Skagafjörður

Dagskrá úrtökunnar á Vindheimamelum klár

Þá er dagskrá fyrir sameiginlega úrtöku hestamannafélaganna Léttfeta,Stíganda og Svaða fyrir Landsmót 2012 í Reykjavík liggur nú fyrir en hún fer fram á Vindheimamelum sunudaginn 10. júní. Skeiðgreinarnar verða mánudagskvöldi
Meira

Miklar áhyggjur vegna niðurskurðar hins opinbera

Út er komin skýrsla Byggðastofnunar, Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun. Til skoðunar eru svæði þar sem íbúum fækkaði um 15% eða meira á 15 ára tímabili, árin 1994-2009, alls 30...
Meira

Handverk og ýmislegt notað og nýtt

Helgarmarkaður verður haldinn í Kringlumýri, í Blönduhlíð Skagafirði, um helgina, dagana 9. - 10. júní en markaðurinn hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður.  „Handverk og ýmislegt notað og nýtt. Þæft, heklað, prj
Meira

Hestaíþróttamót UMSS í kvöld

UMSS heldur opið hestaíþróttamót á Vindheimamelum í dag föstudaginn 8. júní og hefst mótið kl.20.00.  Keppt verður í fjórgangi, slaktaumatölti og skeiðgreinum.  Mótið er gilt úrtökumót fyrir töltkeppni á LM og fyrir Ísla...
Meira

Gæran tilkynnir fyrstu hljómsveitirnar

Í ár fer tónlistarhátíðin Gæran fram daganna 24. - 25. ágúst á Sauðárkróki. Er þetta í þriðja sinn sem hún er haldin og munu um 20 hljómsveitir koma fram að venju ásamt sólóistakvöldi sem fram fer 23. ágúst. Hátíðin fe...
Meira

Samstaða vill afnám verðtryggingar

Stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar krefst þess að strax verði hafist handa við afnám verðtryggingar. Samhliða fari fram 20% leiðrétting á fasteignalánum til að varna því að fjölmörg heimili fari í þrot á næst...
Meira

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 20.00 í Leikborg. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði auk þess sem komandi leikár verður kynnt. 1. Inntaka nýrra félaga 2. Skýrsla stjórnar...
Meira

Flotinn streymir til Reykjavíkur

Öðruvísi er nú um að litast í Reykjavíkurhöfn en áður, enda er höfnin hratt að fyllast af fiskiskipum. Tilefnið er samstöðufundur sjávarútvegsins sem haldinn verður á Austurvelli kl. 16 í dag. Fundurinn er haldinn til að hvetj...
Meira

Menningarsjóður KS úthlutar styrkjum

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði KS fór fram í Kjarnanum sl. þriðjudag en margir fengu styrki í þetta skiptið, eða alls voru 20 úthlutanir. Auk þess að leggja verkefnum lið eru styrkirnir jafnframt hugsaðir sem viðurkenning fyr...
Meira

Íslendingar geta búist við 3 olíusvæðum norðan Íslands

Íslendingar geta búist við því að upp úr 2025 verði þrjú olíusvæði norðan Íslands; á Drekasvæðinu, útaf Austur-Grænlandi, og við Jan Mayen. Íslensk stjórnvöld stefna að því að byggja upp þjónustu á Norðurlandi við ...
Meira