Skagafjörður

Skráning hafin í Sumar TÍM

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 6-12 ára gömul börn (f. 2000-2006 ) í Skagafirði hófst í gær, mánudaginn 21. maí, en samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins er boðið upp á fjölbreytt tómst...
Meira

Sumarnámskeið Ad Astra

Ad Astra sem er lítið fyrirtæki hefur áhuga á því að efla menntun á Íslandi og leggur sig fram við að koma til móts við bráðger og námsfús börn. Frá árinu 2007 hafa verið haldin námskeið fyrir þessi börn en þá á vorin ...
Meira

Pétur Rúnar meiddist í tapleik

Tindstælingurinn Pétur Rúnar Birgisson, landsliðsmaður U-16 í körfubolta varð fyrir því óhappi í dag að meiðast á læri í tapleik gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Solna. Meiðslin eru þess eðlis að hann verður ekki meira m...
Meira

Beinar útsendingar og myndbandagerð á Héraðssýningu í Skagafirði

Ákveðið hefur verið að sýna yfirlitssýningu kynbótahrossa í Skagafirði í beinni útsendingu á veraldarvefnum.  Það er Hrossaræktarsamband Skagfirðinga sem mun standa fyrir þessu verkefni í samstarfi við Viggó Jónsson og Árna...
Meira

Tveir tvöfaldir - seinustu sýningar

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi farsann Tveir tvöfaldir á opnunardegi Sæluviku þann 29. apríl síðastliðinn. Aðsókn hefur verið mjög góð og er búið að sýna 10 sýningar af stykkinu. Aðeins 2 sýningar verða sýndar í viðb...
Meira

Ólafsvíkingar reyndust sterkari

Lið Tindastóls fékk Víking Ólafsvík í heimsókn á Sauðárkróksvöll á laugardaginn. Leikið var við sæmilegar aðstæður á Króknum þó svo hitinn hafi ekki verið uppá margar gráðurnar. Leikurinn var jafn framan af en eftir að...
Meira

Glutruðu niður forystunni

Þriðjudeildarliðið Drangey á Sauðárkróki lék sinn fyrsta deildarleik í knattspyrnu í gær er KFG úr Garðabæ kom í heimsókn. Leikið var við ágætar aðstæður, fínt veður og stemningin góð. Það kom fljótlega í ljós að...
Meira

Keilir á ferð og flugi um landið

Flugakademía Keilis verður á Sauðárkróki að kynna flugnám og annað námsframboð við skólann, á morgun þriðjudaginn 22. maí, kl. 10 - 13. -Við notum tækifærið og sækjum áhugaverða staði heim, hittum nemendur, bjóðum áhuga...
Meira

Uppboð á sjúkrahúsinu í dag

Í dag mánudaginn 21. maí stendur Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki fyrir uppboði á hinum ýmsu húsgögnum. Uppboðið verður haldið í kjallara dvalarheimilis Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki (gengi...
Meira

Tindastólsmenn verða ekki bikarmeistarar í ár

Lið Tindastóls fór enga frægðarför norður á Akureyri á miðvikudagskvöldið en þar mættu strákarnir frísku liði Dalvíkur/Reynis í Bikarkeppni KSÍ en leikið var í Boganum þar sem vart var hundi út sigandi norðan heiða. Til a...
Meira