Skagafjörður

Árnahlaup - Myndir

Árnahlaupið fór fram á laugardaginn, eins og sagt hefur verið frá hér á vefnum. Blaðamaður Feykis trítlaði með í 6,6 km skógarhlaupið og smellti nokkrum myndum af verðafhendingunni og því þegar Árni var heiðraður.  . &nbs...
Meira

Gæru-hljómsveitir gerðar opinberar

Sú nýbreytni var tekin upp á Skagfirskum Lummudögum í ár að tilkynna hvaða hljómsveitir munu koma fram á Gærunni síðar í sumar. Var það gert á laugardaginn og hafði þá 21 sveit verið valin úr hópi þeirra 62 sem sóttu um.
Meira

Útiþrek - myndir

Alltaf er eitthvað um að vera hjá líkamsræktarstöðinni Þreksport á Sauðárkróki og í sumar hefur staðið yfir útiþrek, en það hófst 20. maí sl. og lýkur þann 12. júlí nk. Í boði var að taka útiþrek í 4 vikur og 8 vi...
Meira

Útilífsdagur barnanna á Reykjum á Reykjaströnd

Ferðafélag barnanna kynnir í samstarfi við Ferðafélag Skagfirðinga og Drangeyjarferðir útilífsdag barnanna sunnudaginn 7. júlí nk. á milli kl. 13-16. Útilífsdagur barnanna er að norskri fyrirmynd, ,,Kom deg ut – dagen”, sem er ...
Meira

Landsbankamót - úrslit og myndir

Keppendur víðs vegar að af landinu voru mættir á Sauðárkrók um helgina til að taka þátt í Landsbankamóti stúlkna í knattspyrnu. Veðrið lék við mótsgesti á laugardeginum en heldur kaldara var í veðri í dag, sunnudaginn 30. j...
Meira

Rúnar Sveinsson fljótastur í Árnahlaupinu

Árnahlaupið fór fram á Sauðárkróki og í næstu fjallshlíðum í gær en hlaupið var tileinkað Árna Stefánssyni íþróttakennara á Sauðárkróki. Hefur hann verið óþreytandi við að halda Skokkhópnum svokallaða saman og færa ...
Meira

Líf og fjör á Lummudögum! - Myndir

Mikil stemming og gleði var á götumarkaðinum á Sauðárkróki í dag í tilefni Lummudaga, fjöldi fólks var mættur í miðbæinn í blíðskapar veðri. Kl. 13:00 á morgun verður svo nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun. .
Meira

Vel sóttir VSOT tónleikar í gærkvöldið

Bifröst var þéttsetin í gærkvöldið þegar VSOT tónleikar fóru fram á Sauðárkróki en þar stigu á stokk fjölbreyttar hljómsveitir og margslungnir listamenn. Þetta er fimmta árið í röð sem þessir tónleikar eru settir á og ha...
Meira

,,Þú vorgyðja ljúf" í Húnaveri á morgun, 29. júní

Ég opnaði alla glugga sem unnt var á gamla bænum því vorylur vakti í blænum og vorið á enga skugga. Vor í blænum, eitt ljóða JT, hefst með vísunni hér að ofan og nú eru þessi orð rifjuð upp þegar stefnt er að samkomun...
Meira

Jafntefli á aðalvellinum í gærkveldi

Í gærkveldi mættust Tindastóll og KA á Sauðárkróksvelli og lauk leiknum með 2-2 jafntefli þar sem mikið gekk á í fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var heldur tíðindalítill. Tindastólsmenn komust yfir eftir rúman hálftíma...
Meira