Skagafjörður

Allir á völlinn!

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli kl. 16:00 í dag, sunnudaginn 25. ágúst. En þetta er síðasti heimaleikur stúlknanna á þessu tímabili. Fyrri leikur Stólanna og BÍ/Bolungarvík endaði með 1...
Meira

Gæran 2013 - Myndband

Tónlistarhátíðin Gæran var haldin á Sauðárkróki dagana 15. til 17. ágúst sl. en hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta tónlist, ný og upprenndandi bönd í bland við reyndari tónlistarmenn. Stefá...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls fór langt með að gulltryggja sætið í 1. deild

Tindastóll nánast gulltryggði sæti sitt í 1. deild að ári með ansi öruggum sigri á liði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í dag. Gestirnir komust yfir í byrjun leiks en það var klassamunur á liðunum og Stólarnir unnu sanngjarnan ...
Meira

Sölmundur leggur sig

Sölmundur ákvað að viðra fötin sín á meðan hann lagði sig í sólinni. Það hefði hann kannski ekki átt að gera því óþarflega hjálpsamar þvottakonur eru á kreiki í sveitinni. Hér fyrir neðan getur þú séð hvernig fór fy...
Meira

Myndir af Skaganum

Í vikunni fréttist af nokkuð stórum ísjaka í sjónum og mörgum minni rétt fyrir utan Malland á Skaga. Blaðamaður Feykis fór á staðinn og tók myndir af þeim og beindi myndavélinni einnig að öðru sem á vegi hans varð. Ýmislegt...
Meira

Tveggja helga FAB LAB námskeið

Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra bíður upp á tveggja helga námskeið fyrir byrjendur í Fab Lab á Sauðárkróki. Verður það haldið 14.-15. september og 21.-22. september, ef næg þátttaka fæst. Þannig gefst tækifæri til að h...
Meira

Byggt og bætt á Króknum

Fröken sól gægðist fram úr skýjunum í morgun eftir blauta og kalda nótt í Skagafirðinum. Eins og endranær yljaði hún alla þá sem spókuðu sig úti er blaðamaður Feykis var á ferðinni um Krókinn í morgun. Ýmislegt var að ger...
Meira

Kirkjuganga að Víðimýrarkirkju

Á sunnudaginn kemur verður gengið frá Arnarstapa að Víðimýrarkirkju. Gangan hefst kl 11:30 og gengið verður með ánni niður að kirkju og sagan rifjuð upp. Áætlað er að gangan taki um klukkustund. Eftir gönguna verður helgistund...
Meira

Sveitasæla 2013

Landbúnaðar og bændahátíðin Sveitasæla verður haldin í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki, laugardaginn 24. ágúst nk. Sýningin er opin frá 10:00 – 19:00 og er aðgangur ókeypis. Veitingasala (kaffihús og matsala) er al...
Meira

Norðurtak ehf með lægsta tilboð

Norðurtak ehf á Sauðárkróki átti lægsta boð í færslu á Þverárfjallsvegi (vegnr 744) á 400 m löngum kafla um Sauðárkrók. Einnig er um að ræða endurgerð á nyrsta hluta Aðalgötu og gerð gönguleiða. Tilboð Norðurtaks hlj
Meira