Skagafjörður

Kanna hagkvæmni heilsársvegar um Kjöl

Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um heilsársveg um Kjöl en í henni er lagt til að ríkisstjórnin að kanni þjóðhagslega hagkvæmni þess að leggja heilsársveg um Kjöl. Í tillögunni er l...
Meira

Hundum lógað eftir að þeir bitu og særðu kindur

Fjórum kindum á bæ einum í Viðvíkursveit var lógað í vikunni eftir að hundar af nágrannabæ höfðu gengið hart að þeim með biti og glefsi. Sjö aðrar kindur lentu einnig í hundunum en að mati dýralæknis voru þær ekki í eins...
Meira

Hryllings flautukarfa Fjölnismanna tryggði þeim sigur á lánlausum Tindastólsmönnum

Tindastólsmenn léku við Fjölni í Grafarvoginum í gær og voru að gera ágæta hluti. Fjölnismenn byrjuðu betur en jafnt var í hálfleik. Ef eitthvað var þá höfðu Stólarnir yfirhöndina í síðari hálfleik, náðu mest 7 stiga for...
Meira

Dans, dans, dans í Árskóla

10.bekkur Árskóla hóf hið árlega dansmaraþon í gær. Hefð er fyrir því að allur skólinn taki þátt í sameiginlegum dansi í íþróttahúsinu okkar. FeykirTV kíkti á stuðið. http://www.youtube.com/watch?v=HHmaCy_Mlio
Meira

„Það er engan veginn hægt að sleppa þessu kvöldi!“

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, fer fram á morgun, föstudaginn 26. október nk. Dagskrá Menningarkvöldsins verður ekki af verri endanum en kynnar kvöldsins verða þeir Arnar Freyr og Helgi Sæmu...
Meira

Hrun í kjölfar skjálfta

Ekki hefur mikið hrunið úr Drangey eftir jarðhræringar síðustu daga, að sögn Þorsteins Sæmundssonar forstöðumanni Náttúrustofu Norðurlands vestra, sem gerði sér ferð út í eyna sl. mánudag ásamt nokkrum meðlimum Drangeyjarf
Meira

Indriði Þór nýr sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs

Á fundi sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær, miðvikudag var samþykkt að ráða Indriða Þór Einarsson í starf sviðstjóra veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá sveitarfélagi...
Meira

Dansmaraþonið fer af stað í dag

Hið árlega dansmaraþon 10. bekkinga Árskóla á Sauðárkróki hefst í dag kl. 10 en þá verður dansað daginn út og daginn inn til að safna fyrir Danmerkurferð næsta vor. Nemendurnir gengu í hús og fyrirtæki í vikunni til að safna...
Meira

Skórnir sem breyttu heiminum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin SKÓRNIR SEM BREYTTU HEIMINUM, eftir Hönnu Guðnýju Ottósdóttur, grunnskóla- og ballettkennara og spinningþjálfara.  Í bókinni er fjallað um helstu skótegundir mannkynssögunnar og vafal...
Meira

Lýsa yfir óvissustigi - ekkert lát á skjálftavirkni

Ríkislögreglustjóri ákvað í gærkvöldi að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Fram kemur í tilkynningu að þetta sé gert að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á ...
Meira