Skagafjörður

Uppskeruhátíð ferðaþjónustufólks á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að koma saman, ferðast um Norðurland,  kynnast og skemmta sér...
Meira

Ömurlega svekkjandi tap gegn Ísfirðingum

Tindastóll tók á móti liði KFÍ frá Ísafirði í Síkinu í kvöld. Stuðningsmenn Stólanna voru bjartsýnir eftir ágætan sigur á Fjölni í Lengju-bikarnum á dögunum og framan var lið Tindastóls að spila fínan bolta. Fjórði lei...
Meira

Hörður Ríkharðsson gefur kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi gefa fimm aðilar kost á sér um fjögur  efstu sætin á framboðslista flokksins við næstu Alþingiskosningar. Guðbjartur Hannesson og Ólína Þorvarðardóttir bítast um fyrsta sæ...
Meira

Indriði Þór næsti sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs?

Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar í gær var samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að Indriði Þór Einarsson verði ráðinn sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs sveitarfélagsins. Indriði er innfæddur Króksari sonur Ei...
Meira

Verða einungis 11 þingmenn af 63 eftir kosningar

Einar K. Guðfinnsson veltir því fyrir sér á bloggi sínu hvort tillögur stjórnlagaráðs þýði í rauninni að einungis 11 þingmenn af 63 komi úr landsbyggðarkjördæmunum. Þessar vangaveltur Einars byggja á grein sem Þóroddur Bjar...
Meira

Skagafjörður fær ekki dagsektir

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að falla frá áformum um álagningu dagsekta á Sveitarfélagið Skagafjörð og staðfesti í gær að eftirfylgni vegna þeirra frávika sem komu fram við eftirlit árið 2011 séu nú lokið. Á heimasíðu...
Meira

Ekki kjósa – jú, kjóstu!

Stjórnarskrárfélagið vekur athygli á síðunni 20.oktober.is þar sem hvatningarmyndbönd félagsins eru samankomin. Þar má fyrst nefna framhald myndbandsins "Ekki kjósa" sem hefur verið skoðað ca. 46.000 sinnum en þar láta landsþekk...
Meira

Uppskeruhátíð skagfirska frjálsíþróttaliðsins

Í dag, fimmtudaginn 18. október, er síðasti skráningardagur á uppskeruhátíð skagfirska frjálsíþróttaliðsins og stuðningsmanna sem haldin verður laugardaginn 20. október. Hátíðin fer fram í mötuneyti Heimavistar FNV og hefst k...
Meira

Samningur um samnýtingu kennslukrafta

Opinberu háskólarnir hafa gert með sér samning sem miðar að aukinni samnýtingu kennslukrafta milli skólanna en þeir háskólar sem eru aðilar að samningnum eru Hólaskóli-Háskólinn á Hólum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Háskól...
Meira

Ski- Racers í Tindastóli

Það var líf og fjör hjá krökkunum sem komu á skíðaæfingu í Tindastól um helgina en þar voru á ferðinni meðlimir Ski- Racers úr Kópavogi. Tilgangur þess félags er að skapa félagsmönnum sínum aðstöðu til skíðaiðkunar me...
Meira