Skagafjörður

Jafntefli á aðalvellinum í gærkveldi

Í gærkveldi mættust Tindastóll og KA á Sauðárkróksvelli og lauk leiknum með 2-2 jafntefli þar sem mikið gekk á í fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var heldur tíðindalítill. Tindastólsmenn komust yfir eftir rúman hálftíma...
Meira

Lummudagar hófust í gær - Myndir

Lummudagar í Skagafirði hófust með leikjum, útieldun, andlitsmálun, fiskisúpu og tónlistaratriðum í Litlaskógi í gær, fimmtudaginn 27. júní. Í tilefni Lummudaga ætla nemendur leikskólans Ársala að bjóða foreldrum/forráða...
Meira

Siglinganámskeið fyrir alla

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki hefur undanfarna viku haldið siglinganámskeið fyrir börn í samstarfi við Sumartím og gengið vel að sögn Ingvars Páls Ingvarssonar formanns klúbbsins. Í síðasta Sjónhorni var auglýst n
Meira

Eldgamlir torfveggir

Þegar rífa átti vestur­gafl syðri skemmunnar í Glaumbæ kom í ljós að gaflhlaðið var tvíhlaðið. Innan við klömburhleðslu frá miðri 20. öld var strenghlaðinn gafl þess húss sem stóð á undan skemmunni en það var hesthús ...
Meira

Tilraunir með nýja sláttuvél

Jón Einar Kjartansson á Hlíðarenda í Óslandshlíð í Skagafirði festi nýlega kaup á sláttuvél. Slíkt er ekki í frásögu færandi, nema hvað vélin er dragtengd með „stálknosara“ og er því einkar heppileg í slátt á grænf...
Meira

Blanda þriðja aflahæst

Áin Blanda er í þriðja sæti yfir aflahæstu laxveiðiár landsins, samkvæmt veiðitölum á vefnum angling.is. Í gær hafði áin gefið 167 laxa. Þrjár aðrar ár á Norðurlandi vestra eru á listanum á angling.is, Miðfjarðará með ...
Meira

Píratar í málþóf?

Meirihluti Atvinnuveganefndar ákvað fyrr í dag að taka frumvarp um lækkun veiðigjalds úr nefndinni og bíður þess að vera tekið til annarrar umræðu  í dag eða á morgun. Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata segir að Píratar m...
Meira

Sex vilja skólastjórastöðu Varmahlíðarskóla

Sex sóttu um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla þegar hún var auglýst í annað skiptið en allir fyrri umsækjendur þóttu ekki uppfylla kröfur  Capacents sem var sveitarfélaginu innan handar með ráðninguna. Að sögn Sigríðar...
Meira

Bændaþjónustan Blönduósi og Saurbæ

Norðlenskir bændur hafa um árabil treyst á skjóta og góða þjónustu Bændaþjónustunnar. Það mun ekki breytast. Nú hefur Bændaþjónustan tekið saman höndum við Lífland til að efla starfsemina. Opið hús á milli mjalta Líf...
Meira

Nýir starfsmenn við FNV

Þrír nýir starfsmenn hafa verið ráðnir við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Störfin sem um ræðir eru kennsla á starfsbraut, umsjónarmaður dreifnáms í Austur-Húnavatnssýslu og staða vistarstjóra á heimavist skólans. Sex ...
Meira