Skagafjörður

Tindastólsstúlkur sigruðu Álftnesinga í gær

 Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls fengu Álftnesinga í heimsókn á Krókinn í gær, í sínum fyrsta leik í 1. deildinni þetta árið.  Leikurinn var háður í hinu besta veðri, hita, sól og smá vindi. Tindastólsstúlkur sýnd...
Meira

Skoða möguleika á dreifnámi á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð skoðar nú möguleika á samstarfi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra um dreifnám á Hólmavík en sveitarstjóri Strandabyggðar, ásamt þremur sveitarstjórnarfulltrúum, heimsótti skólann í síðustu...
Meira

Ný stjórn kosin á aðalfundi Skagfirðingasveitar

Aðalfundur Skagfirðingasveitar var haldinn í gærkvöldi og samkvæmt heimsíðu björgunarsveitarinnar var kosin ný stjórn á fundinum. Formaður bauð sig fram að nýju og fékk hann atkvæði allra viðstaddra. Hin nýja stjórn Skagfir
Meira

Firmakeppni Léttfeta 2012- Úrslit

Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta fór fram 28. maí í blíðskaparveðri á félagssvæði félagsins Fluguskeiði. Keppt var í fimm flokkum: barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Verðlaunaafhending...
Meira

Oddur Benediktsson nýr þjálfari körfuknattleiksdeildar

Oddur Benediktsson, 23 ára Hvergerðingur, hefur verið ráðinn yngriflokkaþjálfari hjá Tindastóli næsta tímabil. Oddur er ungur og upprennandi þjálfari sem mun verða í miklu starfi hjá körfuknattleiksdeildinni, segir á heimasíðu ...
Meira

MYNDBAND - Tindastóll sigrar BÍ/Bolungarvík

Vestur.is, fréttaveita Vestfirðinga birtir myndbrot úr leik Tindastóls og BÍ/Bolungarvíkur sem fram for í gær vestra. Tindastóll sýndi mikla þrautseigju á rennandi blautum vellinum en veðurguðirnir voru ekkert að splæsa neinni veð...
Meira

65 nemendur brautskráðust frá FNV í dag við hátíðlega athöfn

Sagt er frá því á vef Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra að skólanum var slitið í dag við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í 33. sinn að viðstöddu fjölmenni.  Alls brautskráðust 65 nemendur. Skólamei...
Meira

Frábær sigur Stólanna fyrir vestan

Tindastóls-strákarnir hrukku heldur betur í gírinn í dag þegar þeir léku við BÍ/Bolungarvík á Torfnesvelli á Ísafirði. Eftir tvo leiki sem töpuðust naumlega var nauðsynlegt fyrir Stólana að fara að krækja í stig eða í þa
Meira

Vegir felldir af vegaskrá

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í vikunni var lagt fram til kynningar bréf frá Vegagerðinni þar sem tilkynnt var um að nokkrir vegir á Hofsósi yrðu felldir af vegaskrá enda falla þeir ekki undir skilgreinda tengivegi eða þjóðve...
Meira

Lærbrotnaði í reiðhjólaslysi

Mildi var að ekki fór verr þegar 10 ára drengur á Sauðárkróki lærbrotnaði er hann missti stjórn á reiðhjóli sínu og hafnaði á járnhliði við Árskóla í morgun. Drengurinn var með hjálm sem eflaust hefur bjargað miklu, að s...
Meira