Skagafjörður

Frábær árangur hjá Sævari í Idre

A-landsliðsmenn Íslands í skíðagöngu kepptu um helgina á FIS móti í Idre í Svíþjóð og náði Skagfirðingurinn Sævar Birgisson frábærum árangri þegar hann lækkaði sig niður í 86 FIS punkta í sprettgöngu með frjálsri aðf...
Meira

Ljómandi laugardagur í gamla bænum

Skagfirðingar tendruðu ljósin á jólatrénu á Kirkjutorginu á Sauðárkróki nú á laugardaginn en tréð er gjöf frá Kongsberg, vinabæ sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi. Fjölmennt var í bænum enda veður eins og best verður ...
Meira

Kviknaði í vatnsvél

Aðfaranótt sl. föstudags kviknaði í vatnsvél í eigu Farskólans á Sauðárkróki sem staðsettur er á efri hæð hússins við Faxatorg 1 en í því húsi fer fjölþætt starfsemi fram. M.a. er starfsstöð SSNV í húsinu en svo vildi ...
Meira

Tindastóll – Þór á Feyki-TV

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður úr hæstu hæðum sl. fimmtudagskvöld eftir glæstan sigur í Lengjubikarnum helgina á undan. Óli Arnar sagði á Feyki.is að Þórsarar frá Þorlákshöfn hefðu skellt Stólunum í jörðina því eft...
Meira

Jólaljós tendruð jólatrénu á Kirkjutorgi

Það verður sannkölluð jólastemning á Sauðárkróki á morgun laugardaginn 1. desember  þegar ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi kl. 15:30. Skólakór Árskóla stígur á stokk og syngur jólalög undir stjórn Írisar B...
Meira

Sauðárkrókskirkja 120 ára

Næstkomandi sunnudag verður þess minnst að 120 ár eru liðin frá því að Sauðarkrókskirkja var vígð en það var 18. desember árið 1892. Hátíðarmessa verður í kirkjunni af því tilefni og hefst hún klukkan 15:00. Sérstakur ge...
Meira

Friðargangan farin í morgun - Myndband

Í morgun var farin hin árlega Friðarganga Árskóla á Sauðárkróki þar sem nemendur skólans láta ljósker ganga sín á milli og kveðjan „friður sé með þér“ fylgir með. Hver árgangur hefur sinn sess í keðjunni þannig að yn...
Meira

Bannað að taka að sér fleiri ættleiðingarmál

Nú fer að styttast í að hjónin hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir frá Skagaströnd og Friðrik Kristinsson frá Sauðárkróki haldi heim til Íslands ásamt dætrum sínum, Helgu Karólínu og Birnu Salóme. Samkvæmt færslu á sams...
Meira

Guðbjartur Hannesson leiðir lista Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi

Nú liggja úrslit fyrir í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Fléttulistaaðferð verður beitt til að tryggja jafnt hlutfall kynja samkvæmt reglum flokksvalsins. Hörður Ríkharðsson færist því upp um eitt sæti og Hl...
Meira

Stutt gaman hjá Stólunum

Tindastólsmenn komu fjallbratt niður úr hæstu hæðum í kvöld eftir glæstan sigur í Lengjubikarnum um helgina. Það voru Þórsarar frá Þorlákshöfn sem skelltu Stólunum í jörðina því eftir frábæran fyrsta leikhluta heimamanna ...
Meira