Skagafjörður

Svipmyndir frá árshátíð Árskóla

Árshátíð unglingastigs Árskóla er hafin en nemendur 8. og 9. bekkjar hafa að venju upp sett á svið nokkrar leiksýningar í Bifröst á Sauðárkróki. Frumsýningin fór fram í gær og eru tvær sýningar eftir af fjórum og fara þær ...
Meira

Stafræn kort og landupplýsingar gerð gjaldfrjáls

Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa verið gerðar gjaldfrjáls með það að markmiði að almenningi á Íslandi sé tryggður greiður aðgangur að upplýsingum um  umhverfi og náttúru landsins. Einnig e...
Meira

Fjölgun starfa og hátt menntunarstig hjá Matís í Skagafirði

Á heimasíðu Matís er fjallað um starfsstöðina á Sauðárkróki en þar er svokölluð Líftæknismiðja staðsett og er lífvirkni hinna ýmsu efna úr íslenskum sjó rannsökuð þar. Það sem er auk þess áhugavert við starfsstöðin...
Meira

Unnið að hreinsun

Vegagerðin hefur beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem vetrarblæðingar hafa valdið vegfarendum undanfarið en unnið er að hreinsun á vegum þar sem tjörukögglar hafa dreifst og mun halda því áfram næstu daga haldi þetta ás...
Meira

Árshátíð unglingastigs Árskóla

Árshátíð unglingastigs Árskóla hefst í dag og verður að venju haldin í Bifröst á Sauðárkróki. Sýningar verða þriðjudaginn 22. janúar og miðvikudaginn 23. janúar klukkan 17:00 og 20:00. Að þessu sinni munu 8. og 9. bekkir st...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga gefur út rit um miðaldakirkjur

Byggðasafn Skagfirðinga hefur gefið út ritið Miðaldakirkjur 1000-1318 en um er að ræða 1. hefti í ritröð sem Byggðasafnið hyggst gefa út til að kynna niðurstöður Skagfirsku kirkjurannsóknarinnar sem hefur farið fram á vegum s...
Meira

Þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Hið árlega þorrablót Skagfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið laugardagskvöldið 9. febrúar nk. í Þróttaraheimilinu í Reykjavík. Dýrindis þorramatur frá Nóatúni verður á boðstólnum, ásamt fjölda skagfirskra skemm...
Meira

Axel spilað frábærlega í janúar

Landsliðsmaðurinn Axel Kárason hefur spilað frábærlega með Værloese BBK í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta á nýju ári, samkvæmt frétt á Vísi.is. Axel er með 17,5 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum ársins en skor...
Meira

Viðtalstímar vegna Verkefnastyrkja og Stofn- og rekstrarstyrkja

Vegna auglýsinga um Verkefnastyrki og Stofn- og rekstrarstyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftirfarandi viðtalstíma: Þriðjudagur 22. janúar: Kl. 13.00-17.00           - Skrifstofa SSNV, Faxatorgi 1, efri hæ...
Meira

KS-deildin fer af stað í næstu viku

Meistaradeild Norðurlands eða KS-deildin í hestaíþróttum er að hefja starfsemi sína þennan veturinn en úrtaka mun fara fram 30. janúar í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Keppt verður um sex laus sæti í deildinni. Að venju verður kep...
Meira