Skagafjörður

Jólatrén rjúka út

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur að undanförnu staðið vaktina í hinni árlegu jólatrjáasölu þar sem boðið er upp á skínandi falleg og lifandi jólatré. Eins og áður er salan staðsett í syðri bragganum við Verslunina Eyri og
Meira

Biðlistum eytt í Árvist

Upplýst var á fundi fræðslunefndar Svf. Skagafjarðar fyrir skömmu að hægt verður að taka inn öll börn um áramót sem eru á biðlista í Árvist. Þetta er gert með breytingum á skipulagi og nýtingu skólahúsnæðisins. -Áforma
Meira

Sparisjóðurinn lætur gott af sér leiða

Á dögunum afhenti Sparisjóður Skagafjarðar fulltrúa félagsþjónustunnar í Sveitarfélaginu Skagafirði fjárframlag í formi gjafakorta handa þeim sem höllum fæti standa í samfélaginu. Slík hefð hefur skapast hjá sjóðnum í dese...
Meira

Jólatrésskemmtun Kvenfélags Skarðshrepps 30. desember kl. 16

Þau leiðu mistök urðu í auglýsingu um jólaböll og áramótabrennur í Skagafirði í nýjasta tölublaði Feykis að þar segir að jólatrésskemmtun Kvenfélags Skarðshrepps sé haldið í Ljósheimum þann 28. desember kl. 15 en réttu...
Meira

Varað við hrossum á vegum

Lögreglan í Húnavatnssýslum og Skagafirði hefur fengið margar tilkynningar um laus hross á vegum upp á síðkastið og er brýnt fyrir vegfarendum að sýna aðgát. Þar sem mikill snjór hefur verið hér norðanlands hafa girðingar ví...
Meira

Ekki fært að setja upp ljósakrossa vegna snjóþyngsla

Vegna snjóþyngsla og ótíðar sér sóknarnefnd  Barðskirkju ekki fært að setja upp ljósakrossa við leiðin í kirkjugarðinum fyrir hátíðirnar.  Í fréttatilkynningu frá sóknarnefndinni segir að aðstandendum sé eftir sem áður...
Meira

Molduxamótið annan jóladag

Hið árlega jólamót Molduxa verður að venju haldið þann 26. desember nk í íþróttahúsinu á Sauðárkróki og hefst með látum kl. 12:00. Keppt verður í 40+, opnum flokki, kvennaflokki og einnig geta einstaklingar skráð sig og ver
Meira

Jólastemning í Sparisjóðnum

Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í jólagetraun Sparisjóðsins  en samkvæmt fréttatilkynningu frá Sparisjóðnum eru glæsilegir vinningar í boði. Dregið verður úr svörum á morgun, föstudaginn 21. desember Spurt er...
Meira

Opnunartími skíðasvæðis eftir áramót

Eftir áramót veður skíðasvæði Tindastóls opið þegar veður leyfir. Samkvæmt fréttatilkynningu frá skíðadeildinni verður opið skv. eftirfarandi tímatöflu:   Dagur Opnunartími skíðasvæðis Mánudagur Lokað Þ...
Meira

Lúsíur - FeykirTV

6. bekkur Árskóla hélt Lúsíudaginn, 13. desember, hátíðlegan eins og síðastliðin ár. Komu krakkarnir við á hinum ýmsu stofnunum s.s. dvalarheimilinu og Skagfirðingabúð. Þau enduðu svo daginn í íþróttahúsinu og sungu Lúsí...
Meira