Skagafjörður

Tindastóll borgar 100 þúsund til KF

Tindastóll hefur sent frá sér yfirlýsingu sem birt er á Fótbolti.net  vegna fréttar um að Bjarki Már Árnason sé á leið til félagsins á nýjan leik frá KF. Bjarki Már fór frá Tindastól í KF í vetur og þá borgaði síðarnef...
Meira

Glæsilegur árangur á Andrésarleikum

Um síðustu helgi fóru fram á Akureyri 37. Andésar Andar leikar þar sem börn alls staðar af landinu spreyta sig á skíðum. Þrjátíu og sex krakkar frá Sauðárkróki, Varmahlíð, Blönduósi og Skagaströnd sem æft hafa í Tindastól...
Meira

Breytingar á vordagskrá Skagfirska kammerkórsins

Skagfirski kammerkórinn ætlar að sleppa eiginlegum vortónleikum þetta árið en þess í stað hefur verið tekin saman skemmtileg vordagskrá þar sem kórinn tekur lagið við hin ýmsu tilefni. Kórinn vakti athygli á því á heimasíðu...
Meira

Mikið um að vera hjá tréiðnadeild FNV

Mikið var um að vera hjá tréiðnadeild FNV sl. helgi en þá voru nemendur í helgarnámi í húsasmíði að leggja lokahönd á verkefni vetrarins, sem er 58 m2  sumarhús, byggt í samstarfi við K-TAK h/f. Nemendur smíðuðu einnig eldh...
Meira

Opna augu fólks um aðgengi fatlaðra

Félag Sjálfsbjargar í Skagafirði stendur fyrir málstofu um bætt aðgengi fatlaðs fólks að opinberum stofnunum og öðrum byggingum í Húsi frítímans í dag. Þar mun Harpa Ingólfsdóttir, ferlihönnuður hjá Aðgengi ehf., taka til m...
Meira

Mögnuð stemning í Miðgarði er Skagfirðingar sungu fyrir Þjóðkórinn - Myndband

Það var sannkölluð söngstemning í Miðgarði þegar Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra mætti á svæðið til að taka upp „rödd þjóðarinnar“ síðasta sunnudag. Þar er hann að safna röddum í lokakafla Þjóðla...
Meira

Umhverfisráðstefna Grunnskólans austan Vatna

Miðvikudaginn 25. apríl, á degi umhverfis bjóða nemendur Grunnskólans austan Vatna, á Hólum, Hofsósi og Sólgörðum til umhverfisráðstefnu í félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi og hefst hún kl. 10:00. Dagskrá:Gestafyrirlesari: ...
Meira

Óskasteinn og Dívurnar fengu flest atkvæði á Tekið til kostanna

Stórsýningin Tekið til kostanna fór fram fyrir fullu húsi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki á laugardagskvöldið.  Dómnefnd kaus glæsilegasta hest sýningarinnar og besta atriðið og að sögn Eyþórs Einarssonar sýningarstj
Meira

Vagga söngs á Íslandi næst – Skagafjörður

-Þá er komið að því sem ég hef eiginlega svolítið mikið beðið eftir – að sækja Skagfirðinga heim. Mamma býr jú í Skagafirðingum og það verður einstaklega gaman að fá hennar nafn og Bjössa á blaðið, segir á Fésbókar...
Meira

Gísli Geir hafði betur í bráðabanaskák

Kjördæmismót í skólaskák á Norðurlandi vestra, var haldið, í Höfðaskóla á Skagaströnd, laugardaginn  í gær 21. apríl. Keppendur voru 10, þrír í eldri flokki og sjö í þeim yngri. Sigurvegari í eldri flokki varð Gísli Gei...
Meira