Skagafjörður

Uppskerufögnuður skagfirskra hestamanna

Uppskerufögnuður skagfirskra hestamanna fer fram í Miðgarði (efri hæð) næstkomandi laugardagskvöld og hefst samkoman kl. 21. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Stíganda verður ræðumaður kvöldsins hinn landsþekkti hrossaræk...
Meira

Tveir Skagfirðingar á topp 10

Samkvæmt metsölulista bókaverslana frá 25. nóvember - 1. desember sem Rannsóknasetur verslunarinnar gefur út eru tveir Skagfirðingar með bækur sínar á topp 10. Annar þeirra er Lýtingurinn Arnaldur Indriðason með bókina Reykjavíku...
Meira

Sannkölluð jólastemning í Varmahlíðarskóla

Það var sannkallaður jólaandi yfir Varmahlíðarskóla í gær þegar blaðamaður Feykis leit þar við. Nemendur skólans voru rauðklæddir og margir hverjir með jólasveinahúfur eða annað sem minnti á jólin.  Þá fór fram árlegt...
Meira

Dagur atvinnulífsins á NV í dag

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn í dag, miðvikudaginn 5. desember, í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvi...
Meira

Krossar ekki settir á leiði nema sérstaklega verði eftir því leitað

Nú er frost á Fróni og fannir  í garði segir á heimasíðu Sauðárkrókskirkju og af þeim sökum verða þeir fjölmörgu krossar sem eru í vörslu kirkjugarðsins ekki settir niður, nema sérstaklega verði eftir því leitað. Umrædd...
Meira

Smáskipanám hjá FNV

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki mun bjóða upp á smáskipanám á vorönn 2013, en námið hefst þann 15. des. ef næg þátttaka fæst. Smáskipanámskeið kemur í stað gamla „pungaprófsins“ sem gaf skipstjórnar...
Meira

Ljósin tendruð á jólatrénu - Feykir-TV

Það var mikið um að vera þann 1. des. þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Tréð er gjöf frá Kongsberg í Noregi sem er vinabær Sauðárkróks. Stefán Friðrik mætti með myndavélina og festi ...
Meira

Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar

Í gær frumsýndi Króksbíó glænýja skagfirska heimildarmynd eftir Árna Gunnarsson sem fjallar um ýmislegt sem viðkemur réttarstörfum í Laufskálarétt í Skagafirði. Árni segist vera himinlifandi með viðtökur gesta enda mjög gó
Meira

Indriði kosinn fyrsti formaður svæðisráðs SKOTVÍS á Norðvesturlandi

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS á norðvesturlandi var haldinn þann 28. nóvember sl. á Sauðárkróki, en á fundinn mættu á annan tug veiðimanna.  Á fundinum fór Arne Sólmundsson, varaformaður SKOTVÍS, yfir árangur af starfi fé...
Meira

Rithöfundar heimsóttu Skagafjörð

Rithöfundar lásu úr nýútkomnum bókum sínum í Kakalaskála í Kringlumýri fyrir tilstuðlan Héraðsbókasafns Skagfirðinga sl. laugardag. Þar voru Einar Kárason, Ragnar Jónasson og Vilborg Davíðsdóttir samankomin ásamt gestum en n...
Meira