Skagafjörður

Leikur Þórs og Tindastóls verður í beinni á Mælifelli í kvöld

Meistaraflokkur Tindastóls heldur suður yfir heiðar í dag og etur kappi við Þórsara í Þorlákshöfn kl. 19.15. Strákarnir sýndu það gegn Snæfelli á mánudaginn að á góðum degi geta þeir lagt hvaða lið sem er. Þórsarar sit...
Meira

Viltu ferðast um slóðir Vestur-Íslendinga - umsóknarfrestur rennur út í dag

Snorri West verkefnið auglýsir eftir þátttakendum í fjögurra vikna sumarverkefni fyrir ungt fólk á aldrinum 18-28 ára. Ferðast verður á slóðir Vestur-Íslendinga í alberta, Saskatchewan, Manitoba og Norður-Dakóta. Umsóknarfrestur...
Meira

Hvað skal gera þegar sólin truflar fólk við aksturinn

Þrátt fyrir að sólin hækki dag frá degi segir á heimasíðu Sjóvá að á þessum árstíma sé hún samt það lágt á lofti að það hafi áhrif á akstursskilyrði á vegum úti því undir ákveðnum kringumstæðum getur sólin blin...
Meira

Umferðaslys á Þverárfjalli

Veginum yfir Þverárfjall var lokað um klukkan tíu í gærkvöldi í kjölfar umferðaslyss sem þar varð. Samkvæmt heimildum Mbl.is atvikaðist slysið með þeim hætti að bifreið var ekið á kerru sem önnur bifreið var með í eftirdr...
Meira

Úrkoma í veðurkortunum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 10-18 og rigning. Hiti 2 til 7 stig. Samkvæmt Veðurstofu Íslands verður vestlægari eftir hádegi og él, en dregur úr vindi og úr komu í kvöld. Hægviðri og stöku él í nótt en sunnan 5-10...
Meira

Jákvæð hugsun

Námskeiðið Jákvæð hugsun verður haldið á vegum hugleiðsluskólans Lótushúss á Sauðárkróki þriðjudagana 12. og 19. mars kl. 17:00-18:00. Námskeiðið fer fram í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki, FNV stofu 201. Aðgangur er...
Meira

Miklar skemmdir á Þverárfjallsvegi

Vegagerðin hefur varað við skemmdum á klæðningu (slitlagi) á Þverárfjallsvegi undanfarna daga en hluti vegarins er stórskemmdur og burðarlagið í honum að brotna niður. Samkvæmt heimildum Rúv.is var rangt efni var notað í veginn ...
Meira

Fjáröflunartónleikar fyrir minningarsjóð Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur

Í kvöld verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði til styrktar minningarsjóði Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur frá Syðra-Vallholti en sjóðurinn hefur árlega veitt styrki til nemenda úr Varmahlíðarskóla og Tónlistarskó...
Meira

Heimir heldur tónleika sunnan heiða

Karlakórinn Heimir ætlar að halda tónleikaröð sunnan heiða um helgina sem heitir „Svífðu með“. Tónleikarnir voru haldnir í fyrsta sinn á þrettándaskemmtun í Miðgarði í janúar sl. og nú síðast í Hofi á Akureyri við mj...
Meira

Vetrarfærð á Norðurlandi

Vetrarfærð er á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, víða hálkublettir, hálka eða snjóþekja og sumstaðar él. Enn eru vegfarendur varaðir við skemmdum á klæðningu (slitlagi) á á Þverárfjallsvegi. Þungatakm...
Meira