Skagafjörður

Degi atvinnulífsins frestað

Vegna slæmrar veðurspár fyrir norðvestanvert landið verður Degi atvinnulífsins, sem fyrirhugað var að halda í Kántrýbæ á Skagaströnd á morgun, fimmtudaginn 22. nóvember, frestað um óákveðinn tíma. /Samtök sveitarfélaga
Meira

Forsetahjónin í Fljótunum á N4

Sjónvarpsstöðin N4 fylgdi forsetahjónunum eftir í Fljótin í gær er þau heimsóttu bændur á Brúnastöðum og nemendur Sólgarðaskóla. Þar áttu þau góða stund eins og vænta mátti en hægt er að sjá það sem fest var á filmu ...
Meira

Forsetahjón heimsóttu sauðfjárbændur og skóla

Forseti Íslands Ólafur Ragnar og frú Dorrit  heimsóttu Norðurland í upphafi viku og ræddu við sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu, Skagafirði og Húnaþingi sem glímt hafa við afleiðingar veðuráhlaupsins í vetrarbyrjun og háð h...
Meira

Fara fram á fleiri veiðidaga

Skotveiðifélag Íslands hefur farið þess á leit við umhverfis- og auðlindaráðuneytið og samráðshóp um rjúpnaveiðar, að veiðidögum verði fjölgað nú í haust. Vísir.is greinir frá þessu. Samkvæmt Vísi er ástæðan að a...
Meira

Lokasýning Stellu í orlofi í kvöld

Lokasýning Leikhóps NFNV á leikritinu Stellu í Orlofi eftir Guðnýju Halldórsdóttur verður í dag kl. 20:00 í sal Bóknámshúss FNV. Að sögn Elísu Björk Einarsdóttur Forseta NFNV hafa viðtökurnar verið mjög góðar. „Fólk fer...
Meira

Snjókistan Sauðárkrókur - myndband

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að snjóað hefur hressilega á okkur Norðlendinga og samkvæmt spánni munu veðurguðirnir halda áfram á þeirri braut. Stefán Arnar Ómarsson á Sauðárkróki tók upp skemmtilegar vetrarmyndir á...
Meira

Vindur fer vaxandi í dag

Vaxandi vindur á öllu landinu í dag. Norðaustan 13-18 m/s víða á norðvesturlandi og éljagangur en samkvæmt heimsíðu Vegagerðarinnar má búast við mjög takmörkuðu skyggni vegna skafrennings á öllu svæðinu. Nú er hálka, hálk...
Meira

Nemendur í FNV hljóta verðlaun

Verðlaun í Snilldarlausnum Marels voru veitt miðvikudaginn 14. nóvember  og hlutu tveir nemendur frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verðlaun fyrir frumlegustu hugmyndina, svokölluð Takkaarmbönd, og eru samkvæmt heimasíðu FNV n
Meira

Dagur atvinnulífsins á NV í Kántrýbæ

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember í Kántrýbæ á Skagaströnd, kl. 14:00-17:00. Þetta er í fjórða sinn sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir Degi atvinnulífsins...
Meira

Fyrsta A-landsliðsmark Rúnars

Rúnar Már Sigurjónsson frá Sauðárkróki og fyrrv. leikmaður Tindastóls lék sinn fyrsta landsleik gegn Andorra á sl. miðvikudag. Samkvæmt Fótbolta.net sigraði Ísland Andorra 2-0 á útivelli og átti Rúnar annað markið en Jóhann ...
Meira