Skagafjörður

Tveir Króksarar hönnuðu og smíðuðu próteinskilju fyrir rækjuiðnaðinn

Axel S. Eyjólfsson og Unnar B. Egilsson frá Sauðárkróki hafa stundað nám í vélstjórn frá Verkmenntaskólanum á Akureyri undanfarin misseri og sem lokaverkefni hafa þeir hannað og smíðað próteinskilju sem fangar hráefni sem annar...
Meira

Glæsilegur sigur drengjaflokks Tindastóls í gærkvöldi

Drengjaflokkur Tindstóls í körfubolta er kominn í undanúrslit eftir glæsilegan sigur á Grindavík í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi og er þar með fjórða liðið hjá Tindastóli sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Ísland...
Meira

Listar í framboði fyrir alþingiskosningar 2013

Landskjörstjórn sendi frá sér tilkynningu í gær sem telur upp þá lista sem verða í framboði fyrir alþingiskosningar 27. apríl 2013. Eftirtaldir listar verða bornir fram í öllum kjördæmum landsins við komandi alþingiskosningar...
Meira

Tifar tímans hjól - Feykir-TV

Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Sæluviku nýtt leikrit, samið með lög Geirmundar Valtýssonar í huga, sem fengið hefur nafnið Tifar tímans hjól. Stjórn LS fékk heimamennina Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarsson til að se...
Meira

Hálka eða snjóþekja á flestum vegum

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni og víða éljagangur. Vegfarendur sem fara um Þverárfjall eru enn beðnir að sýna aðgát. Þar er vegur mjög ósléttur og...
Meira

Réttlætisrúta Dögunar rúllar inn í Norðvesturkjördæmi

Í dag kveður Réttlætisrútu Dögunar Eyjafjörðinn og þar með Norðausturkjördæmi og rúllar inn í Norðvesturkjördæmi, segir í fréttatilkynningu frá Dögun. Á morgun hefst dagur Réttlætisrútunnar í sundlauginni á Hofsósi kl....
Meira

Ráslisti aukamóts í Skagfirsku mótaröðinni

Aukamót verður haldið í Skagfirsku mótaröðinni á morgun, miðvikudaginn 17. apríl, í reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst kl. 18:30 með keppni í smala. Einnig verður keppt í: flokkur 21 árs og yngri fjórgangur V5, kvenna...
Meira

Fundur um jarðrækt og viðbrögð við kali

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stendur fyrir fundi með bændum í Höfðaborg á Hofsósi þriðjudaginn 16. apríl kl. 20:30. Framsögumaður er Ingvar Björnsson jarðræktarráðunautur hjá RML. Samkvæmt fréttatilkynningu verður l...
Meira

Námskeið í torfhleðslu- og grindasmíði fer fram í júlí

Námskeið í torfhleðslu- og grindasmíði verður haldið dagana 9.-12. júlí nk. á Tyrfingsstöðum í Skagafirði. „Torfið er ekki lengur notað sem byggingarefni. Það tilheyrir handverksmenningu sem aðeins lifir vegna þess að við ...
Meira

Kjördæmismótið í skólaskák fór fram um helgina

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra fór fram í Varmahlíðarskóla, sl. laugardag, þann 13. apríl. Sex keppendur mættu til leiks.    Sigurvegari í eldri flokki (8.-10. bekk) var Halldór Broddi Þorsteinsson með fjór...
Meira