Skagafjörður

Fyrsta skóflustungan að nýrri smábátahöfn tekin á Sauðárkróki

Hafist var handa við fyrsta áfanga að byggingu smábátabryggju á Sauðárkróki sl. laugardag er Gunnar Steingrímsson hafnarvörður tók fyrstu skóflustunguna með stærri skóflu en hann er vanur að nota. Það er verktakafyrirtækið Fj...
Meira

Skagfirðingasveit fær nýjan sleða

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit fékk afhentan nýjan Lynx 3900 sleða frá Ellingsen sl. föstudag. Á heimasíðu Skagfirðingasveitar kemur fram að þetta hafi  verið liður í endurnýjun á tækjum sveitarinnar til að tryggja að sve...
Meira

Vantar fólk í spennandi og gefandi starf

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í tímabundið starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Einnig er auglýst eftir starfsfólki í 4 hlutastörf.  Umsóknarfrestur til 28. desember 2012 og henta störfin konum jafnt sem...
Meira

Tindastóll – ÍR á FeykiTV

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn sl. fimmtudagskvöld í Dominos-deildinni og lönduðu sínum öðrum sigri eftir mikinn og jafnan slag gegn Breiðhyltingum. Í hálfleik voru Stólarnir yfir 53-49 en lokatölur urðu 96-90. Hér eru helstu til...
Meira

Margt um að vera í Iðjunni

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn 3. desember ár hvert. Hann bar upp á mánudag að þessu sinni og var mikið um dýrðir í Iðju-Hæfingu Aðalgötu 21 á Sauðárkróki en þá var hinn árlegi viðburður „Opið Hús“ í Iðju....
Meira

Allsherjaratkvæðagreiðsla um formann Samfylkingarinnar

Fram er komin gild krafa um allsherjaratkvæðagreiðslu til að kjósa næsta formann Samfylkingarinnar, en til að krafan sé gild þurfa  a.m.k. 150 skráðir félagar að krefjast hennar. Fylgismenn þeirra Árna Páls Árnasonar og Guðbjart...
Meira

Útgáfu Eldað undir bláhimni fagnað

Í gær var því fagnað í Menningarhúsi Skagfirðinga í Varmahlíð að bókin Eldað undir bláhimni væri komin út. Útgefandi er Nýprent á Sauðárkróki og ritstjórn var í höndum Heiðdísar Lilju Magnúsdóttur en myndirnar í bók...
Meira

Sævar Birgisson og María Guðmundsdóttir skíðafólk Íslands

Skíðasamband Íslands hefur útnefnt Skagfirðinginn Sævar Birgisson og Maríu Guðmundsdóttur frá Akureyri skíðamann og –konu ársins 2012. María Guðmundsdóttir hefur verið ein fremsta skíðakona landsins í alpagreinum undanfarin
Meira

Annar sigur Stólanna í Dominos-deildinni

Tindastóll fékk ÍR í heimsókn í kvöld í Dominos-deildinni. Stólarnir unnu fyrsta leik sinn í deildinni fyrir viku þegar þeir sóttu Njarðvík heim og þeir náðu öðrum sigrinum í röð í kvöld eftir mikinn og jafnan slag gegn Br...
Meira

Góðar eða slæmar framkvæmdir við Árskóla?

Fundargerð 10. fundar byggingarnefndar Árskóla var lögð fram til afgreiðslu á 613. fundi byggðarráðs Skagafjarðar sem haldinn var í gær. Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra segir að framkvæmdir við Árskóla á Sauðárk...
Meira