Skagafjörður

Stefnir í stórsýningu um helgina

Meðal gesta á Tekið til kostanna í ár er hinn nýkrýndi meistari meistaranna á Suðurlandi, Artimisia Bertus sem mætir með stóðhestinn Óskar frá Blesastöðum.  Þá kemur meistara stykki úr hrossarækt Kristins Hugasonar, Krókur f...
Meira

Gleðilegt sumar

Sumardagurinn fyrsti er í dag en hann er fyrsti dagur Hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19. - 25. apríl (þ.e. fyrsta fimmtudag eftir 18...
Meira

Verði frumvarpið samþykkt geta 74 fyrirtæki af 124 ekki staðið við skuldbindingar sínar

Í umsögn Landsbankans um frumvarp til laga um veiðigjöld, 658. mál og frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (heildarlög), 657. mál, koma fram miklar áhyggjur af þeim afleiðingum sem samþykkt frumvarpanna tveggja eins og þau liggja fy...
Meira

Vorsýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

Fyrsta kynbótasýning ársins fer fram föstudaginn 20. apríl og hefst með byggingadómum kl 13:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Hæfileikadómar verða í beinu framhaldi og fara fram á vellinum Fluguskeiði austan við ...
Meira

Úr ljóðum Laxness - Tónleikar Kammerkórs Norðurlands í Hörpu

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár frá fæðingu Halldórs Laxness. Af því tilefni mun Kammerkór Norðurlands halda tónleika í Hörpunni næstkomandi sunnudag 22. apríl. Þar verða flutt lög við ljóð Nóbelskáldsins og eru tón...
Meira

Heimasíða fyrir söluhross á Norðurlandi vestra

Hrossaræktarsamtökin á Norðurlandi vestra hafa samið við Elku Guðmundsdóttur um að sjá um og reka síðuna icehorse.is en um er að ræða heimasíðu fyrir söluhross á Norðurlandi vestra. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins ...
Meira

Hólmfríður ráðin verkefnisstjóri sóknaráætlana landshluta

Fyrir skömmu síðan auglýsti Byggðastofnun laust til umsóknar starf verkefnisstjóra sóknaráætlana landshluta.  Um er að ræða tímabundið starf til eins árs.  Alls sóttu 43 um starfið en ákveðið var að ráða Hólmfríði Svei...
Meira

Góð afkoma hjá KS

Kaupfélag Skagfirðinga heldur aðalfund sinn á morgun sumardaginn fyrsta í Selinu á Sauðárkróki. Samkvæmt ársreikningi félagsins nam hagnaður KS samstæðunnar á síðasta ári 2.451 milljón króna sem er svipuð afkoma og 2010 en þ...
Meira

Ástarlög í tali og tónum sumardaginn fyrsta

Boðið verður upp á notalega kvöldstund í Miðgarði á morgun, sumardaginn fyrsta, en þar munu þær Ólöf, Kristín Halla og Jóhanna Marín flytja ástarlög í tali og tónum. „Það er tilvalið að byrja sumarið á góðri kvöld...
Meira

Rödd þjóðarinnar í Miðgarði á sunnudaginn

Halldór Gunnar Pálsson kórstjóri Fjallabræðra vinnur nú að stóru verkefni þar sem hann fer um landið og tekur upp rödd þjóðarinnar sem mun hljóma í lokakafla lags sem hann hefur verið að vinna fyrir Fjallabræður.  Að ferðal...
Meira