Skagafjörður

Fótboltastelpur í fjáröflun

Stúlkurnar í 3. flokki kvenna Tindastóls ætla að bregða sér út fyrir landssteinana í sumar og taka þátt í fótboltamóti frænka vorra í Gautaborg. Hafa þær stundað fjáröflun af miklum móð í allan vetur og meðal verka var að...
Meira

Fimm tilboð bárust í flotbryggju

Tilboð í flotbryggjur fyrir Sauðárkrókshöfn voru opnuð þann 7. febrúar síðastliðinn og bárust tilboð frá fimm aðilum, auk þriggja frávikstilboða. Samkvæmt heimasíðu Skagafjarðarhafna hljóðar kostnaðaráætlunin upp á 80....
Meira

Þór Saari hættur við að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina

Þór Saari hefur dregið ákvörðun sína um að leggja fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina þar sem forystumenn stjórnaflokkana kröfðust þess að hún yrði tekin á dagskrá þingsins í dag. -Þar sem slíkt er í andstöðu við
Meira

Ísólfur Líndal sigraði í töltinu í KS deildinni

Ísólfur Líndal Þórisson stóð uppi sem sigurvegari fyrsta móts KS deildarinnar sem haldið var í gærkvöldi í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki en Bjarni Jónasson kom á hæla honum í öðru sæti. Þórarinn Eymundsson va...
Meira

Rökkurganga í Glaumbæ í kvöld

Í tilefni Vetrarhátíðar í Skagafirði býður Byggðasafn Skagfirðinga til rökkurgöngu í gamla bæinn í Glaumbæ í kvöld, fimmtudagskvöld 21. febrúar. Gangan hefst stundvíslega kl. 18. Gengið verður til baðstofu þar sem ...
Meira

Skátar í Varmahlíð gera góðverk

Dagana 18. - 22. febrúar eru haldnir Góðverkadagar um land allt en Góðverkadagarnir eru ný útfærsla á nær aldagamalli hefð og loforði skáta um að gera að minnsta kosti eitt góðverk á dag. Á mánudaginn sl. létu skátarnir...
Meira

Sóldís með tónleika á konudaginn

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Miðgarði á konudaginn sem er nk. sunnudag. FeykirTV fór á æfingu hjá dömunum og stálumst við til að mynda þegar þær æfðu lagið ,,Líttu hvert sólarlag" lag og texti er eftir Braga Valdim...
Meira

Leggur fram vantrausttillögu á ríkisstjórnina

Þór Saari lagði fram tillögu í dag til þingsályktunar um vantraust á Ríkisstjórn Íslands og segir hann að tillagan útskýri sig sjálf. Hann hefur jafnframt óskað eftir því við forseta Alþingis að tillagan verði tekin á dagsk...
Meira

Björn Valur í varaformanninn

Björn Valur Gíslason ætlar að gefa kost á sér sem varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á landsfundi flokksins sem haldinn verður um næstu helgi. Þannig vill Björn Valur leggja áfram fram krafta sína í þágu þess ...
Meira

KS-deildin hefst í kvöld

Meistaradeild Norðurlands býður upp á hestaveislu í kvöld er fyrsta mót KS deildarinnar hefst. Keppt verður í fjórgangi og munu þau James Bóas Faulkner og Sögn frá Lækjarmóti ríða á vaðið kl 20:00. Bein útsetning verður frá...
Meira