Skagafjörður

Fjör í fjöruferð

Krakkarnir í 4. bekk Árskóla á Sauðárkróki brugðu undir sig betrifætinum sl. þriðjudag og fóru í fjöruferð á Borgarsandinn. Þar er meira en nóg af byggingarefni í sandkastala og var það notað óspart. -Þetta var rosalega sk...
Meira

Úthlutun styrkja til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið

Úthlutunarnefnd sem forsætisnefnd Alþingis skipaði til að úthluta styrkjum til að stuðla að opinberri og upplýstri umræðu og fræðslu um Evrópusambandið hefur tekið ákvörðun um úthlutun styrkja árið 2012. Úthlutunarfé til r...
Meira

Rangt netfang vegna kappróðurs á Sjávarsælu

Sjávarsæla 2012 verður haldin með pompi og prakt á morgun 2. júní á Sauðárkróki og margt í boði. Þau leiðu mistök urðu að auglýst var rangt netfang vegna kappróðursins en þeir sem áhuga hafa geta skráð sig á rétt netfang...
Meira

Mikið um að vera hjá Pardus á morgun

Mikið stendur til hjá bifvélaverkstæðinu Pardus ehf. á Hofsósi á morgun, 1. júní, en þar verður kynning á hágæða bón- og massalínunni frá 3M og verkfærum frá Sonic. Boðið verður upp á léttar veitingar og góðgæti fyrir ...
Meira

Pizzadagurinn er 1. júní á Ólafshúsi

Í auglýsingu frá Ólafshúsi sem er í Sjónhorninu í dag vantar að greina frá dagsetningu Pizzadags. Það er því ánægjulegt að árétta að Pizzadagurinn er á morgun, föstudaginn 1. júní.
Meira

Þjónustan skiptir öllu

Farskólinn – miðstöð símenntunnar á Norðurlandi vestra býður upp á námskeið sem kallast „Þjónustan skiptir öllu“, í samstarfi við félag ferðaþjónustuaðila í Skagafirði. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Far...
Meira

Skemmtu sér konunglega á sumarhátíð

Sumarhátíð foreldrafélags leikskólans Ársala var haldin í gær við húsnæði leikskólans við Árkíl á Sauðárkróki. Þá mikið fjör hjá nemendum skólans,  foreldrum, systkinum, ömmum og öfum, sem létu ekki svalan andvaran á...
Meira

Vilja skemmtilegri Litlaskóg

6.bekkur Árskóla fóru á dögunum í skólaferðalag til Akureyrar og komu við á hinum ýmsu stöðum í leiðinni. Það sem stóð upp úr í þeirri ferð var Kjarnaskógur. En þar má finna hin ýmsu leiktæki sem skemmtilegt er að leik...
Meira

Umdeild Blöndulína

Opinn fundur um hina umdeildu Blöndulínu 3 sem leggja á frá  Blöndustöð til Akureyrar, var haldinn í félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði á annan í hvítasunnu. Aðsókn var mjög góð, um 60 manns mættu á fundinn.  Á fundinum...
Meira

Bílaklúbburinn með aðalfund í kvöld

Aðalfundur Bílaklúbbs Skagafjarðar verður haldinn í dag 31. maí kl 20:00 en ekki 31. mars eins og stóð í sjónhorni síðustu viku. Fundarstaður Kaffi Krókur. Dagskrá : Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn Bílaklúbbs Skagafjar...
Meira