Skagafjörður

Fjaran uppspretta ævintýra

Fjaran neðan Sauðárkróks er mikið gengin af bæjarbúum enda greiðfær og falleg. Í góðu veðri er útsýnið „gargandi snilld“ eins og einhver orðaði það og ýmislegt sem rekur upp á fjörusandinn. Síðasta sunnudag gekk fólk ...
Meira

Viðræður á lokastigi með áætlunarflug á Sauðárkrók

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur í nokkurn tíma átt í viðræðum við flugfélagið Air Arctic, áður Eyjaflug, um að hefja áætlunarflug til Sauðárkróks en því var hætt fyrir um ári síðan. Undirbúningur er á lokastigi en b...
Meira

Bjóða uppá fríar auglýsingar fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

Vefsíðan www.wheniniceland.com er ný þjónustusíða sem hefur það að markmiði að auðvelda erlendum ferðamönnum að finna þjónustu og afþreyingu við sitt hæfi á Íslandi. When in Iceland býður því íslenskum fyrirtækjum að ...
Meira

Jólamót Molduxa 2012 – Feykir-TV

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan dag jóla þar sem tólf lið tóku þátt í opna flokknum þrjú lið í 40+ og eitt kvennalið. Fór svo að Hegranesið stóð uppi sem sigurvegari í opna flokknum, Molduxar 2 í 40+ og stúlku...
Meira

Álagning fasteignagjalda í Skagafirði

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar er sagt að Fasteignagjaldakröfur Sveitarfélagsins Skagafjarðar sé  hægt að greiða í heimabönkum.  Þar er fasteignaeigendum jafnframt bent á að notfæra sér beingreiðslur hjá öllum b...
Meira

Páll Axel negldi Stólana niður

Tindastóll og Skallagrímur mættust í kvöld í Síkinu en um var að ræða leik sem tvívegis hafði verið frestað í fyrri umferð Domino's-deildarinnar. Eftir afleita byrjun á mótinu sigruðu Stólarnir í síðustu tveimur leikjum sín...
Meira

Enginn Óskar á Hofi í ár

Ekki fór það svo að Hollywood-fabrikkan hefði vit á að velja skagfirskt þetta árið þar sem Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks frá Hofi, hlaut ekki náð fyrir augum akademíunnar og keppir því ekki um Óskarinn í flokki erlendra ...
Meira

Kynning á barna- og unglingastarfi hestamannafélaganna

Barna- og unglingastarf hestamannafélaganna í Skagafirði; Léttfeta, Stíganda og Svaða, verða með kynningu á vetrarstarfinu og taka á móti skráningum í Tjarnabæ miðvikudaginn 16. janúar kl. 18.   Áætlað er að vikulega kennslan...
Meira

Áætla þrjár virkjanir neðan Blönduvirkjunar

Landsvirkjun áformar frekari nýtingu falls á núverandi veituleið Blönduvirkjunar, milli Blöndulóns og Gilsárlóns. Fyrirhuguð framkvæmd felur í sér að reisa allt að þrjár virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar. Mat á umhverfis
Meira

Dalamaður ársins er Skagfirðingur

Freyja Ólafsdóttir rekstraraðili Leifsbúðar, kennari í Auðarskóla og athafnakona fékk flest atkvæði í kosningu á Dalamanni ársins 2012. Freyja er fædd og uppalin á Sauðárkróki en flutti til Búðardals árið 2007. Freyja var í...
Meira