Skagafjörður

Áhyggjur yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu

Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Borgarnesi 13. október 2012. Í ályktun frá fundinum er lýst yfir miklum áhyggjum yfir þeirri alvarlegu stöðu sem uppi er í samfélaginu og að ...
Meira

Ársalir yngra stig opið í dag

Ársalir yngra stig er opið í dag, fimmtudag. Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjörðar segir að sveitarfélagið harmar að til lokunar yngra stigs Ársala hafi þurft að koma í gær, miðvikudag. Um leið vill sveitarfélagið kom...
Meira

Yngra stigi leikskólans á Sauðarkróki lokað vegna veikinda starfsmanna

Sú óvenjulega staða blasti við stjórnendum leikskólans Ársala á Sauðárkróki og foreldrum þeirra barna sem dvelja á yngra stigi að ekki væri hægt að taka á móti börnum í morgun vegna veikinda starfsfólks. Tíu af fimmtán star...
Meira

Stór björgunaræfing í Skagafirði um aðra helgi

Laugardaginn 27. október verður haldin stór björgunaræfing í Skagafirði. Á æfingunni verður sett á svið stórt rútuslys og viðbrögð við því. Þannig munu allir viðbragðsaðilar á svæðinu koma að æfingunni, en þeir eru Al...
Meira

Fundur um Blöndulínu 3

Upplýsinga- og umræðufundur um stöðu mála varðandi forsendur, skipulag, umhverfismat og leyfisveitingar vegna Blöndulínu 3 (220kV) verður haldinn meðal íbúa, landeigenda, sveitarstjórnarmanna í Hörgársveit laugardaginn 20. októbe...
Meira

SSNV frestar þingi um mánuð vegna ágreinings

Þingi Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV sem haldið var á Skagaströnd um síðustu helgi var frestað um mánuð þar sem ekki tókst að mynda stjórn eftir að breytingatillaga kom fram um kynjaskiptingu. Stjórnin er eingö...
Meira

Landsbyggðin Lifi heldur aðalfund og málþing á Vesturlandi

Aðalfundur grasrótarfélagsins Landsbyggðin Lifi, verður haldinn laugardaginn 27. október nk. klukkan 14 í Nesi í Reykholtsdal í Borgarfirði. Þar verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál á dagskrá, m.a. umræða um skort á byg...
Meira

Skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Vetrar T.Í.M. og geta foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá UMF.Tindastóli skráð þau á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Öll börn sem æfa fótbolta, körfu, frjálsar og sund hjá Tindastóli s...
Meira

Framboðsfrestur í forvali Samfylkingarinnar rennur út á föstudag

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi efnir til flokksvals um sæti á framboðslista flokksins í kjördæminu vegna komandi alþingiskosninga. Um póstkosningu flokksfélaga er að ræða og fer hún fram 12.-19. nóvember....
Meira

Refum fjölgar og greni finnast nær byggð

Refa- og minkaveiðar voru til umræðu á fundi Landbúnaðarnefndar Svf. Skagafjarðar sl. föstudag og var farið yfir veiðitölur fyrir árið 2012 á fundinum en alls hafa 339 refir veiðst á árinu og 133 minkar. Samkvæmt fundargerð hef...
Meira