Skagafjörður

Skagfirðingar keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld

Hin árlega og geysivinsæla Söngvakeppni Sjónvarpsins verður haldin um helgina og sýnd í beinni útsendingu bæði í kvöld og annað kvöld. Sigurvegari keppninnar verður svo væntanlegur fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni sem fra...
Meira

Vaxtarsamningur NV óskar eftir umsóknum um styrki

Verkefnin sem styrkt verða þurfa m.a. að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og vera til þess fallin að fjölga störfum á Norðurlandi vestra og/eða auka þekkingu innan svæðisins. Umsóknarfrestur er til kl. 17:00, föstud...
Meira

Spjallfundir sauðfjárbænda í Skagafirði

Árlegu spjallfundir sauðfjárbænda í Skagafirði verða haldnir dagana 30. – 31. janúar. Gestur fundanna verður Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri og fulltrúi almannavarnarnefndar Skagafjarðar. Fundirnir verða haldnir sem hér s...
Meira

Rannsókn ekki enn lokið

Mikill málafjöldi og mannekla hjá embætti ríkissaksóknara hefur orðið til þess að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal fyrir tæpu ári er ekki enn lokið. Þó liggur fyrir játning í málinu. Vísir.is greinir ...
Meira

Air Arctic tekur flugið á Krókinn

Í hádeginu í dag voru undirritaðir í höfuðstöfðum Isavia samningar milli flugfélagsins Air Arctic og Isavia um að hefja að nýju áætlunarflug til Sauðárkróks en það hefur legið niðri frá ársbyrjun 2012. Áætlað er að fyrs...
Meira

Tjón vegna blæðinga bætt

Vegagerðin og Sjóvá, tryggingafélag Vegagerðarinnar, hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um að bæta tjón á ökutækjum sem sannanlega má rekja til blæðinga dagana 18. - 23. janúar sl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu se...
Meira

Hálkublettir víða á vegum

Hálkublettir eru víða á vestanverðu Norðurlandi, einkum á útvegum. Á Norðurlandi vestra er vaxandi austanátt, samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands, 8-15 m/s eftir hádegi. Dálítil slydda eða rigning og hiti 0 til 5 stig. Hægari...
Meira

Skagfirðingar keppa í Útsvarinu

Lið Skagfirðinga keppir við lið Hornfirðinga í Útsvarinu föstudagskvöldið 1. febrúar nk. í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Keppendur fyrir hönd Skagfirðinga eru sem fyrr þau Guðný Zoëga, Guðrún Rögnvaldardóttir og Sveinn ...
Meira

Fjör í fótbolta

Arion banka mótið er innanflokksmót Tindastóls og eru það sjö yngstu flokkar félagsins sem tóku þátt. Allir voru velkomnir á þetta skemmtilega mót, hvort sem krakkarnir æfa fótbolta eða ekki. FeykirTV kíkti á mögnuð knattspyrn...
Meira

Jón Bjarnason hættur í Vinstri-grænum

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sagt sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Í fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér fyrir stundu kemur fram að hann muni starfa á Alþin...
Meira