Skagafjörður

Vilborg pólfari með fyrirlestur í FNV - uppfært

Vilborg Arna Gissurardóttir sem vann það mikla afrek að ná á suðurpólinn fyrr í vetur ein síns liðs ætlar að heimsækja fjölbrautaskólanemendur Sauðárkróki á morgun. Verður hún með fyrirlestur um leiðangurinn í fyrirlestrar...
Meira

Snæfellingar í Síkinu í kvöld

Það verður hrikalegur leikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll fær spræka Snæfellinga í heimsókn. Kapparnir úr Stykkishólmi hafa verið að gera góða hluti í vetur og eru við toppinn í Dominos-deildinni. Stólarnir þurfa hins...
Meira

Opinn fundur hjá Framsóknarmönnum í dag

Þingmenn og frambjóðendur Framsóknarflokksins boða til opins fundar á Kaffi Krók á Sauðárkróki í dag, mánudaginn 25. febrúar, kl. 20:30. „Grípið tækifærið g komið skoðunum ykkar á framfæri!“ segir í fréttatilkynningu ...
Meira

Vel sóttir tónleikar Sóldísar

Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði hélt sína árlegu konudagstónleika í gær í Menningarhúsinu Miðgarði og var þáttur kvenna gerður hátt undir höfði í efnisskránni. Þar komu þær við sögu á einn eða annan hátt með lög, ...
Meira

Keflvíkingar reyndust sterkari þegar upp var staðið

Lið Tindastóls sótti Keflvíkinga heim í Sláturhúsið síðastliðið föstudagskvöld og mátti þola 15 stiga tap, 93-78, eftir að hafa spilað vel framan af leik og í raun enn verið í góðum séns í byrjun fjórða leikhluta. Barát...
Meira

Siglt frá Vestfjörðum og Norðurlandi beint til Bretlands og meginlandsins

Samskip boða þáttaskil í sjóflutningum til og frá Íslandi með nýrri siglingarleið sem er á dagskrá frá og með 18. mars næstkomandi. Flutningaskip á vegum félagsins fer þá frá Reykjavík til Ísafjarðar, Akureyrar og Reyðarfja...
Meira

Landsbyggðarflokkurinn stofnaður um helgina

Landsbyggðarflokkurinn var stofnaður sl. laugardag en stofnfundurinn var haldinn á netinu með þátttakendum víða á landinu. Á fundinum samþykkti flokkurinn að skora á Alþingi Íslendinga að setja strax lög um flýtiframkvæmdir á
Meira

Vorboðar mættir

Lóan er oft kölluð vorboðinn ljúfi enda stutt í sumarið þegar hún lætur sjá sig. Aðrir fuglar geta líka kallast vorboðar og er álftin ein af þeim. Marinó Þórisson í Varmahlíð varð var við þessa ljúfu vorboða og festi á ...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Opnum dögum

Hinir árlegu Opnu dagar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefjast miðvikudaginn 27. febrúar. Þeir munu standa yfir út vikuna og ljúka með árshátíð Nemendafélagsins á föstudagskvöldið.  Samkvæmt heimasíðu FNV er dagskrá O...
Meira

Fótboltastelpur í fjáröflun

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna Tindastóls ætla að bregða sér út fyrir landssteinana í sumar og taka þátt í fótboltamóti frænka vorra í Gautaborg. Hafa þær stundað fjáröflun af miklum móð í allan vetur og meðal verka var að...
Meira