Skagafjörður

Lukkan var í liði með beinskeyttum Breiðhyltingum

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í gær á Sauðárkróksvöll og var spilað við ágætar aðstæður, glampandi sól en nokkuð spræka hafgolu. Leikurinn var ágæt skemmtun þó heldur hafi þyrmt yfir stuðningsmenn og leikmenn Tindastól...
Meira

Úr lífsins ólgusjó –Í fylgd með Sirrý

Menningarveisla Sjávarunnenda og annarra landkrabba verður haldin í dag og má segja að útvarpskonan Sirrý taki forskot á sæluna en þáttur hennar er sendur út frá Sauðárkróki í dag. Hafa margir Skagfirðingar verið í viðtali hj
Meira

Hestaíþróttamót UMSS haldið í dag

UMSS heldur opið hestaíþróttamót á Vindheimamelum í dag sunnudaginn 3. júní og hefst mótið kl.15.00. Keppt verður í fimmgangi F1 og tölti T1, gæðingaskeiði og 100m skeiði. Mótið er gilt úrtökumót fyrir töltkeppni á LM og f...
Meira

Þóra tekur ekki þátt í sjónvarpsumræðum á Stöð 2

Fyrir nokkru fékk ég boð frá Stöð 2 um að mæta til sjónvarpsumræðna að kvöldi sjómannadags, 3. júní. Ég hef tekið ákvörðun um að þiggja ekki þetta boð og ítreka fyrri áskorun mína til Stöðvar 2 um að breyta viðmiðu...
Meira

Tómstundahópur RKÍ í vorferð

Tómstundahópur Rauðakross Íslands í Skagafirði lagði af stað í vorferð sína eftir hádegið í gær og stefndi suður yfir heiðar, alla leið á Selfoss. Þar gista þau á hótel Selfoss í tvær nætur og ætla sér að gera ýmisleg...
Meira

Græju-dagur Tengils og Nýherja

Græju-dagur Tengils og Nýherja verður laugardaginn 2. júní næstkomandi. Starfsmenn Tengils og Nýherja verða í dúndurstuði í Kjarnanum á Sauðárkróki en þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og k...
Meira

Opnunarpartý á Micro Bar í kvöld

Gæðingur brugghús hefur opnað Micro Bar við Austurstræti 6 í Reykjavík en opnunarteitið fer fram í kvöld frá kl. 17 – 23. „Eitt sem við getum lofað ykkur er að bjór frá Vífilfelli og Ölgerðinni munu ekki rata á okkar dæl...
Meira

Hátíð hjá nemendum Árskóla

Gærdagurinn var sannkallaður hátíðardagur hjá nemendum Árskóla á Sauðárkróki en þá var farið í hina árlegu gleðigöngu skólans, þar sem krakkar og kennarar skólans klæddust litríkum skrúða og báru blaktandi fána um götu...
Meira

Kosið verður milli sr. Solveigar Láru og sr. Kristjáns

Atkvæði voru talin í kjöri til vígslubiskups á Dómkirkjuloftinu á Hólum í gær. Þrjú höfðu gefið kost á sér til embættisins, sr. Gunnlaugur Garðarsson, sr. Kristján Björnsson og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Atkvæði f...
Meira

Rektoraskipti við Háskólann á Hólum

Í gær urðu rektoraskipti við Háskólann á Hólum í Hjaltadal er dr. Erla Björk Örnólfsdóttir tók við af dr. Skúla Skúlasyni sem gegnt hefur stöðunni frá því að skólinn varð háskólastofnun árið 2003.   Það var sannk...
Meira