Menningarsjóður KS úthlutar styrkjum á 50. afmælisári sínu
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
19.12.2012
kl. 18.24
Úthlutun úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðingar fór fram í Kjarnanum í gær, 18. desember, en sjóðurinn fagnar nú hálfrar aldar afmæli en 50 ár eru liðin frá fyrstu úthlutun úr sjóðnum, sem var þann 17. október 1962.
Meira
