Skagafjörður

Unnu alla sína leiki

Strákarnir í 11. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls, undir stjórn Bárðar Eyþórssonar, unnu alla sína leiki í 2. umferð B-riðils Íslandsmótsins en mótinu var frestað í nóvember vegna veðurs. Strákarnir spiluðu í Smáran...
Meira

Sterna í Hörpuna

Um áramótin lokaði rútufyrirtækið Sterna söluskrifstofu sinni á BSÍ. Fyrirtækið flutti í Hörpuna og hafa verið undirritaðir samningar þar um. Fyrirtækið hefur nú þegar byrjað sína sölustarfsemi þar en ætlunin er að hafa o...
Meira

Sylvía Sif sigrar í Vísubotni

Sylvía Sif Halldórsdóttir, nemandi í 8. bekk í Varmahlíðarskóla, hlaut fyrstu verðlaun á unglingastigi í vísnasamkeppni grunnskólanema, Vísubotn 2012, sem Námsgagnastofnun efndi til í tilefni af Degi íslenskrar tungu þann 16. nó...
Meira

Sveiflukennt gegn Stjörnunni

Tindastóll lék í gærkvöldi gegn Stjörnunni í Garðabæ í Dominos-deildinni í körfubolta. Stjörnumenn skipa eitt af betri liðum deildarinnar og er skemmst frá því að segja að Stólarnir höfðu ekki erindi sem erfiði þrátt fyrir...
Meira

Verið að leggja byggðirnar niður

-Það er verið að leggja byggðirnar niður, segir Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslyndra í pistli á Eyjunni og gagnrýnir þar stefnu ríkisstjórnarinnar sem hann telur slæma gagnvart Skagafirðingum og reyndar landsbyggðinni allr...
Meira

Ósátt með ákvörðun Ögmundar

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir því harðlega að staða sýslumannsins á Sauðárkróki hafi ekki verið auglýst og í hana ráðið til eins árs á meðan óvissa ríkir um framtíðarskipan embættisins. Fyrir Alþ...
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi í gær var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar. Listann skipa: 1.         Guðb...
Meira

Skíðasvæðið í Tindastóli opið í dag

Skíðasvæðið Tindastóll verður opið í dag frá kl. 11 til 16. „Það er þónokkuð af ónotuðum snjó í Tindastólnum og um að gera að koma og nota hann aðeins,“ segir á heimasíðu Tindastóls. Í fjallinu er svo gott sem log...
Meira

Tindastóll og Skallagrímur á Feyki-TV

Tindastóll og Skallagrímur mættust sl. fimmtudagskvöld í Síkinu en um var að ræða leik sem tvívegis hafði verið frestað í fyrri umferð Domino’s-deildarinnar. Þessi leikur verður líklega í minnum hafður sem einn sá slakasti s...
Meira

Leikir Íslands í Húsi frítímans

Hús frítímans á Sauðárkróki mun sýna landsleiki Íslands á HM í handbolta á breiðtjaldinu fyrir áhugasama handboltaunnendur. Allir velkomnir og kjörið fyrir þá sem ekki hafa aðgang að leikjunum annars staðar. Fyrsti leikur Ísl...
Meira