Skagafjörður

100 hjálmar á 7 ára börn á Norðurlandi vestra

Kiwanisklúbburinn Drangey afhenti á laugardaginn tæplega 70 reiðhjólahjálma til allra 7 ára barna í Skagafirði.  Þá hefur klúbburinn einnig afhent um 30 hjálma í Húnavatnssýslunum en þeir voru afhentir í síðustu viku. Foreldr...
Meira

Góður árangur hjá UMSS á Landsmóti 50+

Annað Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram um helgina  í Mosfellsbæ og var þátttakan góð eða um 800 skráningar. Keppendur frá Ungmennasambandi Skagafjarðar náðu góðum árangri og þeirra á meðal var Valgeir Kárason e...
Meira

Nauðgun í heimahúsi á Króknum

Ruv.is greinir frá því að Lögreglunni á Sauðárkróki var tilkynnt um nauðgun aðfararnótt laugardags þegar kona hringdi og sagði að hjá sér væri vinkona sem hefði orðið fyrir nauðgun í heimahúsi í bænum. Lögreglan á Sau
Meira

Straumlaust í Blönduhlíð

Í dag upp úr hádegi verður rafmagnslaust í Blönduhlíð Skagafirði og verður fram eftir degi. Einnig mega raforkunotendur búast við styttra straumleysi eitthvað á næstu dögum.
Meira

Sumarbúðir fyrir ungt fólk í Eistlandi - Sveitamenning og sjálfbært samfélag

Sanna menningarsetrið í suður Eistlandi starfrækir sumarbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 20 – 25 ára. Hér er um að ræða vinnubúðir og námskeið þar sem kenndir eru sjálfbærir lifnaðarhættir. Áhersla er lögð á vistvænar ...
Meira

Opið hús hjá ferðaþjónustubændum í dag

Það verður líf og fjör hjá stórum hluta ferðaþjónustubænda um allt land á opnu húsi í dag 10. júní kl. 13.00-17.00 í boði Ferðaþjónustu bænda,  Beint frá býli og Opins landbúnaðar. Fólki gefst kostur á að fá sér ka...
Meira

Drangeyjarjarlar lutu í gervigras

Piltarnir sem spila undir merki Siglingaklúbbsins Drangeyjar léku fjórða leik sinn í 3. deildinni síðastliðinn föstudag. Leikið var við ÍH á gervigrasi við Kórinn í Kópavogi en ekki höfðu Drangeyjarjarlar erindi sem erfiði þv
Meira

Úrslit úr hestaíþróttamóti UMSS

UMSS hélt opið hestaíþróttamót á Vindheimamelum sl. föstudag þar sem keppt var í fjórgangi, slaktaumatölti og skeiðgreinum.  Mótið var gilt úrtökumót fyrir töltkeppni á LM og fyrir Íslandsmót sem haldið verður á Vindheima...
Meira

Tindastóll og KA skiptu stigunum á milli sín

Tindastóll náði ágætum úrslitum þegar þeir skruppu norður yfir Öxnadalsheiði í dag og kræktu í jafntefli gegn liði KA á Akureyrarvelli. Fjörið var mest í fyrri hálfleik en þá voru öll fjögur mörk leiksins gerð. Lokatölur...
Meira

Missa keppnisrétt ef ekki er greitt fyrir miðnætti

Skráningargjöld á úrtökumót hestamannafélaganna þriggja í Skagafirði sem haldið verður á Vindheimamelum á sunnudag þurfa að vera greidd fyrir miðnætti í kvöld. Samkvæmt mótshöldurum verður ekki tekið við skráningargjöld...
Meira