Skagafjörður

Opið hús heima að Hólum

Í tilefni af fimm ára starfsafmæli Háskólans á Hólum, sem og því að 130 ár eru liðin frá stofnun Bændaskólans á Hólum, er gestum boðið á opið hús heima að Hólum, laugardaginn 1. desember nk., á milli kl. 13 og 15. Á heim...
Meira

Rekinn í fjörunni

Á árum áður þótti gott að hafa ítök í reka sem barst á land og gátu skapast skærur milli manna vegna þeirra. Voru þá mestu verðmætin talin í rekavið og hvalreki þótti hin besta guðsgjöf. Á fjörur Sauðárkróks rekur ými...
Meira

Fá stelpurnar loksins heim

Dómur er fallinn í máli þeirra Bjarnhildar Hrannar Níelsdóttur frá Skagaströnd og Friðriks Kristinssonar frá Sauðárkróki sem hafa verið föst í Kólumbíu í hartnært ár, eða frá því 16. desember sl., og var málið dæmt
Meira

Tindastóll í hörkukeppni í Stykkishólmi

Jæja góðir félagar nú er komið að því, segir á Fésbókarsíðu stuðningsmanna Tindastóls í körfunni, komið að hinum fjórum fræknu sem verða í Stykkishólmi í dag. Þá er átt við undanúrslit Lengjubikarsins verða leikin v...
Meira

Ágætur árangur yngri flokkanna

Þrír yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Tindastóls tóku þátt í 2. umferð Íslandsmótsins um síðustu helgi. Þetta voru 9. flokkur stúlkna, 10. flokkur drengja og 7. flokkur drengja sem lék heima. Leik Tindastóls og Hauka í unglin...
Meira

Bílar útaf í hvassviðrinu í gær

Mikið hvassviðri gekk yfir Norðurland í gær og lentu margir vegfarendur í vandræðum vegna þess. Vörubíll endaði utan vegar við gatnamót Þjóðvegar 1 og Hvammstangavegar en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi ur
Meira

Nemendur fá litabók um Eldvarnir heimilanna

Lionsklúbburinn Björk afhenti nemendum í 2. bekk Árskóla litabók um Eldvarnir heimilanna í gær, miðvikudaginn 21. nóvember. Að sögn Erlu U. Sigurðardóttir í er tilgangur gjafarinnar að virkja börnin sem eins konar „brunaverði h...
Meira

SKOTVÍS stofnar svæðisráð

Stofnfundur svæðisráðs SKOTVÍS fyrir norðvesturland verður haldinn miðvikudagskvöldið 28. nóvember, kl. 20.00 á Kaffi krók (neðri sal) Aðalgötu 16, Sauðárkróki. Skotvís hvetur alla þá sem vilja hafa áhrif á framtíð skotve...
Meira

Styrktarkvöld fyrir Björgunarsveitirnar

Veitingastaðurinn Ólafshús á Sauðárkróki ætlar að styrkja Björgunarsveitirnar í Skagafirði í dag, fimmtudaginn 22. nóvember og vera með pizzahlaðborð á milli kl. 17-22 þar sem ágóðinn mun renna beint til Skagfirðingasveitar ...
Meira

Undirbúningur Meistaradeildar Norðurlands hafinn

Undirbúningur Meistaradeilda er hafin og mun hún fara fram reiðhöllinni Svaðastöðum í Skagafirði. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn Meistaradeildar Norðurlands verða keppnisdagarnir eftirfarandi. Keppnisdagar Meistaradeildar Norðurla...
Meira