Skagafjörður

Golfmót á Hlíðarendavelli

Það er nóg um að vera fyrir golfunnendur á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki næstu vikuna en haldin verða tvö innanfélagsmót og eitt opið mót; Ólafshúsmótaröðin og 9 holu Nýliða- og háforgjafarmót annars vegar og Opna KS mó...
Meira

Kántrýskotinn karlmaður

Á Rás 2 heyrist þessa dagana nýtt kántrýlag þar sem Steinn Ármann Magnússon syngur um ástfanginn kántrýskotinn mann. Lagið er al-skagfirskt eftir Fúsa Ben sem einnig á textann ásamt félaga sínum úr Contalgen Funeral, Andra Sigur...
Meira

Kólnandi veður og úrkoma í kortunum

Veður fer kólnandi á landinu næstu daga og gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir úrkomu, þá rigningu og jafnvel slyddu sumstaðar á landinu. Í dag verður norðaustan 5-13 m/s á Norðurlandi vestra og lítilsháttar rigning með köflum...
Meira

Úrtaka fyrir Landsmót um næstu helgi

Úrtaka hestamannafélaganna í Skagafirði Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir Landsmót 2012 í Reykjavík verður haldið á Vindheimamelum sunnudaginn 10. júní nk. Keppt verður í : A-flokki, B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barna...
Meira

Siglingaklúbburinn með sinn fyrsta sigur í 3. deildinni

Siglingaklúbburinn Drangey tók á móti lið KB síðastliðinn laugardag og var spilað á Sauðárkróksvelli. Staðan var jöfn í hálfleik en í síðari hálfleik reyndust Drangeyjarjarlarnir sterkari og sigldu í höfn 4-2 sigri. KB sten...
Meira

Skemmtiferðin kemur við í Miðgarði á morgun - allir hvattir til að mæta

Snorri Már Snorrason ætlar að hjóla hringinn í kring um landið í júní. Hann ákvað að leggja í þetta ferðalag sem hann kallar „Skemmtiferðin, þín hreyfing – þinn styrkur“ til að minna á gildi líkamsræktar en hann greind...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ á Sauðárkróki 11 – 15 júní

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður haldinn á Sauðárkróki í fimmta sinn í sumar frá mánudeginum 11. júní til föstudagsins 15. júní. Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára og segir á heimasíðu UMSS að þarna komist...
Meira

Sjómannadagurinn á Hofsósi

Að venju var mikið um að vera á sjómannadeginum á Hofsósi í gær en samkvæmt venju safnast fólk niður í Kvosina, hlýða á hugvekju sóknarprestsins, renna færi í sjóinn af bryggjunni og keppast við að krækja í stærsta fiskinn...
Meira

Ólafur og Dorrit með fund í kvöld

Í kvöld mun Ólafur Ragnar Grímsson ásamt Dorrit forsetafrú halda fund í Ljósheimum í Skagafirði og hefst hann klukkan kl. 20.00. Þar gefst fólki kostur á að hitta þau hjón og spyrja þau um allt er viðkemur forsetaframboðið. Al...
Meira

Lukkan var í liði með beinskeyttum Breiðhyltingum

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í gær á Sauðárkróksvöll og var spilað við ágætar aðstæður, glampandi sól en nokkuð spræka hafgolu. Leikurinn var ágæt skemmtun þó heldur hafi þyrmt yfir stuðningsmenn og leikmenn Tindastól...
Meira