Skagafjörður

Ófært á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra er að mestu autt í Húnavatnssýslum en ófært á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi, utan Hofsós og er þar beðið með mokstur. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði en ófært á Öxnadalsheiði en unnið a
Meira

Samningar um NPA undirritaðir á Norðurlandi vestra

Byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra auglýsti s.l. haust eftir þátttakendum í reynsluverkefni um svokallaða notendastýrða persónulega aðstoð NPA. NPA felst í því að fatlað fólk ráði sjálft það aðst...
Meira

Katrín Júlíusdóttir sækist eftir varaformannsstöðu Samfylkingarinnar

Katrín Júlíusdóttir, fjármála og efnahagsráðherra býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Katrín sem er 38 ára gömul var  kjörin á Alþingi árið 2003.  Hún var skipuð iðnaðarráðherra í maí 2009 og gegndi því...
Meira

Atskákmót í Safnahúsinu

Í tilefni af íslenska skákdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag mun Skákfélag Sauðárkróks efna til atskákmóts í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Samkvæmt tilkynningu frá Skákfélaginu verður umhugsunartíminn takmarkaður við ...
Meira

Dögun boðar til landsfundar 8.-10. mars

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði, hefur boðað til landsfundar helgina 8.-10. mars næstkomandi og verður fundurinn haldinn á höfuðborgarsvæðinu. Á landsfundi verður kosið til ábyrgðarstarfa í fra...
Meira

Mjallhvít og dvergarnir sjö - Myndband

Í vikunni sýndi lítill leikhópur á Sauðárkróki leikritið um Mjallhvíti og dvergana sjö. Leikhópurinn, sem ekki hefur hlotið nafn ennþá, hefur verið á leiklistarnámskeiði í vetur en hver þátttakandi á við einhverskonar fötl...
Meira

Tugprósenta hækkun póstburðargjalda hjá héraðsfréttablöðum

Ásmundur Einar Daðason alþingismaður hefur óskar eftir því að boðað verði til fundar í Umhverfis- og samgöngunefnd til að ræða tugprósenta hækkun póstburðargjalda til þeirra sem gefa út héraðsfréttablöð í áskrift. Ísl...
Meira

Ráðhúsdrengir fengu skotthúfur og rjómatertu

Í dag er bóndadagurinn sem markar upphaf þorrans, hins fjórða mánaðar vetrar að íslensku misseristali. Fá bændur - hvers þeir eru umkomnir - að njóta dagsins og var það svo í Ráðhúsinu á Sauðárkróki. Strax að loknum bónda...
Meira

Ufsaseiði fylltu smábátahöfnina á Sauðárkróki

Mikil seiðaganga var við smábátahöfnina á Sauðárkróki fyrr í vikunni svo menn muna vart annað eins. Að sögn sjómanna sem voru á staðnum var þarna um ufsaseiði að ræða en þau voru í miklum breiðum  innan um bátana svo minn...
Meira

Trausti Sveinsson bjargaði mannslífi

Fljótamaðurinn og frambjóðandi VG í Norðvesturkjördæmi Trausti Sveinsson frá Bjarnagili var einn þeirra sem kom eldri manni til bjargar í Laugardalslauginni á sunnudaginn sl. en sá hafði fengið hjartáfall. Í DV í dag er viðtal v...
Meira