Skagafjörður

Stofnfundur Landsbyggðarflokksins

Stofnfundur Landsbyggðarflokksins verður haldinn laugardaginn 23. febrúar nk. Þar verður kjörin stjórn flokksins og bornar upp stofnsamþykktir. Samkvæmt fréttatilkynningu er ætlunin að fundurinn verði haldinn með þátttöku fólks
Meira

Jón Helgi Sigurgeirsson sigraði í Bautamótinu í tölti

Skagfirðingar voru sigursælir í Bautamótinu í tölti sem haldið var í skautahöllinni á Akureyri laugardagskvöldið 16. febrúar sl. Alls  tóku 52 keppendur þátt í mótinu og á heimasíðu hestamannafélagsins Léttis segir að þa
Meira

Vilja Alexandersflugvöll sem varaflugvöll

Lögð hefur verið fram tillaga, fimm alþingismanna í Norðvesturkjördæmi, til þingsályktunar um að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki verði gerður að varaflugvelli fyrir Keflavíkurflugvöll, Reykjavíkurflugvöll og Akureyrarflug...
Meira

Golfmót í golfherminum

Golfklúbbur Sauðárkróks ætlar að halda golfmót í nýja golfherminum en samkvæmt heimasíðu GSS verða leiknar 18 holur á Beacon Ridge vellinum (í Eagle stroke). Mótið fer fram dagana 22.-24. febrúar 2013. Gert er ráð fyrir að þ...
Meira

Sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik

Stúlknaflokkur sameiginlegs liðs KFÍ og Tindastóls tók á móti liði Keflavíkur í bikarkeppni stúlknaflokks sl. sunnudag og tapaði 43-81. Þar með er sameiginlegt lið KFÍ og Tindastóls úr leik í bikarkeppni KKÍ. Á heimasíðu Ti...
Meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 21. febrúar og hefst hann kl. 20. Fundurinn verður haldinn að Víðigrund 5 á Sauðárkróki. Fundarefni: 1.  Ársskýrsla fyrir rekstrarárið 2012. 2.  Rei...
Meira

Sex framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Creditinfo hefur undanfarin ár birt lista sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins m.v. ýmsar lykiltölur og breytur. Eftir ítarlega greiningu fá  358 fyrirtæki þann styrk í mælingu...
Meira

Meistaradeild Norðurlands - Ráslisti

Fyrsta mótið í KS deildinni hefst nk. miðvikudag 20. feb. í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Keppt verður í fjórgangi og hefst mótið kl 20:00. Átján knapar munum leiða saman hesta sína en búist er við hörku keppni ...
Meira

Lummudagar verða haldnir dagana 27.-30. júní

Lummudagar í Skagafirði standa á tímamótum þetta árið og fagna fimm ára afmæli. Af því tilefni verður hátíðin sérstaklega glæsileg þetta árið, segir í tilkynningu um hátíðina. Dagskráin er ennþá í mótun en að sjálfs...
Meira

Hrossaræktarfundur á Sauðárkróki

Þeir Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur  V.  Antonsson hrossaræktarráðunautur hafa boðað til almenns fundar um málefni hrossaræktarinnar í anddyri reiðhallarinnar Svaðastaða á...
Meira