Lukkan var í liði með beinskeyttum Breiðhyltingum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.06.2012
kl. 13.05
Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í gær á Sauðárkróksvöll og var spilað við ágætar aðstæður, glampandi sól en nokkuð spræka hafgolu. Leikurinn var ágæt skemmtun þó heldur hafi þyrmt yfir stuðningsmenn og leikmenn Tindastól...
Meira