Skagafjörður

Opinn fundur um Blöndulínu 3

Opinn fundur um hina umdeildu Blöndulínu 3 verður haldinn í félagsheimilinu Árgarði, Lýtingsstaðahreppi, annan í hvítasunnu, þann 28. maí kl. 14. Áhugafólk um framtíð Skagafjarðar hvetur alla til að mæta og kynna sér málið...
Meira

Feykir á ferð og flugi með Keili

Fulltrúar Flugakademíu Keilis voru stödd á Sauðárkróki í gær að kynna flugnám sem kennt er við Háskólann. Þá stóð Skagfirðingum til boða að koma á Alexandersflugvöll og skoða eina af kennsluflugvélum þeirra og fara í kyn...
Meira

Helga Einarsdóttir í landsliðið

Í morgun hélt A-landslið kvenna í körfuknattleik af stað á norðurlandamótið sem fram fer í Osló að þessu sinni. Fyrsti leikur liðsins á mótinu er á morgun, fimmtudag, gegn heimastúlkum í liði Noregs. Helga Einarsdóttir frá S...
Meira

Sól og hiti í kortunum

Það verður brakandi blíða, sól og læti um hvítasunnuhelgina ef spá Veðurstofunnar gengur eftir fyrir Strandir og Norðurland vestra en búist er við miklum hita allt að 20 stigum. Spáin lítur svona út fyrir daginn í dag og næstu d...
Meira

Umdæmissamningar um hjálparlið almannavarna

Þann 7. mars síðastliðinn voru undirritaðir samningur og samkomulag um verkefni hjálparliðs almannavarna í almannavarnaaðgerðum, það er verkefni starfsmanna og sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar og starfsmanna og sjálf...
Meira

Þrjár stúlkur verðlaunaðar fyrir hljóðfæraleik

Tónlistarskóli Skagafjarðar lauk vetrarstarfi sínu föstudaginn 18. maí sl. með lokatónleikum í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki. Einnig voru veitt verðlaun úr minningarsjóðum Jóns Björnssonar og Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttir f...
Meira

Aðeins ein sýning eftir - Tveir tvöfaldir

Leikfélag Sauðárkróks hefur nú sýnt 11 sýningar af farsanum Tveir tvöfaldir og er einungis ein sýning eftir sem fer fram fimmtudagskvöldið 24. maí kl. 20:30. „Það fyrirkomulag var haft á að miðasala fór fram í anddyri Bifrast...
Meira

Tvö verkefni við Hólaskóla hljóta styrk

Tvö rannsóknarverkefni unnin við Hólaskóla - Háskólann á Hólum hlutu styrki á dögunum en stjórn Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonar  ákvað að styrkja verkefnið Þjálfunarlífeðlisfræði íslenska hestsins og rannsókn vi...
Meira

Safna brjóstahöldum í tengslum við Kvennahlaupið

Hið árlega Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið þann 16. júní nk. en hlaupið verður á um 90 stöðum um allt land. Á Norðvesturlandi eru hlaupastaðir víða eins og á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Hólum,...
Meira

Sláttur í sumar

Sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar er starfræktur í sveitarfélaginu yfir sumarmánuðina en hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja og hefur sá hópur forgang. Þjónustan er e...
Meira