Skagafjörður

Undirbúningur fyrir Landsmót í fullum gangi - dagskrá komin á vefinn

Undirbúningur fyrir 20. Landsmót hestamanna er nú í fullum gangi og að þessu sinni fer mótið fram á keppnissvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík, dagana 25. júní – 1. júlí. Stefnir allt í að mótið verði hið glæsilegasta o...
Meira

Rætt við Norlandair um flug á Krókinn

Heimamenn í Skagafirði eiga nú í viðræðum við flugfélagið Norlandair á Akureyri, áður Flugfélag Norðurlands, um að taka að sér áætlunarflug milli Sauðárkróks og Reykjavíkur. Þetta kemur fram á mbl.is í dag. Eins og alli...
Meira

Leyfi þarf fyrir hunda- og kattahaldi

Kæru hunda- og kattaeigendur. Af gefnu tilefni minnir Sveitarfélagið Skagafjörður á að leyfi þarf fyrir hunda- og kattahaldi í þéttbýlisstöðunum í Skagafirði  þ.e.  á  Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum, Varmahlíð og Steinsst
Meira

Tekið til kostana um helgina - síðasti skráningardagur á Vorsýningu kynbótahrossa í dag

Stórsýningin Tekið til kostanna fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum um næstu helgi, dagana 20.-21. apríl. Sýningin mun að vanda standa saman af fjölbreyttum atriðum, samkvæmt heimasíðu reiðhallarinnar, þar sem gæðingar vítt ...
Meira

Austanátt og smá él framundan

Í dag gerir Veðurstofa Íslands ráð fyrir austan og norðaustan 3-10 m/s á Ströndum og Norðurlandi vestra, hvassast á annesjum. Yfirleitt léttskýjað og hiti 3 til 8 stig að deginum en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á land...
Meira

Kvennakórinn Sóldís syngur á alþjóðlegum nótum síðasta vetrardag

Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki á morgun, síðasta vetrardag, 18. apríl kl. 20:30. Kórinn hefur verið starfandi í hálft annað ár en hann var stofnaður þann 2. júní 2010. Flestar konurnar...
Meira

Aukasýning hjá Steindóri

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að halda eina aukasýningu hjá Leikfélagi Hofsóss á leikritinu Enginn með Steindóri og verður hún haldin á morgun síðasta vetrardag, kl 21:00. Sýningar hafa verið vel sóttar en um fjö...
Meira

Hlaupa 65 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Á morgun  munu nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla hlaupa áheitahlaup til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar, en undanfarna daga hafa þeir verið að safna áheitum til málefnisins. Stefnt er að hlaupa 65 km hring: Frá Varm...
Meira

Drengjaflokkurinn í úrslitakeppninni í kvöld!

Drengjaflokkur Tindastóls spilar í kvöld í úrslitakeppninni í körfubolta gegn KR-ingum á útivelli. Um átta liða úrslitakeppni er að ræða þar sem vinna þarf einn leik og tapliðið fer því í sumarfrí. KR-liðið varð í 2. s
Meira

Arnór og Allan luku pílagrímagöngunni í gær

Í gær lauk pílagrímagöngu þeirra Langhyltinga í Skagafirði Sveins Allans Morthens og Arnórs Gunnarssonar en þeir hafa lagt að baki nokkra kílómetrana á Jakobsveginum svonefnda. Ferðin hófst þann 8. mars og á laugardaginn náðu
Meira