Skagafjörður

iPad kennsla í 3. bekk Árskóla

Börnin í 3. bekk í Árskóla eru sannkallaðir frumkvöðlar hér á landi en þau eru eini bekkurinn á yngsta stigi sem lærir hluta námsefnis í gegnum spjaldtölvuna iPad. FeykirTV kíkti í kennslustund og spjallaði við krakkana og kenn...
Meira

Fimmtungur bíla á ónýtum dekkjum

Af 101 bíl sem kom í tjónaskoðunarstöð VÍS fyrstu átta vikur ársins reyndust 13% á sumardekkjum, 28% á negldum dekkjum og 59% á vetrar- eða heilsársdekkjum. Á fimmtungi bíla voru dekkin of slitin til að heimilt væri að aka á þ...
Meira

Varað við skemmdum á slitlagi á Þverárfjalli

Vegagerðin varar vegfarendur við skemmdum á klæðingu (slitlagi) á Þverárfjalli. Vegir eru að mestu auðir um allt land en óveður er á Holtavörðuheiði og yst á Siglufjarðarvegi. Þungatakmarkanir eru annars í flestum landshlutum e...
Meira

Tindastóll – Snæfell á FeykiTV

Tindastóll og Snæfell mættust sl. mánudagskvöld í miklum spennuleik í Síkinu á Sauðárkróki. Í umfjöllun um leikinn hér á Feyki.is segir Óli Arnar að hlutskipti liðanna hafi verið ólík í Dominos-deildinni í vetur þar sem li...
Meira

Árshátíð Léttfeta um helgina

Félagar í hestamannafélaginu Léttfeta ætla að lyfta sér upp um næstu helgi og halda sína árlegu árshátíð. Að sögn nefndarmanna verða á boðstólnum miklar kræsingar úr smiðju Óla kokks frá Hellulandi og nýstárleg skemmtiat...
Meira

Fræðslufundur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) og sjálfstætt líf

Fræðslufundur á vegum NPA miðstöðvarinnar og Velferðarráðuneytisins verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þann 6. mars milli kl. 16-20. Fræðslufundurinn er haldinn í tengslum við tilraunaverkefni um notendastýr
Meira

Sæþór Már Íslandsmeistari í grindahlaupi

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss, fyrir 11-14 ára, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi.  Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að keppendur hafi verið um 380 talsins frá 20 félögum og samböndu...
Meira

Varað við grjóthruni á Siglufjarðarvegi

Vegagerðin varar vegfarendur við grjóthruni á Siglufjarðarvegi frá Ketilási til Siglufjarðar. Vegfarendur eru einnig varaðir við miklum skemmdum á klæðningu (slitlagi) á veginum um Þverárfjall. Vegir á Norðurlandi eru að mestu ...
Meira

Skagfirska mótaröðin heldur áfram annað kvöld - ráslisti

Annað mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður haldið í Svaðastaðahöllinni annað kvöld, miðvikudagskvöldið 27. febrúar. Keppt verður í fimmgangi 1. flokki og ungmenna, tölti unglinga og T7 barnaflokki. Keppni hefst á T7 í barnaflo...
Meira

Hrikalegur sigur í Síkinu

Tindastóll og Snæfell mættust í kvöld í hrikalega spennandi leik í Síkinu. Hlutskipti liðanna hafa verið ólík í Dominos-deildinni í vetur þar sem lið Snæfells hefur verið í toppbaráttu en Stólarnir sem lengi voru án stiga ber...
Meira