Skagafjörður

Stúlka frá Sauðárkróki í viðtali hjá bandarískum vefmiðli

Viðtal við Ísabellu Guðmundsdóttur, unga stúlku frá Sauðárkróki, var birt á bandaríska vefmiðli The Tribune Review á dögunum. Ísabella er skiptinemi við Riverview High School í Pennsylvaníu, þar sem hún spilar einnig körfubo...
Meira

Listir og menning nýr áfangi við FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra býður nú á vorönn í fyrsta sinn upp á námsáfangann listir og menning eða LIM 1036. Áfanginn er skylduáfangi á kvikmynda-, lista- og hönnunarbrautum en öllum nemendum er frjálst að taka þennan...
Meira

Skagafjörður kemur vel út í samanburði ASÍ á gjaldskrám fyrir skóladagvistun

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins sem tók gildi frá 1. janúar 2013. Miki...
Meira

Dagsetning komin á Sveitasælu 2013

Aðstandendur landbúnaðarsýningarinnar Sveitasælu í Skagafirði, Fluga hf, búgreinafélögin í Skagafirði og Sveitarfélagið Skagafjörður, hafa nú ákveðið að Sveitasæla 2013, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verði haldin l...
Meira

Pílagrímsgangan í máli og myndum

Bóndinn Arnór og hlaupastrákurinn Allan ætla að segja frá gönguferð sinni eftir Jakobsvegi á Spáni sem þeir fóru í sl. vor í máli og myndum í Miðgarði sunnudaginn 20. janúar kl. 20:30. Jakobsvegur eða Vegur heilags Jakobs er ...
Meira

Fótboltamót Arion banka um helgina

Næstkomandi laugardag verður haldið fótboltamót í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.  Allir geta tekið þátt, bæði iðkendur Tindastóls sem og þeir sem ekki æfa fótbolta. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns knattspyrnude...
Meira

Foreldrafundir knattspyrnudeildarinnar

Undanfarin kvöld hafa verið fundir með foreldrum knattspyrnuiðkenda.   Á þessum fundum hafa foreldraráð verið skipuð og ýmislegt rætt sem viðkemur fótboltanum. Í kvöld eru fundir með foreldrum krakka í 4. og 3. flokki en sökum...
Meira

Víða hálka á vegum

Hálka er nokkuð víða á Norðurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, en flughálka milli Hofsóss og Ketiláss. Í dag verður sunnan gola, skýjað og dálítil slydda eða rigning í kvöld. Hiti 0 til 5 stig. Veðurspá á la...
Meira

Kátir krakkar á Króksamóti – Feykir-TV

Króksamót Tindastóls var haldið um helgina í Síkinu. Mótið sem er það þriðja í röðinni er kennt við lukkudýr körfuknattleiksdeildar, Króksann. Um 120 krakkar tóku þátt í mótinu frá fimm félögum. Þátttakendur komu frá ...
Meira

Flughálka og krapi á vegum

Á Norðvesturlandi er krapi í Húnavatnsýslum og á Vatnsskarði. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughálka á Skagastrandarvegi og frá Sauðárkrók að Hofsós einnig á Útblönduhlíð. Snjóþekja eða krapi og éljagangur e...
Meira