Skagafjörður

FNV komst ekki áfram

Fyrsta umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna á Rúv, fór fram á Rás 2 í gærkvöldi en þar mætti m.a. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra til keppni. Samkvæmt samskiptasíðu Gettu betur á Facebook voru andstæðinga...
Meira

Aldrei séð jafnmikinn klaka á vellinum

Stórtækar vinnuvélar voru að störfum á Sauðárkróksvelli í gær í tilraun til að bjarga knattspyrnuvellinum en samkvæmt Sigurbirni Árnasyni vallarverði var allt að 10 sm þykkur klaki yfir vellinum. „Ég hef bara aldrei séð sv...
Meira

Úðabrúsamálningin hreinsuð

Við sögðum frá því í gær að einhver eða einhverjir hefðu sóðað út með úðabrúsa á Sauðárkróki bæði ártalsljósið á Nöfum og umferðarskilti við Villa Nova. Líklega hefur fréttin vakið samvisku gerandans því búið...
Meira

Lið FNV í Gettu betur í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00 keppir lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra við lið Flensborgarskólans í forkeppni spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur á Akureyri. Viðureigninni verður útvarpað á Rás 2 og hvetur nemendafélag sk...
Meira

Áskell Heiðar verkefnastjóri Flugklasans Air 66N

Áskell Heiðar Ásgeirsson meistaranemi í ferðamálafræðum við Háskólann á Hólum og fyrrverandi sviðsstjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafirði hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Air 66N tímabundið og mun hann sinna verkefnum klasa...
Meira

Úðabrúsasóðar á ferð um Sauðárkrók

Enn fær ártalsljósið á Nöfunum á Sauðárkróki að finna fyrir skemmdafýsn óprúttinna aðila því nú hefur málningu verið sprautað á endastaf ársins 2013. Þessi sami leikur var iðkaður fyrir ári síðan bæjarbúum til lítil...
Meira

Tíðarfar árið 2012

Veðurstofa Íslands hefur gert samantekt um tíðarfar ársins 2012 og í henni kemur fram að lengst af var tíð hagstæð. Árið byrjaði þó með miklum umhleypingum og illviðrum sem milduðust þegar á leið. Um mánaðamótin mars/apr...
Meira

Trausti á Bjarnargili í framboð fyrir VG

Frestur til að skila inn framboði í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi lauk í gærkvöldi. Ljóst er að oddviti flokksins Jón Bjarnason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu fyrir flokki...
Meira

Jón Bjarnason fer ekki fram fyrir VG

Jón Bjarnason oddviti Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð í Norðvesturkjördæmi hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á framboðslista VG í komandi Alþingiskosningum. Við Alþingiskosningar 2009 fékk Vinstrihreyfingin grænt fram...
Meira

Flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka

Á Norðurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum vegum. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er flughált í Hrútafirði og að Laugarbakka. Í veðurkortum Veðurstofu Íslands er vaxandi suðaustanátt, 8-15 m/s og rigning undir h
Meira