Skagafjörður

Kviknaði í eldavél

Í hádeginu í dag var slökkviliðið á Sauðárkróki kallað að húsi í Hlíðarhverfi en þar hafði kviknað eldur í tengli eldavélar. Þegar slökkvilið kom á vettvang var eldurinn dauður en reykræsta þurfti íbúðina. Samkvæmt...
Meira

Skipun nefndar sem fer yfir vegi og skipulag

Ráðgert er að skipa nefnd til að fara yfir lög og hlutverk sveitarfélaga og ríkisins við ákvarðanir um lagningu vega þar sem ágreiningur er á milli Vegagerðarinnar og sveitarfélaga, Mbl.is greinir frá þessu. Þar segir að tilef...
Meira

Sundlaugar loka - Breyttar reglur um aldurstakmark

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð 31. maí vegna endurmenntunar starfsmanna. Þá verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð frá klukkan 08:00-16:30 af sömu ástæðu þann 1. júní en opnar aftur klukkan 16:30 og verður opin til klukkan 21:00...
Meira

UMSS hestamannamót um helgina á Vindheimamelum

Hestaíþróttamót UMSS í fimmgangi F1 og tölti T1 verður sunnudaginn 3. júní á Vindheimamelum og hefst kl. 15. Einnig er stefnt á að keppa í  gæðingaskeið og skeiðkappreiðar ef næg þátttaka næst, samkvæmt fréttatilkynningu f...
Meira

Jón Páll steytti á Innstalandsskerinu

Kraftmesti bátur landsins steytti á skeri í morgun rétt norðan Sauðárkróks en hann var á leið til Akureyrar frá Reykjavík með viðkomu á Króknum í nótt. Báturinn sem ber nafn hins kunna kraftakarls Jóns Páls Sigmarssonar á að...
Meira

Byltingarkenndur hugbúnaður fyrir lesblinda

Nemendur Árskóla á Sauðárkróki sem eiga við lesblindu að glíma eða eiga í erfiðleikum með að lesa, skrifa eða stafa orð, hafa tekið tæknina í sínar hendur með hjálp Easy Tutor hugbúnaði sem gerir þeim kleift að láta töl...
Meira

Málþing um stöðu sveitasamfélaga á ársfundi Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn föstudaginn 1. júní nk. í Miðgarði, Skagafirði. Þar mun Þóroddur Bjarnason, formaður stjórnar Byggðastofnunar setja fundinn, sem er öllum opinn, klukkan 13. Strax á eftir flytur Oddný G. ...
Meira

UMSS hestamannamót 3. júní á Vindheimamelum

Sunnudaginn 3. júní nk. kl 15.00 verður haldið hestaíþróttamót í fimmgangi F1 og tölti T1. Einnig er stefnt á að keppa í  gæðingaskeiði og skeiðkappreiðum ef næg þátttaka fæst. Næsta mót þar á eftir verður haldið föst...
Meira

Magnús Bragi og Óskasteinn með glæsisýningu

Héraðssýning kynbótahrossa hófst í gær á Vindheimamelum en alls eru 160 hross skráð til leiks og munu dómar standa frá mánudegi til föstudags og yfirlitssýning verður haldin laugardaginn 2. júní. Óskasteinn frá Íbishóli vakti...
Meira

Lífleg dagskrá á Barokkhátíð

Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í fjórða sinn dagana 21. – 24.  júní 2012. „Dagskráin verður lífleg með tónlist, dansi, fræðslu, skemmtun, barokkmessu og hátíðartónleikum,“ seg...
Meira