Skagafjörður

Nýir eigendur að Hótel Tindastól

Eigendaskipti hafa orðið á Hótel Tindastól á Sauðárkróki en Tómas Árdal og Selma Hjörvarsdóttir hafa keypt allan rekstur þess. Þau Tómas og Selma hafa undanfarin ár rekið Gistiheimilið Miklagarð við Kirkjutorg og Hótel Miklag...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins fær ekki rekstrarstyrk

Byggðarráð Skagafjarðar getur ekki orðið við umsókn Söguseturs íslenska hestsins um rekstrarstyrk á árinu 2012, nema að mótframlag frá ríkinu komi til rekstrarins eins og verið hefur á undangengnum árum.  Þetta var ákveðið...
Meira

Úrslit úrtökumóts hestamannafélaganna í Skagafirði

Sameiginlegt úrtökumót hestamannafélaganna Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir LM 2012 var haldið á Vindheimamelum sl. sunnudag. Fjöldi keppenda var skráður til leiks og hestakosturinn góður.  Á mánudagskvöldið var svo keppt í sk...
Meira

Tvær stöður við ferðamáladeild Hólaskóla lausar til umsóknar

Tvær stöður við ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa verið auglýstar lausar til umsóknar, þ.e. staða deildarstjóra ferðamáladeildar og staða háskólakennara við ferðamáladeild. „Starfsaðstaða deildarinnar í háskólaþ...
Meira

Frábær árangur á Opna KS mótinu

Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri. „Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá mörgum kylfingum,“ segir á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkr...
Meira

Hreinsuðu 400 kíló af rusli úr fjörunni

Vinnuskóli skagafjarðar tók til starfa í síðustu viku og var fyrsta verk unglinganna að hreinsa rusl úr fjörunni við Borgarsand. „Verkið sóttist vel og vóg dagsverkið 400 kíló,“ segir á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Í su...
Meira

Sundmót UMSS á þjóðhátíðardaginn

Sundmót UMSS verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Opið verður fyrir almenning í sundlauginni eftir að mótinu lýkur, til kl. 17. „Allir hvattir til að mæta , hvetja og fylgjast með  ungu...
Meira

Gagnrýnir þau vinnubrögð sem viðhöfð eru við breytingar á stjórnarráði Íslands

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn á Húsavík dagana 8. – 9. júní 2012 og var hann óvenju vel sóttur, en hann sátu 44 fulltrúar veiðifélaga úr flestum landshlutum, auk gesta. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og va...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Trausti Kristjánsson bóndi á Syðri-Hofdölum í Skagafirði hóf heyskap í þurrkinum í gær er hann sló um þriggja hektara nýrækt frá í fyrra. Ágætt gras var á túninu sem slegið var en Trausti segir að lítið sé að gerast á ...
Meira

100 hjálmar á 7 ára börn á Norðurlandi vestra

Kiwanisklúbburinn Drangey afhenti á laugardaginn tæplega 70 reiðhjólahjálma til allra 7 ára barna í Skagafirði.  Þá hefur klúbburinn einnig afhent um 30 hjálma í Húnavatnssýslunum en þeir voru afhentir í síðustu viku. Foreldr...
Meira