Skagafjörður

Menningarsjóður KS úthlutar styrkjum á 50. afmælisári sínu

Úthlutun úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðingar fór fram í Kjarnanum í gær, 18. desember, en sjóðurinn fagnar nú hálfrar aldar afmæli en 50 ár eru liðin frá fyrstu úthlutun úr sjóðnum, sem var þann 17. október 1962.
Meira

Sparisjóður Skagafjarðar veitir Sauðárkrókskirkju 300.000 króna styrk

Úthlutunarnefnd styrkja hjá Sparisjóði Skagafjarðar ákvað að veita Sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju styrk frá sjóðnum til uppsetningar flóðlýsingar við Sauðárkrókskirkju að upphæð kr.300.000.- í tilefni 120 vígsluafmælis k...
Meira

Árni Múli Jónasson leiðir lista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjördæmi

Fjörutíu manna stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti skipan í efstu sæti framboðslista flokksins um land allt á fundi sínum á miðvikudagskvöld í síðustu viku. Sex manna nefnd, sem hefur unnið að því að stilla upp listum fyrir B...
Meira

Jólamót UMSS 20. desember

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu í Varmahlíð fimmtudaginn 20. desember og hefst það kl. 16. Keppt verður í aldursflokkum karla og kvenna frá 10 ára aldri. Í kúluvarpi verður skipt í flokka efti...
Meira

Sparisjóðurinn styrkir Skagfirðingasveit

Sparisjóður Skagafjarðar ákvað að styrkja Björgunarsveitina Skagfirðingasveit og hefur nú afhent henni skóflur ásamt öflugum Led Lenser höfuðljósum og handluktum sem nýtast við leitar- og björgunarstörf. Leitað var til ráðgj...
Meira

Tindastóll gerir jafntefli við Þór

Þriðji flokkur kvenna í knattspyrnu gerði góða ferð á Akureyri sl. sunnudag og gerðu 2 - 2 jafntefli við lið Þórs. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var leikurinn jafn frá fyrstu mínútu og kom fyrsta markið frá Tindastól eftir u...
Meira

Skagfirskur jóla- og menningarandi á MicroBar

Það verður sannkölluð skagfirsk menningarstund með jólaívafi á MicroBar við Austurvöll í Reykjavík nk. fimmtudagskvöld 20. desember frá kl. 19:30 til 21. Þetta er viðburður sem burtfluttir Skagfirðingar ættu ekki að láta fram...
Meira

Ótryggt GSM símasamband á Skaga

GSM samband á Skaga er í miklum ólestri og víða næst ekkert samband. Slíkt ástand er ógn við öryggi fólks sem býr á svæðinu og þeirra sem eiga leið um það bæði á sjó og landi. Gera þarf hið fyrsta gangskör í að koma GS...
Meira

Æfingar yngri flokka í jólafríinu

Á heimasíðu Tindastóls segir að nú þegar jólafríið nálgist sé rétt að koma á framfæri vinnureglum unglingaráðs varðandi æfingar yngri flokka í körfu í jólafríinu. Jólafrí þeirra yngri flokka sem ekki taka þátt í Ísl...
Meira

Jólatrén sótt í skóginn

Rúmlega 20 skógræktarfélög um land allt hafa boðið fólki að koma í skóginn á aðventunni og höggva eigið jólatré gegn vægu gjaldi. Þetta er um þriðjungur allra skógræktarfélaga á landinu og hefur þeim fjölgað nokkuð fr
Meira