Skagafjörður

Munu verja lönd sín og hagsmuni komandi kynslóða

Um páskana var haldinn fjölmennur fundur um Blöndulínu 3 á Mælifellsá í Skagafirði þar sem landeigendur og aðrir hagsmunaaðilar hafna alfarið lagningu loftlínu frá Blöndustöð til Akureyrar en línan mun fyrst og fremst þjóna ha...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar á síðasta vetrardag

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldið að kvöldi síðasta vetrardags, miðvikudaginn 18. apríl, á Mælifelli. Matur, skemmtiatriði, pistill og verðlaunaafhending. Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í mi
Meira

Síðasta mót fyrir Andrés - uppfærð úrslit

Í gær var haldið Steinullarmót hjá skíðadeild Tindastóls í blíðskapar veðri og er lokaspretturinn á vetrinum í fjallinu hjá deildinni og í leiðinni síðasta æfingin fyrir Andrésar Andarleikana sem eru haldnir í vikunni  á Ak...
Meira

Galakvöldið rætt á FeykiTV

Laugardaginn 28.apríl nk. verður haldið svokallað Galakvöld í Frímúrarasalnum á Sauðárkróki sem opinn er fyrir alla. Þar verður boðið upp á það besta í mat og víni og allt gert til að kvöldið verði sem ánægjulegast og ó...
Meira

Smásögur óskast í Nokkur lauf að norðan III

Töfrakonur hafa ákveðið að fyrir næstu jól komi út smásagnasafn sem ber heitið Nokkur lauf að norðan III. Eins og áður höfum við hugsað okkur að höfundar eða sögurnar tengist á einhvern hátt hér norður. Höfundar geta átt...
Meira

Veiðitímabil á svartfuglum stytt í vor

Umhverfisráðherra hefur breytt reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum á þann veg að stytta veiðitíma fimm tegunda svartfugla nú í vor.  Veiðar á álku, langvíu, lunda, stuttnefju og teistu ver
Meira

Glæsileg kokkakeppni í Árskóla

Í gær fór fram kokkakeppni Árskóla á Sauðárkróki þar sem fimm lið tóku þátt, eitt lið úr hverjum matreiðsluhópi.  Mikill áhugi og gróska er í heimilisfræðinni og er orðin sterk hefð fyrir þessari árlegri keppni í matre...
Meira

Tveir tvöfaldir á Króknum

Leikfélag Sauðárkróks æfir nú leikritið Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney, í þýðingu Árna Ibsen. Leikstjóri er Ingdrid Jónsdóttir. Leikritið verður frumsýnt á opnunardegi Sæluvikunnar, þann 29. apríl næstkomandi í félagshe...
Meira

List í Laugarhvammi

Næstkomandi sunnudag 15. apríl verður opnuð sýning á handverki og listmunum Sigríðar Magnúsdóttur og Friðriks Ingólfssonar í Laugarhvammi í Skagafirði. Sýningin er haldin á Steinsstöðum, í Laugarbóli sunnan við Árgarð. -Þ...
Meira

Fjórtán nemendur komast í úrslitakeppnina

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkinga á Norðurlandi vestra verður haldin í FNV föstudaginn 20. apríl kl. 14:00 en 14 nemendur komast í keppnina að þessu s...
Meira