Skagafjörður

Foreldrafundir hjá yngri flokkum Tindastóls í dag

Knattspyrnudeild Tindastóls boðar foreldra barna í yngri flokkum félagsins á fundi í dag. Á dagskrá verða ýmis mál er varða hagsmuni iðkendanna s.s. hlutverk knattspyrnudeildarinnar, keppnisferðir á næsta ári ásamt því að ræ
Meira

Síðustu öruggu skiladagar fyrir jólin

Nú fer hver að verða síðastur að senda jólakortin til vina og vandamanna erlendis en í dag 10. desember er síðasti dagur A pósts til landa utan Evrópu, B pósts til Evrópu og TNT hraðsendingar til landa utan Evrópu. Fyrir 12. desem...
Meira

Rökkurganga í Glaumbæ

Starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga  býður gestum að rölta með sér um gamla bæinn í Glaumbæ næstu tvo sunnudaga á aðventunni, á morgun 9. des. og 16. des. Þá verður hugað að jólum og jólahaldi á þeim tíma þegar bærinn ...
Meira

Erindi um sorgina í aðdraganda jóla

Í kvöld kl. 20 verður fyrirlestur í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju þar sem sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Á heimasíðu Sauðárkrókskirkju segir að aðventan og jólin séu erfi
Meira

Áhyggjur af stöðu stéttarinnar - 70% fornleifafræðinga búið við atvinnuleysi

Fornleifafræðingar hafa lýst miklum áhyggjum yfir stöðu stéttarinnar en miðað við fjárlögin á næsta ári rennur mun minna fé í Fornminjasjóð en áður. Samkvæmt ályktun frá fagfélögum fornleifafræðinga hafa styrkir til for...
Meira

Við erum komin heim!

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friðrik Kristinsson eru loksins komin heim til Íslands með dætur sínar Helgu Karólínu og Birnu Salóme eftir langan og erfiðan tíma í Kólumbíu. Þau lögðu af stað sl. þriðjudagskvöld me...
Meira

Fosfór mælist lágt í heysýnum

Fræðslufundir fyrir bændur á vegum Líflands voru haldnir á sex stöðum á landinu í síðustu viku. Þetta var í sjötta sinn sem Lífland stóð fyrir fundarröð fyrir bændur, þar sem erlendir sérfræðingar héldu fyrirlestra um má...
Meira

Fyrstu stig Tindastóls náðust í Ljónagryfjunni

Lið Tindastóls í Domino´s deildinni gerði góða ferð í Njarðvík í gærkvöldi er þeir mættu liði heimamanna í Domino´s deildinni. Stólarnir þurftu svo sannarlega á stigunum tveimur að halda enda þau fyrstu sem þeir landa í d...
Meira

Stólarnir mæta Njarðvíkingum í kvöld

Tindastóll heimsækir Njarðvík í Domino's deildinni í kvöld en Njarðvíkingar sitja í 9. sæti deildarinnar með 6 stig en Stólarnir hafa ekki ennþá unnið leik í deildinni. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður sýndur í beinni netút...
Meira

Hunda- og kattahreinsun í Furukoti

Hunda- og kattahreinsun fer fram fer fram í Furukoti (við Sæmundarhlíð á Sauðárkróki) í dag, fimmtudaginn 6. desember. Samkvæmt auglýsingu í Sjónhorninu fer kattahreinsunin fram á milli kl. 16 til 17 en hundahreinsunin á milli kl. ...
Meira