tilkynningu á framfæri: Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands höfðu samband við  almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna veðurspár ...
Meira

Árskóli settur á morgun

Nú fer nýr kafli að hefjast í skólamálum á Sauðárkróki þegar skólastarf Árskóla verður nú í fyrsta sinn undir sama þaki en skólinn verður settur á morgun. Í morgun var matsalurinn nýi vígður er starfsfólk skólans, iðna
Meira

Sabinsky og kirkjubyggingin endursýnt

Vegna fjölda áskorana verður leikritið Sabinsky og kirkjubyggingin endursýnt í Hóladómkirkju á morgun þriðjudagskvöldið 27. ágúst kl. 20:30. Leikritið er eftir Björgu Baldursdóttur og sett upp í tilefni af 250 ára afmæli Hóla...
Meira

Páll frá Jaðri varar við óveðri

Páll Jónsson, áður bóndi á Jaðri í Skagafirði, spáir norðvestan hvelli norðanlands fyrstu dagana í september. Fyrir nokkru varaði hann bændur og fjallskilastjóra í Skagafirði við, hvatti þá til að flýta göngum og taka fé i...
Meira

Lettnesk hestatónlist á Lýtingsstöðum

Í september eru væntanleg í Skagafjörðinn tónlistarhjónin Aina Tobe og Gvido Tobis frá Lettlandi. Fyrirhugað er að þau haldi tónleika á ferðaþjónustubænum Lýtingsstöðum, en þau spila lettneska þjóðlagatónlist frá miðöld...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs - aukaúthlutun 2013

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis við SSNV.   Tilgangur styrkjanna er að efla mennin...
Meira

Hvetja hagræðingarnefnd til róttækni

Þingflokkur Bjartrar framtíðar birtir í dag opið bréf til hagræðingarnefndar ríkisstjórnarinnar. Bréfið birtist í Fréttablaðinu ásamt því að fylgja þessum pósti. Þingflokkur BF óskar meðlimum hagræðingarnefndar ríkisstj
Meira

UMSS hafnaði í 8. sæti

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri fór fram á Kópavogsvelli sunnudaginn 25. ágúst.  Á vef Tindastóls er sagt frá því að þátttakan var frábærlega góð, 12 lið komu frá öllum landshlutum, sex lið af höfuðborgarsvæðinu o...
Meira

Sigur í síðasta leik sumarsins

Það var norðanátt og rigning í lokaleik Tindastólsstúlkna þegar þær tóku á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en Tindastóll var sterkari aðilinn í leiknum. Á 11. mínútu átti Le...
Meira