Skagafjörður

Ókunnugt sjávardýr í Sauðárkróksfjöru

Það er ýmislegt sem rekur upp á fjörur landsins eins og allir vita og margt forvitnilegt. Kona ein á Sauðárkróki fékk sér göngutúr í fjörunni og fann skrítið kvikindi sem hún kannaðist ekki við. Var það tekið með heim og re...
Meira

Bíll blaðamanns dældaður

Á meðan blaðamaður Feykis fylgdist með leik Tindastóls og Stjörnunnar í gærkvöldi reyndi einhver að leggja í bílastæði við hlið bíls hans á planinu við heimavist FNV en hefur ekið í hliðina á bílnum þannig að talsvert s
Meira

HS er gert að skera meira niður en sambærilegar stofnanir annað árið í röð

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk Capacent til að vinna greinargerð um fyrirhugaðar fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2013.  Greinargerðin tekur saman meginniðurst...
Meira

Toppleikur Tindastóls í Lengjubikarnum

Tindastóll fékk Stjörnuna í heimsókn í Síkið í kvöld í þriðju umferð Lengjubikarsins. Leikurinn var frábær skemmtun, jafn og spennandi nánast allan tímann en um miðjan fjórða leikhluta höfðu Stólarnir náð 15 stiga forystu...
Meira

Stólarnir taka á móti Stjörnunni í kvöld

Stjarnan heimsækir Tindastólsmenn í Síkið í kvöld en bæði lið hafa unnið báða sína leiki í riðlinum til þessa og eru því efst í Lengjubikarnum og jöfn með tvo sigra, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Það er því afar miki...
Meira

Hópslys sett á svið í Skagafirði

Umfangsmikil hópslysaæfing er í gangi í Skagafirði í dag þar sem stórslys var sett á svið í Sæmundarhlíð. Fjölmennt lið björgunarfólks tekur þátt í æfingunni og hefur hún krafist mikils undirbúnings að hálfu þátttakanda...
Meira

Hópslysaæfing á morgun

Hópslysaæfing verður haldin á starfssvæði Almannavarnanefndar Skagafjarðar á morgun þar sem æfð verða viðbrögð og geta viðbragðsaðila í Skagafirði til að takast á við stærri vá. Vegna þessa má búast má við nokkurri um...
Meira

Þeir sem duttu í lukkupottinn voru...

Dregið var í áskriftarleik Feykis á dögunum en þar var til mikils að vinna. Í fyrsta vinning er gisting fyrir tvo á Hótel KEA og miðar á leiksýningu að eigin vali á yfirstandandi leikári hjá Leikfélagi Akureyrar. Allir áskrifend...
Meira

Talsvert minni skjálftivirkni í nótt

Óvissustig almannavarna, sem lýst var yfir í fyrradag vegna jarðskjálftahrinunnar úti fyrir Norðurlandi, er enn í gildi. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands var skjálftivirknin talsvert minni í nótt en síðustu daga. Samkvæmt vef Ve
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag og vegna bágrar stöðu stofnsins vill Umhverfisstofnun vil benda á að sama fyrirkomulag er á rjúpnaveiðum og 2011 þar sem leyfilegir veiðidagar árið 2012 eru 9 og skiptast þeir niður á fjórar he...
Meira