Skagafjörður

Foreldrafundir Maríta fræðslunnar

Maríta fræðslan er nú hafin í Skagafirði og er minnt á foreldrafundina sem verða haldnir í hverjum skóla fyrir sig. Samkvæmt fréttatilkynningu verður foreldrafundur fyrir nemendur 8.-10 bekkjar Grunnskólans austan Vatna í dag, þri...
Meira

Lög á útgerðarmenn?

Útgerðarmenn hafa kastað grímunni, segir Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður á bloggsíðu sinni, og ekki aðeins gagnvart stjórnvöldum, heldur einnig gagnvart sjómönnum og almenningi. Það hlaut að koma að því, segir hún og ...
Meira

Enn lausir miðar á Fíusól í dag

Í dag kl. 18 verður 3. sýning Leikfélags Sauðárkróks á barnaleikritinu Fíasól. Fíasól býður fólki í sitt hosiló og brallar ýmislegt með Ingólfi Gauki vini sínum og panta þau m.a. heilan netþjón. Leikritið var frumsýnt se...
Meira

Ástarsaga úr fjöllunum í Miðgarði í dag

Möguleikhúsið sýnir barnaleiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í Menningarhúsinu Miðgarði í dag, þriðjudaginn 6. nóvember kl. 17:00. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðrúnar Helgadóttur Ástarsaga úr fjöllunum sem...
Meira

Landsbankinn tekur upp næstu kynslóð í netöryggi

Í dag tekur Landsbankinn upp næstu kynslóð í netöryggi í netbanka einstaklinga. Nýja kerfið felur í sér meira öryggi, betri þjónustu og einfaldari aðgang. Landsbankinn er fyrsti bankinn á Norðurlöndum sem innleiðir þessa lausn ...
Meira

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Þann 12. nóvember er fyrirhugað að efna til námskeiðs í Skagafirði sem veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum í réttindaflokki (I) og lyfturum (J). Námskeiðið er hefðbundið vinnuvélanámskeið en er aðlagað að ...
Meira

Fóðurblandan með nýja heimasíðu

Ný og endurbætt heimasíða Fóðurblöndunnar er nú komin í loftið en samkvæmt tilkynningu frá henni verður aukin áhersla lögð á netverslun á nýju síðunni og kappkostað að veita sem bestar upplýsingar um þær fjöldamörgu  v...
Meira

Hræin eru af útselskópum

Sagt var frá því fyrr í morgun að fimm selshræ hefðu rekið á land í fjörunni við Sauðárkrók. Sérfræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra og Heilbrigðisfulltrúi Norðurlands vestra fóru nú í morgunsárið og skoðuðu ...
Meira

Öruggur sigur Tindastóls á Fjölni í Lengjubikarnum

Tindastólsmenn áttu ekki í vandræðum með lið Fjölnis í Lengjubikarnum í gærkvöldi en liðin áttust við í Dalshúsum. Í lið heimamanna vantaði þrjá leikmenn en Stólarnir prufukeyrðu nýjan kana, Drew Gibson, sem lék rúmar 20...
Meira

Dauðir selir í fjörunni

Það er ýmislegt forvitnilegt sem rekur upp á fjörur landsins eftir hressilega norðanátt en ekki er algengt að margir selir liggi eftir slíkt veður. Það gerðist þó í fjörunni neðan Sauðárkróks. Marinó Þórisson var á gangi ...
Meira