Skagafjörður

Láta ekki sitt né annarra eftir liggja

Hundaeigandi á Sauðárkróki sem var á rölti við gömlu grjótnámuna austan við Vesturós Héraðsvatna lét varaformann skotfélagsins Ósmanns, Jón Kristjánsson, vita af því að þar væri talsvert af tómun skothylkjum og annar sóð...
Meira

Skráning í Vetrar T.Í.M. lýkur á morgun

Á heimasíðu Svf. Skagafjarðar eru foreldrar beðnir um að ljúka skráningu vegna þátttöku barna sinna í íþróttastarfi vetrarins fyrir miðnætti annað kvöld. Öll börn sem æfa fótbolta, körfu, frjálsar og sund hjá Tindastóli ...
Meira

Spennandi mynd um Sundið í Króksbíó

Heimildamyndin Sundið eftir Jón Karl Helgason var sýnd í Króksbíói á Sauðárkróki í gærkvöldi að viðstöddu fjölmenni sem klöppuðu henni lof  í lófa að sýningu lokinni. Sundið segir frá spennandi kapphlaupi nafnanna Benedi...
Meira

Tindastóll sigraði Breiðablik í Lengju-bikarnum

Í gærkvöldi spiluðu Tindastólsmenn við lærisveina Borce Illievski í Breiðabliki í Lengju-bikarnum og var leikið í Kópavogi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari skildu leiðir og Tindastólsmenn unnu ö...
Meira

Landeigendur nyrðra hafna stóriðjulínu og leggja fram nýjar hugmyndir

Fundur landeigenda og íbúa á áhrifasvæði háspennuloftlínu sem Landsnet hf. fyrirhugar að leita leyfis til að leggja frá Blöndu til Akureyrar, Blöndulínu 3 – 220kV, hafnar hugmyndinni. Fundurinn var haldinn í Engimýri í Öxnadal ...
Meira

Engar tilkynningar um tjón borist vegna skjálftanna úti fyrir Norðurlandi

Engar tilkynningar um tjón á eignum hafa enn borist Viðlagatryggingu Íslands í kjölfar jarðskjálftanna sem urðu úti fyrir Norðurlandi um miðnætti í gær. Eigendur vátryggðra verðmæta sem kunna að hafa orðið fyrir tjóni vegna ...
Meira

Leikurinn í kvöld verður ekki í beinni á Kaffi Krók

Til stóð að sýna frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Lengjubikarnum á Kaffi Krók í kvöld en leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi. Körfuknattleiksdeild Tindastóls vill koma því á framfæri að ekki verður af útsendingunni ...
Meira

Viðurkenningar veittar við uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í gær

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldinn í gær, laugardaginn 20. október, og var þetta  sameiginleg hátíð frjálsíþróttaráðs UMSS og frjálsíþróttadeildar Tindastóls. Hátíðin fór fram í húsnæði ...
Meira

Jarðskjálftar í Skagafirði

Það er ekki mjög algengt að jörð hristist í Skagafirði en um klukkan hálftólf í kvöld og rétt eftir miðnætti mátti finna fyrir þeim. Á korti veðurstofunnar sést að nokkuð margir skjálftar hafa orðið út frá Tröllaskaga o...
Meira

Tindastóll – KFÍ á Feyki-TV

Stefán Friðrik mætti á leik Tindastóls og KFÍ í Dominos-deildini í gær og tók upp nokkur skemmtileg tilþrif. Tap okkar manna var ansi svekkjandi eins og segir í lýsingu Óla Arnar, sérstaklega í ljósi þess að liðið sýndi fína...
Meira