Skagafjörður

Hólaskóli fær styrk úr Tækniþróunarsjóði

Háskólinn á Hólum hlaut nýlega styrk úr Tækniþróunarsjóði til rannsókna á nýjum aðferðum við val kynbótafiska, byggðum á sameindalíffræði. Á heimasíðu skólans segir að hugsanlega megi ná fram örari kynbótaframförum...
Meira

Komum í veg fyrir bruna af völdum kerta

Nú fer í hönd tími mikillar kertanotkunar þar sem hvimleiður fylgifiskur getur verið fjölgun bruna sem rekja má til kerta. Sem betur fer er oftast um að ræða minni háttar kertabruna sem hafa í för með sér lítið fjárhagslegt tj
Meira

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS fyrir norðvesturland verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 28. nóvember, kl. 20:00 á Kaffi krók (neðri sal) Aðalgötu 16, Sauðárkróki. Skotvís hvetur alla þá sem vilja hafa áhrif á framtíð sk...
Meira

Gjaldskrárhækkun skóla í Skagafirði framundan

Hækkun fæðis- og dvalargjaldskrár í leik- grunn- og tónlistarskólum í Skagafirði, auk gjaldskrár skólarútu á Sauðárkróki, var til umræðu á síðasta fundi Byggðarráðs Skagafjarðar sem haldinn var 22. nóvember sl. Samkvæmt ...
Meira

Spurningakeppni grunnskólanna í Skagafirði

Spurningakeppni grunnskólanna fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki í dag, þriðjudaginn 27. nóvember. Þar munu nemendur grunnskólanna í Skagafirði; Árskóla, Grunnskólans austan vatna og Varmahlíðarskóla etja kappi. Keppnin...
Meira

Lengjubikarmeistarar - myndband

Þau voru ósvikin fagnaðarlætin á Mælifelli á Sauðárkróki þegar Tindastólsliðið mætti með bikarinn góða úr úrslitakeppni Lengjubikarsins í Stykkishólmi sl. laugardagskvöld. Stefán Friðrik mætti með myndavélina og tók þ...
Meira

Leikir helgarinnar á SportTV

Við á Feyki þreytumst ekki á því að birta skemmtilegar fréttir um úrslitakeppnina í Lengjubikarnum en eins og allir vita stóð Tindastóll uppi sem sigurvegari eftir að hafa leikið á móti Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum og s
Meira

Jólin alls staðar á Króknum 4. des

Regína Ósk, Guðrún Árný, Guðrún Gunnars og hinn færeyski Jógvan verða í farabroddi ásamt fjórum hljóðfæraleikurum og svo barnakór frá hverjum stað í tónleikaröð sem senn fara af stað og nefnast "Jólin alls staðar". -Þet...
Meira

Opnað fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2013

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar,  verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013. Það eru Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík sem staði
Meira

Mættu kolvitlausir í leikina

Körfuboltalið Tindastóls fór frækna för til Stykkishólms um síðustu helgi þegar leikið var til úrslita í Lengjubikarnum. Á föstudaginn sigraði liðið Þór Þorlákshöfn naumlega 82-81 og í úrslitaleiknum daginn eftir voru heim...
Meira