Skagafjörður

Pub Quiz í Tjarnarbæ

Hestamannafélagið Léttfeti á Sauðárkróki mun standa fyrir spurningakeppni í Tjarnarbæ á morgun föstudagskvöldið 30. nóvember kl. 21:00. Að sögn Steinunnar Önnu Halldórsdóttur annars spurningahöfunda og spyrils verður þema kv
Meira

Rautt jólaþema í lauginni

Sunddeild Tindastóls ætlar að vera rautt þema í lauginni á sundæfingu á morgun. Krakkar eru minntir á að koma með jólasveinahúfu eða rauða sokka, eða eitthvað sem minnir á jólin. „Við ætlum að synda og hafa gaman með jóla...
Meira

Rithöfundar lesa úr bókum sínum

Héraðsbókasafn Skagfirðinga stendur fyrir upplestri úr nýútkomnum bókum. Þá munu rithöfundarnir Einar Kárason, Ragnar Jónasson og Vilborg Davíðsdóttir koma og lesa úr bókum sínum í Kakalaskála Sigurðar Hansen í Kringlumýri,...
Meira

Ný skólanefnd FNV skipuð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur skipað nýja skólanefnd Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og samkvæmt heimasíðu FNV gildir skipunin til fjögurra ára. Nefndina skipa: Aðalmenn án tilnefningar: Skúli Þórðarson Bjarni...
Meira

Árleg jólapappírssala Kvenfélags Sauðárkróks

Kvenfélag Sauðárkróks er farið af stað með sína árlegu jólapappírssölu og ganga í hús um bænum. „Vonum við að fólk taki vel á mótin þeim eins og venjulega,“ segir í fréttatilkynningu frá kvenfélaginu. Einnig verður ...
Meira

Félag Forstöðumanna Sjúkrahúsa 50 ára

Í ár fagnar Félag forstöðumanna sjúkrahúsa á Íslandi 50 ára afmæli og af því tilefni var efnt til afmælisfagnaðar að kveldi föstudagsins 23.  nóvember sl.  með núverandi og eldri félögum. Fyrr um daginn var aðalfundur fél...
Meira

Ganga um bæinn og syngja jólalög - Myndband

Í tilefni af Þemadögum Árskóla sem hófust í gær hefur tónlistarhópur 1., 2. og 3. bekkjar gengið um Sauðárkrók og bankað upp á hjá fyrirtækjum og sungið af hjartans lyst. Þemadagarnir ná til allra árganga skólans þar sem ne...
Meira

Strætó-„appið“ fór í loftið í gær

Í gær kynnti Strætó bs nýja þjónustu fyrir farþega sína, nýtt forrit eða „app“ fyrir Android og iPhone síma og innan skamms verður væntanleg útgáfa fyrir Windows Mobile síma. Forritið er hannað til að auðvelda viðskiptavi...
Meira

Snorri Styrkárs verður fjármálastjóri Fjarðabyggðar

Snorri Styrkársson verkefnastjóri hjá KS á Sauðárkróki hefur verði ráðinn fjármálastjóri Fjarðabyggðar og mun hefja störf þann 1. janúar 2013. Snorri hefur sinnt fjölmörgum verkefnum hjá Kaupfélaginu og dótturfyrirtækjum þ...
Meira

Bjarni Jónsson endurkjörinn formaður SSNV

Framhaldsársfundur SSNV, Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sem frestað var frá fyrra mánuði fór fram í dag á Skagaströnd. Þar var kosin ný stjórn og varastjórn og hlutfalli kynjanna haldið réttum samkvæmt reglum en ekk...
Meira